Fleiri fréttir

Cloe með tvö gegn botnliðinu

Vandræði FH halda áfram í Pepsi-deild kvenna en í kvöld tapaði liðið 3-2 fyrir ÍBV í elleftu umferð deildarinnar.

Félagsskipti á Brasilíumönnum kostað yfir 37 milljarða

Það er lítið að gerast í fótboltaheiminum þessa dagana annað en félagsskipti þar sem helstu deildir heims eru enn í sumarfríi. Af þeim fjölmörgu félagsskiptum sem hafa farið í gegn á síðustu vikum eru brasilískir leikmenn mjög áberandi.

Þrír Frakkar tilnefndir sem leikmenn ársins

Þrír leikmenn úr heimsmeistaraliði Frakka eru tilnefndir til verðlaunanna um besta leikmann heims að mati alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA. Harry Kane er einnig tilnefndur ásamt Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.

Dæmdur í 14 mánaða bann vegna myndar á Instagram

Margverðlaunaði sundkappinn Ryan Lochte mun ekki keppa í sundi á næstu 14 mánuðum því hann var settur í bann vegna brota á lyfjareglum. Upp komst um brotið eftir að kappinn setti sjálfur mynd á samfélagsmiðla.

Kári samdi við Genclerbirligi

Kári Árnason skrifaði í dag undir samning við tyrkneska félagið Genclerbirligi. Liðið spilar í tyrknesku B-deildinni eftir fall úr úrvalsdeildinni á síðasta tímabili.

50 laxa dagar í Eystri Rangá

Það hefur komið heldur betur kippur í Eystri Rangá síðustu daga og undanfarið hafa verið að veiðast um og yfir 50 laxar á dag.

Kjósin og Grímsá á góðu róli

Það er ansi greinilegt af þeim fréttum sem berast af bökkunum að laxveiðin á vestur og suðurlandi virðist ætla að vera góð í sumar.

Tiger farinn að banka á dyrnar

Kylfingurinn goðsagnakenndi Tiger Woods hafði um tíma forystu á lokahring Opna breska meistaramótsins um helgina en endaði í sjötta sæti. Hann virðist vera búinn að ná sér eftir áralanga baráttu við erfið meiðsli.

Klopp finnur fyrir auknum væntingum

Liverpool hefur farið mikinn á leikmannamarkaðnum í ár og stuðningsmenn gera kröfu á að liðið vinni til verðlauna á komandi leiktíð.

Stefnt að kappakstri í Miami árið 2020

Áætlað var að halda Formúlu 1 kappakstur í stórborginni Miami í október á næsta ári. Ljóst er að brautin sem verður á götum borgarinnar verður ekki tilbúin fyrir þann tíma.

Sane: Chelsea verður helsta ógn City

Leroy Sane, vængmaður Manchester City, segir að Chelsea verði helsta ógn Chelsea á næsta tímabili. Hann segir að með nýjum stjóra verði þeir góðir á ný.

Eysteinn Húni: Megum ekki fara í neina sjálfsvorkunn

"Þetta er mjög súrt og óþolandi en ég verð að taka ábyrgðina á þessu. Ég ákvað að keyra inn í leikinn, fara ofar með liðið og í byrjun leiks fáum við tækifæri. Ef við hefðum skorað þá hefði þetta verið breyttur leikur.“

Sjá næstu 50 fréttir