Fleiri fréttir

Er Stella Blómkvist fundin?

Óspennandi spennusaga sem sækir meira í bækurnar um íslenska fyndni en amerískar spennusögur sem sagðar eru fyrirmyndin.

Fjörug og flott "aðdáendamynd“

Hér áður fyrr þurftu Star Wars-aðdáendur að bíða í áraraðir á milli mynda. Eftir að Disney eignaði sér vörumerkið var strax séð til þess að breyta því og megum við núna búast við einni mynd á ári um ókomna tíð.

Langt frá endastöð

Bók sem sver sig í ætt við bestu verk höfundarins, vel skrifuð, áhugaverð og spennandi saga sem heldur lesandanum vel við efnið.

Lítil trú á mannlegt eðli

Virkilega vel skrifuð skáldsaga en með helst til tvívíðum persónum. Mikið er færst í fang í frásagnarhætti.

Galdrar í Reykjavík

Svartigaldur er prýðisgóð afþreying, vel unnin allt frá fléttu að fallegu bandi, fengur fyrir glæpasöguunnendur, galdraáhugamenn og þá sem finnst gaman að lesa góðar bækur.

Að missa, gráta og sakna

Ágætis saga, einkum kaflarnir sem fjalla um sorg og söknuð en hefði mátt vinna betur úr efniviðnum.

Þannig geymist tíminn

Fallega unnið og skemmtilega skrifað minningakver sem aðdáendur Bjartmars eiga eftir að njóta þess að lesa.

Á mörkum draums og veruleika

Vel stílfærð og skemmtileg skáldsaga sem ætlar sér þó að halda helst til mörgum boltum á lofti í senn.

Þunnildislegur þrettándi

Hefðbundin glæpasaga um Einar blaðamann, en heldur þunnildisleg í samanburði við fyrri bækur höfundar.

Sjá næstu 50 fréttir