Fleiri fréttir Chelsea spilaði illa af því við spiluðum vel Sam Allardyce var eðlilega sáttur með frammistöðu sinna manna í West Bromwich Albion eftir að liðið vann frækinn 5-2 útisigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3.4.2021 16:30 Vonir Dortmund um Meistaradeildarsæti fara dvínandi Það stefnir í að Borussia Dortmund verði ekki í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Liðið tapaði 2-1 á heimavelli fyrir Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 3.4.2021 15:30 Atalanta og Napoli með mikilvæga sigra Það var mikil spenna í leikjum dagsins sem nú eru búnir í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Atalanta og Napoli unnu bæði mikilvæga sigra í baráttunni um Meistaradeildarsæti. 3.4.2021 15:15 Fimm mörk á hálftíma tryggðu West Ham fyrsta sigur ársins Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn er West Ham United vann ótrúlegan 5-0 sigur á Reading í ensku úrvalsdeildinni í dag. Er þetta fyrsti sigur West Ham í deildinni á þessu ári. 3.4.2021 15:01 Enn tapar Le Havre Íslendingalið Le Havre tapaði enn einum leiknum í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og fátt virðist geta komið í veg fyrir að liðið falli úr efstu deild. Í dag tapaði liðið 2-0 á heimavelli fyrir Dijon. 3.4.2021 14:31 Markvörðurinn lagði upp er WBA vann einkar óvæntan sigur á Brúnni West Bromwich Albion vann einkar óvæntan, en magnaðan, 5-2 útisigur á Chelsea í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Thomas Tuchel hafði stýrt Chelsea í 14 leikjum án ósigurs fyrir leik dagsins. 3.4.2021 13:30 Verratti kominn með Covid í annað sinn Það á ekki af Marco Veratti, miðjumanni Paris Saint-Germain, að ganga en hann greindist með Covid-19 í annað sinn er leikmannahópur PSG var skimaður í gær. 3.4.2021 13:00 AC Milan tapaði óvænt stigum á heimavelli Sampdoria heimsótti AC Milan í fyrsta leik Seria A-deildarinnar á Ítalíu í fyrsta leik eftir landsleikjahlé. Gestirnir voru hársbreidd frá því að vinna óvæntan 1-0 útisigur en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 3.4.2021 12:31 Inter gæti þurft að selja Lukaku vegna bágrar fjárhagsstöðu Inter Milan virðist loks vera búið að stöðva einokun Juventus á ítalska meistaratitlinum. Fátt virðist geta stöðvað liðið sem trónir nú á toppi Serie A-deildarinnar en slæm fjárhagsstaða liðsins gæti þýtt að bestu menn þess séu til sölu í sumar. 3.4.2021 12:00 Segir ekki miklar líkur á því að Man City fjárfesti í framherja Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, sagði mögulegt að félagið myndi ekki kaupa framherja í sumar til að fylla í skarð Sergio Agüero en samningur hans rennur út í sumar. 3.4.2021 10:45 Vítaspyrnudómar og rauð spjöld kostuðu hann fimmtán mánaða fangelsi Serbneski dómarinn Srbjan Odradovic hefur verið dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi og í tíu ár bann frá fótbolta eftir leik Spartak Subotica og Radnicki Nis árið 2018 3.4.2021 09:01 Varnarmaður Tórínó orðaður við Liverpool: „Fyndið“ Brasilíski varnarmaðurinn Bremer segir að það sé fyndið að heyra sögusagnirnar að hann sé á leiðinni til Liverpool því hann viti ekkert um þessar sögusagnir. 2.4.2021 23:00 Aguero sagður vilja vera áfram á Englandi Tilkynnt var á dögunum að argentíski framherjinn Sergio Aguero muni yfirgefa Manchester City eftir tíu ára veru hjá félaginu. 2.4.2021 22:00 Fékk rautt spjald eftir sautján sekúndur Kaio Wilker skráði sig í sögubækurnar á dögunum er hann fékk fljótasta rauða spjald í sögu brasilíska fótboltans. Það kom í leik Botafogo og Treze. 2.4.2021 21:00 Baðst afsökunar en sagði að þetta hafi ekki verið partí Paulo Dybala, leikmaður Juventus, og samherjar hans Arthur og Weston McKennie komu sér í vandræði á dögunum er þeir brutu kórónuveirureglur. 2.4.2021 20:00 Tuchel bannaði Werner að æfa aukalega eftir klúðrið Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, segist hafa rekið Timo Werner heim af æfingasvæði Chelsea í gær er þýski leikmaðurinn ætlaði að æfa aukalega eftir æfingu Lundúnarliðsins. 2.4.2021 19:00 Chelsea bætist í baráttuna um Gini Wijnaldum Chelsea hefur bæst í baráttuna um miðjumann Liverpool Georginio Wijnaldum en þetta herma heimildir spænskra fjölmiðla. 2.4.2021 17:30 Þreytandi gagnrýni franskra fjölmiðla gæti fælt Mbappe frá PSG Kylian Mbappe, stórstjarna PSG og franska landsliðsins, segir að hann gæti mögulega yfirgefið Parísarliðið vegna þreytandi gagnrýni franskra fjölmiðla. 2.4.2021 16:43 Mikilvægur sigur Daníels: Allt það helsta frá Englandi Daníel Leó Grétarsson og félagar í Blackpool unnu góðan sigur á Swindon Town í ensku C-deildinni. Blackpool er í harðri baráttu um sæti í umspilinu sem gefur sæti í ensku B-deildinni á næstu leiktíð. 2.4.2021 16:01 Fyrrum þjálfari Dana: Hjulmand á að fá heiðurinn Åge Hareide, fyrrum þjálfari danska landsliðsins í fótbolta, segir að Kasper Hjulmand, núverandi þjálfari liðsins, eigi að fá allan heiðurinn á gengi liðsins um þessar mundir. 2.4.2021 15:00 „Hlýtur að vera óheppnasti þjálfarinn okkar frá upphafi“ Hjörvar Hafliðason, íþróttafréttamaður, veltir upp fyrir sér á Twitter síðu sinni hvort að Arnar Þór Viðarsson sé sá landsliðsþjálfari sem hafi verið hvað óheppnastur hvað varðar landsleiki sína. 2.4.2021 14:00 „Þetta er búið, Jogi“ Það var ekki bjart yfir þýskum fjölmiðlum er þeir fjölluðu um þýska landsliðið í knattspyrnu sem tapaði fyrir Norður Makedóníu, 2-1, á heimavelli á miðvikudag. 2.4.2021 13:00 Markvörður Dana um Svein Aron: „Ekki svo erfitt að lesa hann“ Sveinn Aron Guðjohnsen og markvörður danska U21 árs landsliðsins Oliver Christensen mættust á dögunum á EM U21 í Ungverjalandi en einnig eru þeir samherjar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu OB. 2.4.2021 12:31 Þjálfari Ara og Valdimars í funheitu sæti eftir rasísk skilaboð Henrik Pedersen, þjálfari Strømsgodset í norsku úrvalsdeildinni, er í kastljósi fjölmiðla þennan föstudaginn en hann er sakaður um kynþáttafordóma innan veggja norska liðsins. 2.4.2021 12:00 Tapið gegn Norður-Makedóníu það versta í sögu Þýskalands Tölfræðisíðan Gracenote hefur tekið saman það helsta sem gerðist í fyrstu þremur umferðum undankeppni HM 2022 í knattspyrnu. Sigur Norður-Makedóníu á Þýskalandi ber þar af en um er að ræða versta tap í sögu Þýskalands. 2.4.2021 08:01 Rebecca Welch komin í sögubækur enskrar knattspyrnu Rebecca Welch mun dæma leik Harrogate Town og Port Vale í ensku D-deildinni á mánudaginn kemur. Þar með er Welch fyrsta konan til að gegna starfi aðaldómara í deildarkeppni karla á Englandi. 1.4.2021 23:00 Valin í kanadíska landsliðið eftir að hafa ekki fengið að spila með Íslandi Cloé Lacasse, fyrrum leikmaður ÍBV, hefur verið valin í kanadíska landsliðið fyrir leiki gegn Englandi og Wales. Eru leikirnir undirbúningur fyrir Ólympíuleikana sem fram fara í Tókýó, Japan, í sumar. 1.4.2021 21:46 Kári Árnason og Birkir Bjarnason í góðum félagsskap Þeir Kári Árnason og Birkir Bjarnason eru meðal þeirra 100 leikmanna sem hafa átt hvað besta landsleiki undanfarið. Það er fyrir landslið innan Evrópu. 1.4.2021 21:00 Blind þarf að fara í aðgerð en vonast til að ná EM Daley Blind, leikmaður hollenska landsliðsins og Ajax, meiddist illa í 7-0 sigri Hollands á Gíbraltar í undankeppni HM 2022 á dögunum. Hann er bjartsýnn og stefnir á að ná EM í sumar en það verður að teljast ólíklegt. 1.4.2021 20:30 Þjálfari Arsenal segir starfi sínu lausu Joe Montemurro, þjálfari kvennaliðs Arsenal, hefur sagt starfi sínu lausu. Hann hefur þjálfað liðin undanfarin þrjú ár en hefur ákveðið að róa á ný mið þegar leiktíðinni lýkur. 1.4.2021 19:31 Ramos meiddist með Spáni og missir af báðum leikjunum gegn Liverpool Real Madrid varð fyrir áfalli í dag þegar í ljós kom að Sergio Ramos, fyrirliði og aðalmiðvörður liðsins, verður frá næstu vikurnar vegna meiðsla á kálfa. 1.4.2021 18:02 Fylkir fær leikmann á láni frá Val Hin unga og efnilega Emma Steinsen Jónsdóttir mun leika með Fylki í Pepsi Max-deild kvenna í sumar. Hún er annar leikmaðurinn sem Fylkir sækir á skömmum tíma sem lék með Gróttu á síðustu leiktíð. 1.4.2021 15:30 Fyrrum varnarmaður Liverpool ráðinn aðalþjálfari HB Köge Danski miðvörðurinn Daniel Agger var nokkuð óvænt tilkynntur sem nýr þjálfari danska b-deildarliðsins HB Köge í dag. Agger lagði skóna á hilluna árið 2016 eftir að hafa glímt við meiðsli til fjölda ára. Þetta er hans fyrsta starf í þjálfun. 1.4.2021 12:32 Raiola og Alf-Inge Håland í Barcelona að ræða framtíð Håland yngri Norski framherjinn Erling Braut Håland gæti verið á leið til Barcelona ef marka má nýjustu fréttir. Umboðsmaður hans, Mino Raiola, sem og Alf Inge Håland, faðir hans, eru staddir í Barcelona er þetta er skrifað. 1.4.2021 12:00 Festist í lyftu og missti af liðsrútunni Þegar liðsrúta Spánverja kom á völlinn í Sevilla í gær fyrir leikinn gegn Kósóvó í undankeppni HM í Katar 2022 var enginn Luis Enrique með í rútunni. 1.4.2021 11:32 „Fullkomin lausn“ fyrir Willum sem var samt svekktur Willum Þór Willumsson varð að gera sér að góðu að standa utan hóps í gærkvöld, eftir að hafa ferðast frá EM í Ungverjalandi til móts við A-landsliðið vegna leiksins í Liechtenstein í undankeppni HM í fótbolta. 1.4.2021 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Chelsea spilaði illa af því við spiluðum vel Sam Allardyce var eðlilega sáttur með frammistöðu sinna manna í West Bromwich Albion eftir að liðið vann frækinn 5-2 útisigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3.4.2021 16:30
Vonir Dortmund um Meistaradeildarsæti fara dvínandi Það stefnir í að Borussia Dortmund verði ekki í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Liðið tapaði 2-1 á heimavelli fyrir Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 3.4.2021 15:30
Atalanta og Napoli með mikilvæga sigra Það var mikil spenna í leikjum dagsins sem nú eru búnir í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Atalanta og Napoli unnu bæði mikilvæga sigra í baráttunni um Meistaradeildarsæti. 3.4.2021 15:15
Fimm mörk á hálftíma tryggðu West Ham fyrsta sigur ársins Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn er West Ham United vann ótrúlegan 5-0 sigur á Reading í ensku úrvalsdeildinni í dag. Er þetta fyrsti sigur West Ham í deildinni á þessu ári. 3.4.2021 15:01
Enn tapar Le Havre Íslendingalið Le Havre tapaði enn einum leiknum í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og fátt virðist geta komið í veg fyrir að liðið falli úr efstu deild. Í dag tapaði liðið 2-0 á heimavelli fyrir Dijon. 3.4.2021 14:31
Markvörðurinn lagði upp er WBA vann einkar óvæntan sigur á Brúnni West Bromwich Albion vann einkar óvæntan, en magnaðan, 5-2 útisigur á Chelsea í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Thomas Tuchel hafði stýrt Chelsea í 14 leikjum án ósigurs fyrir leik dagsins. 3.4.2021 13:30
Verratti kominn með Covid í annað sinn Það á ekki af Marco Veratti, miðjumanni Paris Saint-Germain, að ganga en hann greindist með Covid-19 í annað sinn er leikmannahópur PSG var skimaður í gær. 3.4.2021 13:00
AC Milan tapaði óvænt stigum á heimavelli Sampdoria heimsótti AC Milan í fyrsta leik Seria A-deildarinnar á Ítalíu í fyrsta leik eftir landsleikjahlé. Gestirnir voru hársbreidd frá því að vinna óvæntan 1-0 útisigur en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 3.4.2021 12:31
Inter gæti þurft að selja Lukaku vegna bágrar fjárhagsstöðu Inter Milan virðist loks vera búið að stöðva einokun Juventus á ítalska meistaratitlinum. Fátt virðist geta stöðvað liðið sem trónir nú á toppi Serie A-deildarinnar en slæm fjárhagsstaða liðsins gæti þýtt að bestu menn þess séu til sölu í sumar. 3.4.2021 12:00
Segir ekki miklar líkur á því að Man City fjárfesti í framherja Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, sagði mögulegt að félagið myndi ekki kaupa framherja í sumar til að fylla í skarð Sergio Agüero en samningur hans rennur út í sumar. 3.4.2021 10:45
Vítaspyrnudómar og rauð spjöld kostuðu hann fimmtán mánaða fangelsi Serbneski dómarinn Srbjan Odradovic hefur verið dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi og í tíu ár bann frá fótbolta eftir leik Spartak Subotica og Radnicki Nis árið 2018 3.4.2021 09:01
Varnarmaður Tórínó orðaður við Liverpool: „Fyndið“ Brasilíski varnarmaðurinn Bremer segir að það sé fyndið að heyra sögusagnirnar að hann sé á leiðinni til Liverpool því hann viti ekkert um þessar sögusagnir. 2.4.2021 23:00
Aguero sagður vilja vera áfram á Englandi Tilkynnt var á dögunum að argentíski framherjinn Sergio Aguero muni yfirgefa Manchester City eftir tíu ára veru hjá félaginu. 2.4.2021 22:00
Fékk rautt spjald eftir sautján sekúndur Kaio Wilker skráði sig í sögubækurnar á dögunum er hann fékk fljótasta rauða spjald í sögu brasilíska fótboltans. Það kom í leik Botafogo og Treze. 2.4.2021 21:00
Baðst afsökunar en sagði að þetta hafi ekki verið partí Paulo Dybala, leikmaður Juventus, og samherjar hans Arthur og Weston McKennie komu sér í vandræði á dögunum er þeir brutu kórónuveirureglur. 2.4.2021 20:00
Tuchel bannaði Werner að æfa aukalega eftir klúðrið Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, segist hafa rekið Timo Werner heim af æfingasvæði Chelsea í gær er þýski leikmaðurinn ætlaði að æfa aukalega eftir æfingu Lundúnarliðsins. 2.4.2021 19:00
Chelsea bætist í baráttuna um Gini Wijnaldum Chelsea hefur bæst í baráttuna um miðjumann Liverpool Georginio Wijnaldum en þetta herma heimildir spænskra fjölmiðla. 2.4.2021 17:30
Þreytandi gagnrýni franskra fjölmiðla gæti fælt Mbappe frá PSG Kylian Mbappe, stórstjarna PSG og franska landsliðsins, segir að hann gæti mögulega yfirgefið Parísarliðið vegna þreytandi gagnrýni franskra fjölmiðla. 2.4.2021 16:43
Mikilvægur sigur Daníels: Allt það helsta frá Englandi Daníel Leó Grétarsson og félagar í Blackpool unnu góðan sigur á Swindon Town í ensku C-deildinni. Blackpool er í harðri baráttu um sæti í umspilinu sem gefur sæti í ensku B-deildinni á næstu leiktíð. 2.4.2021 16:01
Fyrrum þjálfari Dana: Hjulmand á að fá heiðurinn Åge Hareide, fyrrum þjálfari danska landsliðsins í fótbolta, segir að Kasper Hjulmand, núverandi þjálfari liðsins, eigi að fá allan heiðurinn á gengi liðsins um þessar mundir. 2.4.2021 15:00
„Hlýtur að vera óheppnasti þjálfarinn okkar frá upphafi“ Hjörvar Hafliðason, íþróttafréttamaður, veltir upp fyrir sér á Twitter síðu sinni hvort að Arnar Þór Viðarsson sé sá landsliðsþjálfari sem hafi verið hvað óheppnastur hvað varðar landsleiki sína. 2.4.2021 14:00
„Þetta er búið, Jogi“ Það var ekki bjart yfir þýskum fjölmiðlum er þeir fjölluðu um þýska landsliðið í knattspyrnu sem tapaði fyrir Norður Makedóníu, 2-1, á heimavelli á miðvikudag. 2.4.2021 13:00
Markvörður Dana um Svein Aron: „Ekki svo erfitt að lesa hann“ Sveinn Aron Guðjohnsen og markvörður danska U21 árs landsliðsins Oliver Christensen mættust á dögunum á EM U21 í Ungverjalandi en einnig eru þeir samherjar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu OB. 2.4.2021 12:31
Þjálfari Ara og Valdimars í funheitu sæti eftir rasísk skilaboð Henrik Pedersen, þjálfari Strømsgodset í norsku úrvalsdeildinni, er í kastljósi fjölmiðla þennan föstudaginn en hann er sakaður um kynþáttafordóma innan veggja norska liðsins. 2.4.2021 12:00
Tapið gegn Norður-Makedóníu það versta í sögu Þýskalands Tölfræðisíðan Gracenote hefur tekið saman það helsta sem gerðist í fyrstu þremur umferðum undankeppni HM 2022 í knattspyrnu. Sigur Norður-Makedóníu á Þýskalandi ber þar af en um er að ræða versta tap í sögu Þýskalands. 2.4.2021 08:01
Rebecca Welch komin í sögubækur enskrar knattspyrnu Rebecca Welch mun dæma leik Harrogate Town og Port Vale í ensku D-deildinni á mánudaginn kemur. Þar með er Welch fyrsta konan til að gegna starfi aðaldómara í deildarkeppni karla á Englandi. 1.4.2021 23:00
Valin í kanadíska landsliðið eftir að hafa ekki fengið að spila með Íslandi Cloé Lacasse, fyrrum leikmaður ÍBV, hefur verið valin í kanadíska landsliðið fyrir leiki gegn Englandi og Wales. Eru leikirnir undirbúningur fyrir Ólympíuleikana sem fram fara í Tókýó, Japan, í sumar. 1.4.2021 21:46
Kári Árnason og Birkir Bjarnason í góðum félagsskap Þeir Kári Árnason og Birkir Bjarnason eru meðal þeirra 100 leikmanna sem hafa átt hvað besta landsleiki undanfarið. Það er fyrir landslið innan Evrópu. 1.4.2021 21:00
Blind þarf að fara í aðgerð en vonast til að ná EM Daley Blind, leikmaður hollenska landsliðsins og Ajax, meiddist illa í 7-0 sigri Hollands á Gíbraltar í undankeppni HM 2022 á dögunum. Hann er bjartsýnn og stefnir á að ná EM í sumar en það verður að teljast ólíklegt. 1.4.2021 20:30
Þjálfari Arsenal segir starfi sínu lausu Joe Montemurro, þjálfari kvennaliðs Arsenal, hefur sagt starfi sínu lausu. Hann hefur þjálfað liðin undanfarin þrjú ár en hefur ákveðið að róa á ný mið þegar leiktíðinni lýkur. 1.4.2021 19:31
Ramos meiddist með Spáni og missir af báðum leikjunum gegn Liverpool Real Madrid varð fyrir áfalli í dag þegar í ljós kom að Sergio Ramos, fyrirliði og aðalmiðvörður liðsins, verður frá næstu vikurnar vegna meiðsla á kálfa. 1.4.2021 18:02
Fylkir fær leikmann á láni frá Val Hin unga og efnilega Emma Steinsen Jónsdóttir mun leika með Fylki í Pepsi Max-deild kvenna í sumar. Hún er annar leikmaðurinn sem Fylkir sækir á skömmum tíma sem lék með Gróttu á síðustu leiktíð. 1.4.2021 15:30
Fyrrum varnarmaður Liverpool ráðinn aðalþjálfari HB Köge Danski miðvörðurinn Daniel Agger var nokkuð óvænt tilkynntur sem nýr þjálfari danska b-deildarliðsins HB Köge í dag. Agger lagði skóna á hilluna árið 2016 eftir að hafa glímt við meiðsli til fjölda ára. Þetta er hans fyrsta starf í þjálfun. 1.4.2021 12:32
Raiola og Alf-Inge Håland í Barcelona að ræða framtíð Håland yngri Norski framherjinn Erling Braut Håland gæti verið á leið til Barcelona ef marka má nýjustu fréttir. Umboðsmaður hans, Mino Raiola, sem og Alf Inge Håland, faðir hans, eru staddir í Barcelona er þetta er skrifað. 1.4.2021 12:00
Festist í lyftu og missti af liðsrútunni Þegar liðsrúta Spánverja kom á völlinn í Sevilla í gær fyrir leikinn gegn Kósóvó í undankeppni HM í Katar 2022 var enginn Luis Enrique með í rútunni. 1.4.2021 11:32
„Fullkomin lausn“ fyrir Willum sem var samt svekktur Willum Þór Willumsson varð að gera sér að góðu að standa utan hóps í gærkvöld, eftir að hafa ferðast frá EM í Ungverjalandi til móts við A-landsliðið vegna leiksins í Liechtenstein í undankeppni HM í fótbolta. 1.4.2021 09:00
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn