Innherji

Ís­land á mög­u­leik­a á að vera með­al stærst­u þjóð­a í fisk­eld­i

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Runar Sivertsen, framkvæmdastjóri hjá SalMar, sagði að lykillinn í farsælli uppbyggingu fiskeldi sé að fjárfesta í fólki og samfélögum. Fólk þurfi að hafa eitthvað skemmtilegt við að vera eftir vinnu. Það sé ekki nóg að hafa bara vinnu. „Það er mikilvægur liður í samfélagssáttmálanum, ekki bara í Noregi heldur líka á Vestfjörðum.“
Runar Sivertsen, framkvæmdastjóri hjá SalMar, sagði að lykillinn í farsælli uppbyggingu fiskeldi sé að fjárfesta í fólki og samfélögum. Fólk þurfi að hafa eitthvað skemmtilegt við að vera eftir vinnu. Það sé ekki nóg að hafa bara vinnu. „Það er mikilvægur liður í samfélagssáttmálanum, ekki bara í Noregi heldur líka á Vestfjörðum.“

Ísland gæti orðið fjórða stærsta land í heimi í fiskeldi gangi spá Boston Consulting Group eftir, sagði framkvæmdastjóri hjá SalMar sem er næststærsta laxeldisfyrirtæki í heimi. 


Tengdar fréttir

Fyrst­i á­fang­i land­eld­is í Eyj­um mun kost­a 25 millj­arð­a

Félagið Icelandic Land Farmed Salmon (ILFS) vinnur að því að koma á fót landeldi á laxi í Vestmannaeyjum. Horft er til þess að framleiða í fyrsta áfanga um 15 þúsund tonn af laxi á seinni hluta árs 2027 með mögulega stækkun í 30 þús tonn. Um er að ræða um 25 milljarða króna fjárfestingu í fyrsta áfanga. Starfsmenn verða um 100. 

Veðja á nýja at­vinnu­grein og á­forma tug­milljarða hluta­fjár­söfnun

Fjögur fyrirtæki hafa boðað risavaxna uppbyggingu í laxeldi á suðvesturhorni landsins og gangi þau áform eftir gæti ársframleiðsla á eldisfiski á landi numið vel á annað hundrað þúsund tonn innan fárra ára. Tvö þeirra eru nú að fara að biðla til fjárfesta, einkum innlendra, um að leggja þeim til samanlagt tugi milljarða króna í hlutafé og vonir standa til að sú fjármögnun klárist á næstu mánuðum.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×