Innherji

Bók­sal tapaði 1,6 milljarði eftir að hafa selt stöður sínar í hluta­bréfum

Hörður Ægisson skrifar
Hjónin Bogi Þór Siguroddsson og Linda Björk Ólafsdóttir en þau er meðal annars eigendur Fagkaups, sem á Johan Rönning, sem hagnaðist um 2,2 milljarða í fyrra.
Hjónin Bogi Þór Siguroddsson og Linda Björk Ólafsdóttir en þau er meðal annars eigendur Fagkaups, sem á Johan Rönning, sem hagnaðist um 2,2 milljarða í fyrra.

Fjárfestingafélagið Bóksal, sem var um skeið umsvifamikið á innlendum hlutabréfamarkaði, losaði um nær allar stöður sínar í skráðum félögum á liðnu ári samhliða því að greiða upp um fimm milljarða króna skuld við lánastofnanir. Félagið, sem er í eigu hjónanna Boga Þórs Siguroddssonar og Lindu Bjarkar Ólafsdóttur, tapaði tæplega 1,6 milljarði króna á árinu 2022. 



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×