Innherji

Trygginga­sjóðurinn rekinn með tapi í fyrsta sinn eftir af­nám ið­gjalda

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Tryggingasjóður vegna fjármálafyrirtækja er til húsa í Húsi atvinnulífsins. 
Tryggingasjóður vegna fjármálafyrirtækja er til húsa í Húsi atvinnulífsins.  Vísir/Egill

Tryggingasjóður vegna fjármálafyrirtækja (TFV) tapaði tæplega 1,3 milljörðum króna í fyrra. Þetta er í fyrsta sinn sem sjóðurinn er rekinn með tapi en ástæðan er sú að innlánafyrirtæki hættu að greiða iðgjöld til sjóðsins á ári sem litaðist jafnframt af krefjandi markaðsaðstæðum.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×