Fleiri fréttir

Stjarnan með mikilvægan sigur á KR

Stjarnan vann mjög stóran sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni í Domino's deild kvenna í kvöld á meðan Snæfell missti af stigum.

Úrvalsdeildin setur Tottenham afarkosti

Tottenham mun ekki fá að spila á nýja heimavelli sínum á þessu tímabili nema hann verði tilbúinn fyrir næsta heimaleik. Enska úrvalsdeildin færði félaginu þessi tíðindi í dag

Sjáðu líklega versta innkast fótboltasögunnar

Einföld innköst í knattspyrnuleikjum komast sjaldan í einhverja tilþrifa- eða grínpakka nema þá ef þau mistakast skelfilega. Það verður að erfitt að toppa eitt innkast í enska sunnudagsfótboltanum um síðustu helgi.

Jafntefli í baráttunni um Sheffield

Sheffield United missteig sig í baráttunni um úrvalsdeildarsæti með því að gera jafntefli við nágranna sína í Sheffield Wednesday í ensku B-deildinni í kvöld.

Allir miðjumenn Liverpool eftirbátar Jorginho

Eftir þriðja markalausa jafnteflið á stuttum tíma hefur komið upp umræða í enskum fjölmiðlum um bitleysi sóknarleiks Liverpool. Liðið vantar að því virðist meiri skapandi leikmann inn á miðjuna.

Klopp: Vindurinn truflaði okkur

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að slæmt veður hafi haft mikil áhrif á nágrannaslaginn gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Sjá næstu 50 fréttir