Fleiri fréttir

Aðdáendur Elon Musk keyptu fyrir hann sófa

Elon Musk, stofnandi SpaceX og Tesla, olli mörgum aðdáendum sínum áhyggjum þegar hann sagði vinnu að Tesla Model 3 vera svo streituvaldandi að hann svæfi á verksmiðjugólfinu.

Næstdýrasti kjóllinn í sjónvarpi 2018?

Margar Evrópuþjóðir leggja mikinn metnað í sviðsframkomu í Eurovision-­keppninni og kosta miklu til. Hvort það skili söngvurum í lokakeppnina er óvíst en það gerðist þó með eistnesku söngkonuna Elinu Nechayeva.

Slysið hefur eflt KIA Gullhringinn

Alvarlegt slys stöðvaði stærstu götuhjólakeppni landsins í fyrra. Einar Bárðarson, eigandi keppninnar, segir tímann á eftir hafa verið helvíti sem tók tíma að vinna úr.

Hollenska hjólreiðaundrið

Í Hollandi er einstök og öfundsverð hjólreiðamenning sem byggir á gömlum arfi en mótaðist á seinni hluta síðustu aldar eftir öfluga baráttu þrýstihópa og stórfellda hugarfarsbreytingu þjóðarinnar.

Spennandi tækifæri

Tveir nemendur fatahönnunardeildar Listaháskóla Íslands hafa verið valdir til að sýna á sérstakri sýningu í Cristóbal Balenciaga safninu á Spáni í júní.

Hægt verður að kaupa dagpassa á Slayer

Dagskráin á Secret Solstice hátíðina er orðin klár. Í fyrsta sinn verður engin breyting á svæði hátíðarinnar á milli ára og þá verður hægt að kaupa dagpassa á aðaldaginn. Þetta þýðir að aðdáendur Slayer geta keypt miða aðe

Músíkalskt og heimakært par

Músíkalska parið Snorri Snorrason og Heiða Ólafsdóttir eiga fallegt heimili í Kópavoginum. Uppáhaldsstaðurinn er stóra borðstofuborðið þar sem þau halda oft matarboð en matseld er eitt af áhugamálum þeirra.

Rússneski forsetinn úr 24 á Dillon í sumar

Nick Jameson, sem gerði garðinn frægan í þáttunum Lost og 24, býr hér á landi og mun spila á miðvikudögum í sumar með Bexband á Dillon. Jameson gerði meðal annars lagið Slow Ride með Foghat.

„Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“

"Mér líður alveg ótrúlega vel. Ég toppaði mig alltaf eftir hvern einsta flutning og ég gat ekki gert meira,“ segir Ari Ólafsson sem flutti lagið Our Choice í fyrri undanriðli keppninnar í Lissabon í kvöld og var ekki á meðal þeirra tíu laga sem komust áfram.

Frjókornin láta á sér kræla

Frjókornatímabilið er að hefjast en frjókornaofnæmi getur valdið börnum jafnt sem fullorðnum óþægindum. Mikilvægt er að halda einkennum þess í skefjum til að hægt sé að njóta sumarsins.

Rannsókn á samfélagi EVE Online spilara

Heimildarmyndin Even Asteroids are not alone er fyrsta mynd Jóns Bjarka Magnússonar en hann gerði hana sem hluta af meistaranámi sínu í sjónrænni mannfræði.

Bjartsýnn fyrir kvöldið

Í kvöld er komið að stóru stundinni hjá Ara Ólafssyni og laginu Our Choice þegar fyrri undanúrslitariðillinn í Eurovision fer fram. Ari segir Eurovision-heiminn vera mun stærri en hann óraði fyrir. 

Dómararennslið gekk vel hjá Ara

Ari Ólafsson steig á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flutti lagið Our Choice í dómararennslinu.

Skemmtilegast að baka

Jón Björn Margrétarson er sjö ára. Hann æfir fótbolta, körfubolta og skák.

Sjá næstu 50 fréttir