Fleiri fréttir

Ekki búið að boða til þingflokksfundar hjá Sjálfstæðismönnum

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins þurfa að vera í startholunum í dag og vera viðbúnir því að vera kallaðir á þingflokksfund með skömmum fyrirvara vegna þeirrar stöðu sem er komin upp í dómsmálaráðuneytinu eftir að Sigríður Á. Andersen sagði af sér í gær.

Síðasti ríkisstjórnarfundur Sigríðar

Ríkisstjórnarfundur hófst í Stjórnarráðshúsinu núna klukkan níu en um er að ræða síðasta ríkisstjórnarfund Sigríðar Á. Andersen, að minnsta kosti í bili.

Við þurfum að laga kerfið að börnunum

Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlislegri sálfræði við Háskólann í Reykjavík og við Háskólann í Þrándheimi í Noregi, hefur barist fyrir bættum lestri meðal barna á Íslandi, þá sérstaklega hjá drengjum.

Hvert einasta smáatriði skiptir máli

Margrét Pála Ólafsdóttir, stofnandi Hjallastefnunnar, segir skólakerfið eins og það er nú ekki mæta börnum og þörfum þeirra að fullu. Þarfir barnanna eru meðal annars mismunandi eftir kynjum.

Á leið í annað húsnæði sem reyndist vafasamt

Börn í Fossvogsskóla fá ekki kennslu í Kópavogi frá og með mánudegi eins og tilkynnt var. Þar reyndust rakaskemmdir sem er einmitt það ástand sem verið er að flýja í Fossvogi. Tíðindin valda miklum vonbrigðum segir skólastjórinn.

Interpol lýsir eftir Jóni Þresti

Alþjóðalögreglan Interpol hefur lýst eftir Jóni Þresti Jónssyni en ekkert hefur spurst til hans síðan hann hvarf í Dyflinni á Írlandi fyrir rúmum mánuði.

Á tánum þrátt fyrir ekkert staðfest nýsmit

Hvert nýtt tilfelli mislinga færir viðbragðsstöðu heilbrigðisyfirvalda aftur um þrjár vikur. Svo virðist sem ekki séu til miklar birgðir af bóluefni í Evrópu. Sóttvarnalæknir segir alla hafa staðið sig vel í að berjast gegn faraldri.

Már á opnum fundi í dag

Már Guðmundsson seðlabankastjóri mætir á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar kl. 14 í dag. Ráðgert er að fundurinn verði opinn.

Forystufólk flokksins líklegt

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins sitja margir við símann í dag. Fjórir koma til greina í dómsmálin. Konurnar í forystunni þykja líklegastar. Ríkisstjórnin hittist fyrir hádegi. Ríkisráðið fundar síðdegis.

Biðin eftir dómi gæti orðið löng

Róbert Spanó, dómari við Mannréttindadómstól Evrópu, mun sitja í yfirdeild dómstólsins verði Landsréttarmálinu vísað þangað.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra tilkynnti í dag afsögn sína vegna dóms Mannréttindadómstóls Evrópu til þess að skapa frið um málaflokkinn.

Sjá næstu 50 fréttir