Fleiri fréttir

Endurskapa töfrandi stund

Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona syngur í hinu magnaða kórverki Ein deutsches Requiem eftir Johannes Brahms sem Söngsveitin Fílharmónía flytur í Norðurljósasal Hörpu í kvöld, þriðjudaginn 28. febrúar.

Treyst á vanþekkingu

Í dag verður frumsýnd á Stockfish heimildarmyndin Línudans eftir Ólaf Rögnvaldsson sem hefur sérstakan áhuga á að mynda baráttu fólks og vill að við hugum betur að umhverfinu.

Ágætt að hafa smá kæruleysi í djassinum

Sunna Gunnlaugs djasspíanisti hefur sett á laggirnar nýja tónleikaröð þar sem konur í djassi verða í öndvegi. Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir, fiðlu- og básúnuleikari, ríður á vaðið með tríó sitt á þriðjudaginn.

Tekur þátt í Mozart-maraþoni

Meðal þeirra sem spila alla strengjakvintetta Mozarts í fyrsta sinn á Íslandi er Ásdís Valdimarsdóttir víóluleikari. Tilefnið er 60 ára afmæli Kammermúsíkklúbbsins.

Söngverk Karólínu og tónskáldaspjall

Ásgerður Júníusdóttir mezzo-sópran þekkir vel til söngverka Karólínu Eiríksdóttur. Í dag verða síðdegistónleikar í Safnahúsinu við Hverfisgötu, þar flytur hún nokkur þeirra, meðal annars tvö ný.

Lærði hjá Odd Nerdrum

Sýning Stefáns Boulter, Stjörnu­glópar, stendur yfir í Gallerí Gróttu á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi.

Þórbergur sá komu tölvupóstsins fyrir

Nýtt leikverk um hugarheim, ritsnilld og ástir Þórbergs Þórðarsonar verður frumsýnt í Tjarnarbíói í kvöld af leikhópnum Edda Productions. Friðrik Friðriksson leikari er í hlutverki meistarans.

Leikgerðir sagna á sviði

Hvernig ferðast skáldsaga frá blaðsíðum bókar yfir á leiksvið? Um það spjallar Melkorka Tekla Ólafsdóttir leiklistarráðunautur í Bókakaffi Gerðubergs annað kvöld.

Lýst upp með listaverkum

Seyðfirðingar fagna komu sólar, eftir þriggja mánaða fjarveru hennar, með hátíðinni List í ljósi sem nýlega hlaut tilnefningu til Eyrarrósarinnar 2017.

Unga kynslóðin tengir við þetta flóð upplýsinga og mynda

Því meira, því fegurra, nefnist sýning á verkum Errós sem verður opnuð í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur  í dag. Danielle Kvaran sýningarstjóri segir að þar sé verið að skoða ákveðin leiðarstef í verkum listamannsins.

Engin betri menntun fyrir rithöfund en að þýða

Kristof Magnusson, rithöfundur og þýðandi íslenskra bókmennta á þýsku, hlaut á dögunum virt þýðingarverlaun. Hann segir að þýðingar séu stærri hluti af bókmenntaheiminum í Þýskalandi en víða annars staðar í veröldinni.

Það er orðið glæpsamlegt að vera ekki fullkomin

Núnó og Júnía er nýtt leikrit, eftir þær Söru Martí Guðmundsdóttur og Sigrúnu Huld Skúladóttur, sem verður frumsýnt hjá Leikfélagi Akureyrar á laugardaginn en leikfélagið á aldarafmæli um þessar mundir.

Eins sjálfsagt og að fara í sund

Harpa Þórsdóttir, verðandi safnstjóri Listasafns Íslands, segir safnamenningu hafa tekið miklum breytingum á síðustu árum.

Alltaf þurfa tröllin að hörfa undan mannfólkinu

Handbendi er alþjóðlegt brúðuleikhús sem er starfrækt á Hvammstanga. Í gær frumsýndu þau verkið Tröll í Samkomuhúsinu á Akureyri og í framhaldinu eiga þau eftir að ferðast víða og meðal annars um Bretland.

Sjálfstæðir menn

„Eftilvill er hinn hvíti maður, einsog hann mótast og þjálfast undir áhrifum hins ríkjandi þjóðskipulags á Vesturlöndum, hin ömurlegasta manntegund sem sögur fara af á Jarðríki.“ – Þannig lýsti Halldór Laxness auðvaldssamfélaginu árið 1929 í grein um "vestheimska alheimsku“.

Allir að missa sig yfir þriggja tíma þýskri grínmynd

Þýskir kvikmyndadagar hófust af fullum krafti í gærkvöldi. Ása Baldursdóttir dagskrárstjóri segir að þar verði meðal annars að finna tvær myndir sem eru tilnefndar til Óskarsverðlauna og fleira góðgæti.

Reiðin kraumar í Næturdrottningu

Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík flytur Töfraflautuna eftir Mozart í Norðurljósasal Hörpu á sunnudaginn. Harpa Ósk Björnsdóttir fer með hið krefjandi hlutverk Næturdrottningarinnar en samhliða fullu söngnámi stundar Harpa nám í rafmagnsverkfræði.

Rýnir í íslensk örnefni

Helgi Skúli Kjartansson sagnfræðingur flytur fyrirlestur í Odda í dag um Landnámabók og nafnfræði Þórhalls Vilmundarsonar íslenskuprófessors.

Eitt símtal – allur skalinn

Brynhildur Guðjónsdóttir leikstýrir nýrri uppfærslu sinni á Mannsröddinni sem frumsýnd er í Kaldalóni í Hörpu í kvöld.

Þessi verkefni eru tilnefnd til Eyrarrósarinnar í ár

Alþýðuhúsið á Siglufirði, tónlistarhátíðin Eistnaflug á Neskaupsstað, List í ljósi á Seyðisfirði, Nes – Listamiðstöð á Skagaströnd, Rúllandi snjóbolti á Djúpavogi og Vesturfarasetrið á Hofsósi eru tilnefndi til Eyrarrósarinnar í ár.

Ragnhildur og Edda gefa út bók um jafnréttismál

„Karlar þurfa líka að blása í jafnréttislúðranna og það er ekki nóg fyrir stjórnendur að aðhyllast jafnréttisstefnu, þeir þurfa að innleiða breytingarnar,“ segir Ragnhildur Steinunn.

Viljum leggja okkar af mörkum

Styrktarsýning verður á leikverkinu Andaðu í Iðnó annað kvöld. Öll innkoma rennur til Landsbjargar, í minningu Birnu Brjánsdóttur, í tilefni söfnunar Fésbókarsíðunnar Góðu systur.

Letiframburður áberandi í borginni

Orðafátækt er varasöm, segir Bragi Valdimar Skúlason sem vonar að færeyska verði þjóðtungan deyi íslenskan út. Hann segir leitt að mismunandi framburður eftir landshlutum heyrist lítið lengur en á móti komi að letiframburðurinn sé orðinn áberandi í höfuðborginni.

Ég er líka sjálf dáldið hrædd við að stoppa

Ilmur Stefánsdóttir, myndlistarkona og leikmyndahönnuður, opnaði sýninguna Panik í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur. Þar tekst Ilmur á við óttan sem rekur okkur áfram í lífinu á sinn einstaka og leikræna hátt í magnaðri innsetningu.

Les eina bók frá hverju landi

Hildigunnur Hafsteinsdóttir lögfræðingur ætlar að lesa bækur frá öllum 196 löndum heimsins næstu mánuðina. Hún er mikill lestrarhestur og er spennt að takast á við þetta verkefni.

Vil að fólk tali saman framan við verkin

Listafólkið Steingrímur Eyfjörð og Sigga Björg Sigurðardóttir eru með tilkomumiklar sýningar í Hafnarborg í Hafnarfirði, hvort á sinni hæð. Konur koma sterkt við sögu sem viðfangsefni.

Átök í íslenskri listasögu

Fyrirlestraröðin Átakalínur í íslenskri myndlist er haldin af Listfræðifélagi Íslands. Í dag mun listfræðingurinn Jón Proppé flytja erindi sitt Blátt strik: átökin um abstraktið.

Sjá næstu 50 fréttir