Innherji

HS Orka jók hlut­a­fé um 5,6 millj­arð­a til að kaup­a virkj­an­ir af tveim­ur fjárfestum

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku er fyrir miðju og handsalar kaupsamning við Þorlák Traustason og Guðmund Inga Jónsson, eigendur Kjalars fjárfestingafélags. Guðmundur Ingi var stjórnarformaður GreenQloud þegar það var selt fyrir 5,3 milljarða króna til Netapp.
Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku er fyrir miðju og handsalar kaupsamning við Þorlák Traustason og Guðmund Inga Jónsson, eigendur Kjalars fjárfestingafélags. Guðmundur Ingi var stjórnarformaður GreenQloud þegar það var selt fyrir 5,3 milljarða króna til Netapp. Aðsend

Hlutafé HS Orku var aukið um 5,6 milljarða króna til að fjármagna kaup á tveimur vatnsaflsvirkjunum í Seyðisfirði en viðskiptin voru „að stærstum hluta“ fjármögnuð með eiginfjárframlagi frá hluthöfum orkuframleiðandans. Seljandi var Kjölur fjárfestingarfélag, sem er í eigu tveggja manna, en það seldi hlut sinn í GreenQloud fyrir um tvo milljarða króna árið 2017. Eigendur Kjalar stofnuðu skemmtistaðinn Sportkaffi rétt fyrir aldamót.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×