Fleiri fréttir

Voru ekki látnir vita að fluginu var aflýst

Air Iceland Connect hefur verið gert að greiða hópi erlendra ferðamanna 250 evrur, um 30 þúsund krónur, í skaðabætur vegna þess að flugi þeirra frá Reykjavíkur til Ísafjarðar var aflýst.

Icelandair telur Hvassahraun mögulegt 2027

Sé hratt gengið til verka gæti fyrsti áfangi nýs flugvallar í Hvassahrauni verið tilbúinn innan tíu ára. Þetta er mat Icelandair. Starfshópur um Reykjavíkurflugvöll vill hrinda tillögum Rögnunefndar af stað.

Dagur heldur velli en Eyþór sækir á

Meirihluti Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Pírata og Vinstri grænna héldi velli í borgarstjórn Reykjavíkur, samkvæmt könnun Gallups.

Þegar ráðherrarnir láta sér ekki segjast

Dómsmálaráðherrum hefur gengið misvel að skipa dómara með löglegum hætti undanfarna áratugi. Gildandi lög gera ráð fyrir að allir þrír valdþættir ríkisvaldsins komi að skipun dómara en það virðist ekki duga til.

Níddist á börnum en starfar sem ökukennari

Ökukennari, sem dæmdur var í Hæstarétti um miðjan tíunda áratuginn fyrir barnaníð gegn stjúpdætrum sínum sem stóðu yfir í á fimmta ár, hefur starfað sem ökukennari í tugi ára. Ekki gerð krafa til ökukennara um hreint sakavottorð.

Elsti lögreglubíllinn 17 ára

Elsti lögreglubíllinn sem er í notkun hér á landi er frá aldamótum, en átak stendur yfir til að reyna að endurnýja lögreglubílaflotann.

52 flóttamenn á leið til landsins

Fjölskyldufólk frá Írak og Sýrlandi mun fara á Vestfirði og í Fjarðabyggð og hinsegin fólk frá Úganda mun búa sér heimili í Mosfellsbæ.

Sjúk ást í nánum samböndum ungmenna

70 prósent þeirra sem leita aðstoðar hjá Stígamótum urðu fyrir ofbeldi fyrir átján ára aldur. Vefsíðan sjúk ást hefur verið sett i loftið til að fræða ungt fólk um mörk og samþykki. Auka þarf kynfræðslu og hætta kynhræðslu, segir unga fólkið.

Formaður Dögunar segir af sér

Pálmey Gísladóttir, formaður Dögunar – stjórnmálasamtaka um réttlæti, sanngirni og lýðræði, hefur ákveðið að segja af sér.

Staðsetningarbúnaður settur á eiganda Euro Market

Eigandi Euromarket var handtekinn í viðamiklum aðgerðum lögreglu- og tollyfirvalda í desember síðastliðnum grunaður um aðild að alþjóðlegum glæpasamtökum sem hafa stundað peningaþvætti á Íslandi.

Sjá næstu 50 fréttir