Fleiri fréttir

Of mikið í gangi

Margar ágætar hugmyndir sem hefði mátt vinna mun betur úr.

Ekki bara grín

Einkar góð glæpasaga þar sem efnistök, plott og persónusköpun koma saman í sögu sem heldur lesandanum fram á rauðanótt.

Dansblær sögunnar

Öll framsetningin var eins og góður konfektmoli sem búið var að nostra við.

Fjallið slær frá sér

Falleg og áhrifamikil bók sem engin leið er að leggja frá sér og á erindi við alla.

Að skoða heiminn með líkamanum

Stórskemmtilegt og frumlegt dansverk sem hleypti áhorfandanum með í hugarferðalag. Klaufaleg byrjun tók frá heildarupplifuninni.

Hver ræður raunveruleikanum?

Kompa er falleg bók, súrrealísk á köflum, skemmtilega hversdagsleg á öðrum, sannarlega virði þeirra stunda sem fara í að lesa hana.

Mannleg geimverusaga með ferskan vinkil

Það vantar meiri dýpt í innihaldið en Arrival er þrátt fyrir það nokkuð einstök geimverusaga. Vandað, vel leikið drama sem daðrar við stórar hugmyndir.

Upp í hæstu hæðir

Algerlega framúrskarandi tónleikar með einstökum sellóleikara og yfirburða hljómsveitarstjórn.

Hvað ef og hefði

Skemmtilegir, en helst til missterkir, þættir Þórarins reynast góð lesning.

Öllu ægði saman

Góð verk, en ekkert passaði saman á illa ígrundaðri dagskránni.

Kominn heim

Skemmtileg og vel skrifuð skáldsaga, fyndin en með tregablöndnum undirtóni.

Sá sem ég sé er ekki ég

Vel skrifuð og spennandi saga sem líður fyrir losaralega skilgreiningu á eðli þess að vera transkona.

Sjá næstu 50 fréttir