Innherji

WOM í Kólumbíu sækir um greiðsluskjól

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Björgólfur Thor Björgólfsson, aðaleigandi Novator. Undanfarin þrjú ár hefur Novator fjárfest fyrir meira en einn milljarð Bandaríkjadala í Kólumbíu.
Björgólfur Thor Björgólfsson, aðaleigandi Novator. Undanfarin þrjú ár hefur Novator fjárfest fyrir meira en einn milljarð Bandaríkjadala í Kólumbíu. Aðsend

Fjarskiptafélagið WOM í Kólumbíu lagði fram beiðni um greiðsluskjól í gær svo að hefja megi endurfjármögnun félagsins en Novator er stærsti hluthafi þess. Björgólfur Thor Björgólfsson, aðaleigandi Novator, hefur fundað með ráðherra fjarskipta í Kólumbíu vegna málsins. WOM í Síle sótti nýverið um greiðslustöðvun í Bandaríkjunum en um er að ræða sjálfstæð fyrirtæki og er endurskipulagning WOM í Kólumbíu „óskyld því ferli“, að sögn Novator.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×