Fleiri fréttir

Um skáld þorps og þjóðar

Málþing til heiðurs Jóni úr Vör er haldið í Bókasafni Kópavogs í dag því rúm 100 ár eru frá fæðingu hans. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson útgefandi er meðal þátttakenda.

Flest listaverkin brotnuðu á leiðinni aftur til Íslands

Það er listakonan Auður Lóa Guðnadóttir sem byrjar árið í sýningarrýminu Plássi með sýningu sinni Mythologies, eða á íslensku Goðsagnir, en Pláss er nýtt sýningarrými vefverslunarinnar Listaverkasölunnar.

Skyggnast inn í heim listamanna

Systurnar Ragga og Magga Weisshappel halda úti vefritinu Hús&Hillbilly. Í vefritinu eru meðal annars heimsóknir á vinnustofur íslenskra myndlistarmanna auk þess sem rætt er við listamenn.

Líf og fjör á frumsýningu Fjarskalands

Fjölmennt var á frumsýningu Fjarskalands eftir Guðjón Davíð Karlsson sem er fyrsta stóra verkið hans. Sýningin fjallar um ævintýri þar sem unnið er með íslenskan þjóðsagnaarf á stóra sviði Þjóðleikhússins og er fjörug með fullt af tónlist og spennu. Leikstjóri sýningarinnar er Selma Björnsdóttir.

Man best eftir fimmtugsafmæli eiginkonunnar

Valgeir Guðjónsson tónlistarmaður er 65 ára. Hann segir eftirminnilegasta afmælisdaginn hafa verið fimmtugsafmæli konunnar sinnar. Valgeir vinnur að stóru verkefni í tónlistinni.

Dauðinn á hjólum

Glæpur Naders var að voga sér að bjóða sig fram í kosningunum fyrir hönd Græningjaflokksins og það sem meira var – að hreppa nærri 2,9 milljónir atkvæða eða um 2,75%.

Féll fyrir frásögn Watts

Gerður Steinþórsdóttir hefur endurútgefið bókina Norður yfir Vatnajökul og ritað nýjan formála. Hún birtir frásögn W.L. Watts sem 1875 gekk fyrstur manna þvert yfir jökulinn.

Gefur verðlaunin til baka

Nína Dögg Filippusdóttir leikkona var í gær útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness 2017. Verðlaunaféð, eina milljón, gefur hún til skapandi starfs ungmenna á Nesinu.

Nota ömmu sína og hennar einkamál í skáldskap

Undanfarin ár hafa mörkin milli veruleika og skáldskapar orðið æ óljósari í listalífi landsmanna. Í framhaldi af því hafa vaknað flóknar spurningar um hvort allt sé í raun leyfilegt eða hvort einhvers konar siðferðileg mörk verði og ætti að draga.

Hvert einasta ljóð gæti orðið að lagi

Leifur Gunnarsson, bassaleikari og lagahöfundur, stendur fyrir tónleikaseríunni Jazz í hádeginu. Að þessu sinni er dagskráin helguð lögum eftir Leif og fleiri við ljóð Snorra Hjartarsonar.

Eins og að vera alltaf í tökum

Hilmar Oddsson, skólastjóri, kvikmyndagerðarmaður og tónskáld, heldur upp á sextugsafmælið með tónleikum í Salnum í kvöld. Þar munu lög hans hljóma en Hilmar á feril bæði á sviði kvikmynda og tónlistar.

Rýnt í rætur Norðurlanda

Eiríkur Bergmann prófessor gefur út bókina Nordic Nationalism and Right-Wing Populist Politics og birtir þar meðal annars rannsókn á þjóðernishyggju á Norðurlöndum.

Fyrrverandi forsetaframbjóðandi um Kristínu og Siðbót

Sýningin hefur vakið nokkra athygli og í kvöld, klukkan átta, ætlar Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur sem bauð sig fram til embættis forseta Íslands á síðasta ári, að ræða við listamanninn og hugleiða verk Kristínar.

Menntaskólinn í Skálholti

Nýr MR skyldi rísa í Hlíðahverfi, nánar tiltekið við Hamrahlíð. Teiknað var gríðarstórt skólahúsnæði ásamt heimavistum, íþróttasvæði, sundlaug og grasagarði. Þá var gert ráð fyrir rektorsbústað syðst á lóðinni.

Parísarborg tengir saman flest tónskáldin

Síðdegi Sónatínunnar er yfirskrift tónleika í Norræna húsinu á morgun sem tilheyra 15:15 tónleikasyrpunni góðkunnu. Þar leika Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari og Grímur Helgason klarínettuleikari.

Veröld sem minnkar og þrengist með aldrinum

Kvikmyndin Hjartasteinn, eftir Guðmund Arnar Guðmundsson, hefur svo sannarlega fundið sér leið að hjarta þjóðarinnar. Guðmundur Arnar segir að hann sé smá latur að eðlisfari og að tilurð myndarinnar megi rekja til þess að hann láti hiklaust drauma og innsæi ráða för fremur en vitræna hugsun.

Amma var mikið í að hræða mig

Svarti galdur á Íslandi er einleikur úr þekktum þjóðsögum. Hann verður frumsýndur í Landnámssetrinu í Borgarnesi í kvöld, föstudaginn 13., í flutningi höfundarins, Geirs Konráðs Theódórssonar.

Rauða hárið í ættinni og tónlistin líka

Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu í kvöld koma fram þrír ungir einleikarar og ein söngkona sem enn eru í tónlistarnámi. Þeirra á meðal er Herdís Mjöll Guðmundsdóttir. Hún spilar á fiðlu.

Fyndið, fallegt og erfitt

Leikritið Ræman er óður til þess sem er ekta í veröldinni á okkar rafrænu tímum. Það verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu í kvöld.

Listamenn geta ekki lifað á loftinu

Kristín Dóra Ólafsdóttir er 24 ára myndlistarkona á lokaárinu sínu í BA-námi í myndlist við LHÍ. Kristín Dóra hefur áhuga á málefnum listafólks en telur að það sé erfitt að lifa af listsköpun á Íslandi sökum þess að störf listamanna eru ekki alltaf metin að verðleikum.

Gjörningar gegn skammdegi

Þrjár gjörningalistakonur sýna á næstunni seríu gjörninga í skemmtilegu en óvenjulegu galleríi við Hverfisgötuna.

Gefa pör saman í hverri sýningu

Í leiksýningunni A guide to the perfect human verður meðal annars brúðkaupsveisla og verða pör gefin saman við það tækifæri. Sýningin fjallar um baráttu mannsins við hugmyndir samfélagsins.

Linus og töfralyfið

Í 116 ára sögu Nóbelsverðlaunanna hafa einungis fjórir einstaklingar hlotið tvenn verðlaun. Þrír þessara tvöföldu verðlaunahafa deildu viðurkenningunni með öðrum vísindamönnum. Sá fjórði, bandaríski efnafræðingurinn Linus Pauling, vann hins vegar þetta afrek einn síns liðs og það sem meira er: litlu mátti muna að hann bætti þriðju Nóbelsverðlaununum í safnið.

Eins og tónlist án alls texta

Jelena Antic myndlistarkona segir að hér hafi henni verið vel tekið og í vikunni opnaði hún sína fyrstu einkasýningu.

Minnir á Svartaskóg

Í bókinni Lífið í Kristnesþorpi eftir Brynjar Karl Óttarsson kennara er sögð saga íbúa í afmörkuðu samfélagi í 90 ár, frá því berklahæli var vígt í Eyjafirði 1927.

Þetta voru mest seldu bækurnar árið 2016

Þá liggur fyrir hvaða bækur voru þær mest seldu á nýliðnu ári sem var gjöfult í bókaútgáfu hér á landi. Þannig var árið 2016 metár í útgáfu á nýjum íslenskum skáldverkum, ævisagan kom sterk inn og margar góðar barna- og ungmennabækur komu út.

Sannarlega búið að byggja brú

Brú inn í bransann er nýr samstarfssamningur sem Kvikmyndaskóli Íslands hefur gert við helstu framleiðslufyrirtæki landsins.

Sjá næstu 50 fréttir