Fleiri fréttir

Tekist á um þá ákvörðun SÁÁ að hætta að taka á móti föngum

Formaður Félags fanga líkir ákvörðun SÁÁ við fjárkúgun. Formaður SÁÁ segir að málið snúist ekki um peninga heldur verkferla. Fangar fá enn þá meðferð í fangelsum og í Hlaðgerðarkoti. Forstjóri Fangelsismálastofnunar segir sjúkrastofnun ekki geta neitað að taka á móti sjúklingum því verkferlar séu í ólagi.

Sýður á fréttamönnum vegna sáttagreiðslu

Þó að útvarpsstjóri standi með þeirri ákvörðun RÚV að greiða 2,5 milljónir til að ljúka meiðyrðamáli utan dómstóla ríkir enn megn óánægja með gjörninginn meðal fréttamanna. Trúnaðarákvæði var að frumkvæði RÚV og var óþarfi.

Fjöldi framboða gæti gert talningu seinlegri

Hálfur mánuður er til sveitarstjórnarkosninga og fer utankjörfundur fram í Smáralind. Þórunn Guðmundsdóttir, fyrrverandi formaður yfirkjörstjórnar í Reykjavík, segir að vafaatkvæðum gæti fjölgað vegna mikils fjölda framboða.

Gagnrýnir málflutning ASÍ um iðgjöld ökutækjatrygginga

Verkefnastjóri hjá ASÍ segir tryggingafélög hækka iðgjöld þvert á þróun neysluverðs og annarra mikilvægra þátta. Félögin greiði út háan arð í stað þess að láta viðskiptavini njóta hagnaðar af rekstrinum. Framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja gagnrýnir málflutning ASÍ og segir ekki horft til réttra þátta.

Undirbúa hópmálsókn gegn Geymslum

Hópur fólks sem missti eigur sínar í brunanum hjá Geymslum í Garðabæ í byrjun apríl síðastliðinn undirbýr nú að leita réttar síns með málsókn á hendur eigendum Geymslna.

Meðalhækkun sjálfstæðra ljósmæðra var 16,5 prósent

Rammasamningur Sjúkratrygginga Íslands við sjálfstætt starfandi ljósmæður var nýlega birtur. Um lágmarkshækkun var að ræða segir aðili að samningnum. Ljósmæður þurfi að vinna ansi mikið til að vera með einhver laun.

Hergögn til Guðlaugs Þórs

Flutningur hergagna og annars varnings samkvæmt loftferðalögum hefur verið settur undir málefnasvið utanríkisráðherra með nýjum forsetaúrskurði.

Skattaundanskotin hleyptu lífi í umræður

Framkvæmdastjóra SI fannst ummæli Lífar Magneudóttur um skattaundanskot vegna Airbnb „áhugaverð“. Líf sagði um smápeninga að ræða. Hún segist hafa talað fjálglega, en ekki af vanvirðingu líkt og framkvæmdastjórinn vill meina.

Hvetja bændur til að hefja þörungabúskap

Þörungabúskapur gæti orðið framtíðarbúgrein íslenskra bænda, miðað við það nýjasta í Ameríku. Þar eru bændur farnir að rækta þörunga í sjó til manneldis.

Laun stjórnar Hörpu voru hækkuð

Eigendur Hörpu samþykktu að hækka laun stjórnarmanna um 7.500 krónur á mánuði á aðalfundi fyrir tveimur vikum. Þetta var fyrsta launahækkun stjórnarmanna í fimm ár.

Sjá næstu 50 fréttir