Fleiri fréttir

Ekkert gengur hjá Lakers

Vandræði L.A. Lakers halda áfram en liðið tapaði níunda leik sínum í röð í nótt. Situr liðið á botni vesturdeildar NBA.

Níundi útisigur Golden State í röð

Meistararnir í Golden State Warriors unnu sinn níunda útileik í röð í nótt þegar liðið hafði bitur gegn Houston Rockets í bandarísku NBA deildinni í körfubolta.

Matthías Orri: Borce getur ekki kvartað neitt

ÍR vann mikilvægan sigur í 12. umferð Domino's deildar karla í körfuknattleik í kvöld þegar að liðið tók á móti Tindastól í Hertz hellinum í Seljaskóla. Lokatölur 85-73.

Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 69-73 | Iðnararsigur Íslandsmeistaranna

KR-ingar sóttu tvö stig til Njarðvíkur í kvöld í fyrsta leik þeirra á árinu 2018 sem jafnframt var fyrsti leikur Jóns Arnórs Stefánssonar eftir að hann kom til baka eftir meiðslin sem hann varð fyrir í haust. KR liðið hefur þar með unnið Njarðvík þrisvar í vetur en var næstum því búið að missa sigurinn frá sér í lokin. Kristófer Acox skoraði 21 stig fyrir KR en Jón Arnór lét sér nægja eitt stig.

Alexandra í KR

KR hefur fengið Alexöndru Petersen til liðs við sig fyrir lokasprettinn í 1. deild kvenna í körfubolta.

Thomas spilaði sinn fyrsta leik fyrir Cleveland

Isiah Thomas spilaði loks sinn fyrsta leik fyrir Cleveland Cavaliers í NBA deildinni í körfubolta í nótt, en hann snéri aftur á völlinn eftir sjö mánaða fjarveru vegna meiðsla.

Keflavík fær fjórða Kanann

Keflavík hefur samið við Bandaríkjamanninn Dominique Elliott um spila með liðinu í Domino's deild karla út tímabilið.

Sjá næstu 50 fréttir