Innherji

Strangt þak á kaup­auka hefur leitt til hærri launa í fjár­mála­kerfinu

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Jón Guðni Ómarsson, bankastjóri Íslandsbanka, Stefán Þór Bjarnason, framkvæmdastjóri Arctica Finance, Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku og Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans.
Jón Guðni Ómarsson, bankastjóri Íslandsbanka, Stefán Þór Bjarnason, framkvæmdastjóri Arctica Finance, Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku og Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans. samsett

Bankastjórar evrópskra banka, sem geta greitt allt að 200 prósenta kaupauka til starfsmanna miðað við árslaun, kalla eftir því að fara sömu leið og Bretar og afnema hámarkið. Hérlendis er þakið lögum samkvæmt 25 prósent sem hefur haft í för með sér að föst laun hafa hækkað, segja stjórnendur fjármálafyrirtækja. Það eykur rekstraráhættu fyrirtækjanna, einkum þeirra minni.


Tengdar fréttir

FME setur smærri fjármálafyrirtækjum stólinn fyrir dyrnar

Túlkun Fjármálaeftirlitsins á reglum um kaupaukakerfi þýðir í reynd að fjármálafyrirtæki eiga þess ekki lengur kost að umbuna lykilstarfsfólki með greiðslu arðs af ­B-hlutabréfum sem tekur mið af afkomu hvers árs.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×