Fleiri fréttir

Skúbb í Sportinu í dag: Ari Freyr í viðræðum við Val

Rikki G. sagði frá því í hlaðvarpsþættinum Sportinu í dag að landsliðsbakvörðurinn Ari Freyr Skúlason sé mjög líklegur til að snúa aftur á heimaslóðir sínar í Val fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deildinni.

Bilić sparkað frá West Brom

West Bromwich Albion hefur rekið þjálfara sinn, Slaven Bilić. Talið er að Sam Allardyce taki við liðinu.

West Brom ætlar að reka Bilic og ráða Stóra og Litla Sam

Þrátt fyrir að West Brom hafi náð í stig gegn Manchester City í gær verður Slaven Bilic væntanlega fyrsti knattspyrnustjórinn sem missir starfið sitt í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Sam Allardyce þykir líklegur til að taka við af Bilic.

Fram á­frýjar til dóm­stóla ÍSÍ

Knattspyrnudeild Fram hefur ákveðið að áfrýja úrskurði áfrýjunardómstóls KSÍ í máli Fram gegn stjórn sambandinu til dómstóla Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands.

Stefna bæði hátt á Ólympíuleikunum

Frjálsíþróttakonan Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir frá FH og Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá Víkingi eru íþróttafólk ÍF árið 2020 en þetta var tilkynnt í árlegu hófi Íþróttasambands fatlaða í dag.

Ólafur Karl aftur í Stjörnuna

Sóknarmaðurinn Ólafur Karl Finsen hefur skrifað undir samning við Stjörnuna og mun leika með liðinu í Pepsi Max deild karla á næstu leiktíð.

Þetta er ó­trú­lega erfitt and­lega

Ragnheiður Júlíusdóttir, leikmaður Fram í Olís deild kvenna í handbolta, gæti ekki verið ánægðari með að vera byrjuð að æfa á nýjan leik. Hún viðurkenndi að heimaæfingar hafi verið orðnar þreyttar og stundum hafi hún varla nennt að æfa.

Þriðji úrslitaleikur Real á skömmum tíma

Þrátt fyrir brösugt gengi í upphafi tímabils virðist vera rofa til hjá Spánarmeisturum Real Madrid. Sigur gegn Athletic Bilbao í kvöld og lærisveinar Zinedine Zidane jafna topplið deildarinnar að stigum.

Sammála um að Borghildur beri ekki ábyrgð

Stjórn Knattspyrnusambands Íslands er einhuga og sammála um að Borghildur Sigurðardóttir, varaformaður KSÍ, og annað starfsfólk kvennalandsliðsins hafi sinnt sínu starfi í ferðinni örlagaríku til Ungverjalands af fagmennsku og þau beri ekki ábyrgð á framkomu Jóns Þórs Haukssonar, fráfarandi landsliðsþjálfara.

Sjá næstu 50 fréttir