Fleiri fréttir

Jón Daði bjargaði stigi fyrir Millwall

Jón Daði Böðvarsson kom inn af varamannabekk Millwall og tryggði liðinu stig gegn Queens Park Rangers með sínu fyrsta marki í ensku B-deildinni á leiktíðinni, lokatölur 1-1.

Bæði lið gengu af velli í París | Myndbönd

Upplausn í París þar sem İstanbul Başakşehir var í heimsókn hjá  Paris Saint-Germain. Bæði lið gengu af velli eftir að fjórði dómari leiksins gerðist sekur um kynþáttafordóma.

Eiður Aron aftur í ÍBV

Miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson er snúinn aftur í raðir ÍBV. Þetta kom fram í fréttatilkynningu sem Eyjamenn sendu út nú rétt í þessu.

Katar verður „með“ í undan­keppni HM 2022

Katar mun taka þátt í undankeppni HM í knattspyrnu sem fram fer í Katar árið 2022. Þó landið sé staðsett í Asíu mun það taka þátt í undankeppni mótsins í Evrópu.

„Ísland spilar ferskan og hraðan fótbolta“

Joachim Löw, þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að sínir menn séu sigurstranglegastir í J-riðli undankeppni HM 2022. Hann segir þó að ekki megi vanmeta lið Íslands.

Ings skaut Sout­hampton upp í fimmta sætið

Southampton vann Brighton & Hove Albion í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 2-1 en Danny Ings skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á 81. mínútu leiksins.

Guðni segir að Ís­land stefni á annað efstu sætanna

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir sambandið og íslenska landsliðið verða að stefna á annað efstu sætanna í undankeppni HM í knattspyrnu. Þetta kom fram í viðtali Guðna við íþróttavef mbl.is fyrr í kvöld.

Jón Dagur í byrjunar­liði er AGF lagði Brönd­by

AGF vann góðan 3-1 sigur á Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Alls komu tveir íslenskir landsliðsmenn við sögu. Jón Dagur Þorsteinsson var í byrjunarliði AGF á meðan Hjörtur Hermannsson kom inn af varamannabekk Bröndby í hálfleik.

Salah búinn að ná Cristiano Ronaldo

Mohamed Salah skoraði fyrsta mark Liverpool í 4-0 sigrinum á Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni í gær og er þar með búinn að skora 84 mörk í ensku úrvalsdeildinni.

Klopp: Ég fékk gæsahúð

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fagnaði bæði frábærum sigri á Úlfunum og endurkomu áhorfenda á Anfield eftir sigurinn í gærkvöldi.

Sjá næstu 50 fréttir