Fleiri fréttir

Fjórir í forystu fyrir lokahringinn

Fyrir lokahringin á Opna kanadíska mótinu á PGA mótaröðinni í golfi eru fjórir kylfingar jafnir í fyrsta sæti, þeirra á meðal er efsti maður heimslistans, Dustin Johnson.

Ólafía Þórunn úr leik

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er úr leik á Opna skoska meistaramótinu í golfi sem fer fram í Aberdeen um helgina.

Anna Sólveig með nýtt vallarmet í Vestmannaeyjum

Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili sló vallarmet á Vestmannaeyjavelli á öðrum keppnisdeigi Íslandsmótsins í golfi í dag. Anna Sólveig deilir forystunni á mótinu með Guðrúnu Brá Björgvinssdóttur þegar mótið er hálfnað.

Valdís Þóra úr leik á Opna skoska

Valdís Þóra Jónsdóttir er að öllum líkindum úr leik á Opna skoska meistaramótinu í golfi sem fer fram í Aberdeen. Hún kláraði annan hringinn í dag á pari vallarins og var samtals á þremur höggum yfir pari.

Axel leiðir en Haraldur í vandræðum

Axel Bóasson, úr Golfklúbbnum Keili, er með eins höggs forskot á Íslandsmótinu í höggleik. Leikið er í Vestmannaeyjum og var fyrsti hringurinn í dag.

Mun meiri spenna í karlaflokki

Íslandsmótið í golfi hefst í dag í Vestmannaeyjum. Í karlaflokki er Birgir Leifur fjarverandi en allir aðrir bestu kylfingar landsins eru mættir. Í kvennaflokki eru aðeins tveir fyrrum meistarar skráðir til leiks.

Þarf að markaðssetja mig betur

Atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús var ánægður með að fá að dýfa tánni í laugina með hákörlunum. Hann hefði hins vegar viljað gera betur þar.

Tiger farinn að banka á dyrnar

Kylfingurinn goðsagnakenndi Tiger Woods hafði um tíma forystu á lokahring Opna breska meistaramótsins um helgina en endaði í sjötta sæti. Hann virðist vera búinn að ná sér eftir áralanga baráttu við erfið meiðsli.

Guðrún og Egill leiða eftir átján holur

Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili og Egill Ragnar Gunnarsson úr GKG eru með forystuna á KPMG-Hvaleyrabikarnum en mótið er hluti af Eimskipsmótaröðinni.

Haraldur: Öll bein í líkamanum skulfu af stressi

Haraldur Franklín Magnús braut í dag blað í íslenskri golfsögu þegar hann spilaði fyrstur íslenskra karlkylfinga á risamóti. Hann átti nokkuð skrautlegan fyrsta hring á Carnoustie vellinum í dag og endaði á einu höggi yfir pari.

Söguleg stund í Skotlandi

Haraldur Franklín Magnús brýtur blað í íslenskri golfsögu í dag þegar hann hefur leik á Opna breska meistaramótinu, því elsta af risamótunum fjórum.

„Frá miðnæturgolfi og hraunklúbbum á Opna breska“

Haraldur Franklín Magnús spilar í dag sinn fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi. AP fréttastofan vildi kanna enn betur hvaða Íslendingur þetta væri sem væri mættur, fyrstur karlkyns kylfinga, til að spila á risamóti.

Sjá næstu 50 fréttir