Innherji

Indó spar­i­sjóð­ur met­inn á 2,1 millj­arð krón­a

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Tryggvi Björn Davíðsson og Haukur Skúlason stofnuðu Indó sparisjóð.
Tryggvi Björn Davíðsson og Haukur Skúlason stofnuðu Indó sparisjóð. Indo

Indó sparisjóður var metinn á 2,1 milljarð króna við síðustu áramót í ársreikningi fjárfestingafélagsins Iceland Venture Studios sem Bala Kamallakharan fer fyrir. Eignasafn félagsins, sem fjárfestir í sprotafyrirtækjum, er metið á um 800 milljónir.


Tengdar fréttir

Oculis klárar hlutafjárútboð upp á nærri sex milljarða

Augnlyfjaþróunarfyrirtækið Oculis, sem var stofnað af tveimur íslenskum prófessorum á Íslandi fyrir tuttugu árum, kláraði í gærkvöldi hlutafjárútboð upp á samanlagt 40,25 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði 5,7 milljarða króna. Hið nýja hlutafé var selt á rúmlega fjögurra prósenta lægra gengi, eða 11,5 dalir á hlut, en nam síðasta dagslokagengi félagsins fyrir útboðið.  



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×