Mikilvægt að huga að réttri orkunotkun í frostinu Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 12. desember 2022 17:36 Hrefna Hallgrímsdóttir hjá Veitum segir að þegar kuldinn er mikill og viðvarandi sé mikilvægt að huga að orkunotkun og fara vel með. Vísir/Vilhelm „Við stöndum öll í þessum saman og hlúum að þessu,“ segir Hrefna Hallgrímsdóttir forstöðumaður Veitna en frosthörkur á landinu undanfarna daga hafa haft áhrif á upphitun húsa. Hrefna segir ekki ástæðu til að fara sparlega með heita vatnið en mikilvægt sé að fólk fari vel yfir stillingar á heimilum sínum. Hörkufrost hefur verið undanfarna daga og er því spáð áfram út vikuna. Á samfélagsmiðlum hafa sprottið upp umræður þar sem fólk segist hafa átt í erfiðleikum með að hita upp híbýli sín og sumir hafa kvartað yfir því að sturtuvatnið nái einungis að verða volgt. Í samtali við Vísi segir Hrefna að þegar kuldinn er mikill og viðvarandi sé mikilvægt að huga að orkunotkun og fara vel með. Bendir hún á að 90 prósent af heitavatnsnotkun Íslendinga er til húshitunar. Mikilvægt sé að fólk fari yfir stillingar á hitakerfunum heima hjá sér. „Það þarf að passa upp á að stilla hitastigið ekki óþarflega hátt inni í húsunum okkar. Svo þarf hins vegar að passa upp á að það sé ekki óþörf útloftun. Að við séum ekki að galopna gluggana til að kæla niður þegar við erum búin að hita of mikið.“ Aðspurð segir Hrefna að fólk þurfi ekki að huga að því að spara heita vatnið heima hjá sér. Mikilvægast sé að allir fari vel með orkuna. „Það hjálpar til dæmis ef að við förum ekki öll út í heitu pottana okkar þegar það er hvað kaldast úti og reynir mest á. En aðallega er það þetta; að nýta sem best, sleppa ekki út varmanum og huga að óþéttum gluggum og hurðum.“ Veður Hús og heimili Mest lesið Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Innlent „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Innlent Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Innlent „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Innlent Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Innlent Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Innlent Fleiri fréttir Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Flokkshollusta á undanhaldi Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Húnaver Mikið vinnuálag til að ná launum upp sem læknir Kristrún hefur beðið Dag afsökunar Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Tæpur helmingur grunnskóla hefur bannað síma Læknar í verkfall, ellefu framboð og hrekkjavaka í Vesturbæ Máttu ekki selja eldaðan mat Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Sigurjón leiðir í Norðausturkjördæmi „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Læknar á leið í verkfall Guðmundur Ingi leiðir og skrifstofustjórinn í öðru Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Fékk slá í höfuðið og málið fer fyrir Hæstarétt Borgarfulltrúi skipar annað sætið í kjördæmi formannsins Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Hvetja Ísland til að draga enn frekar úr losun Stórt skref stigið í átt að fullgildri aðild Færeyja, Álandseyja og Grænlands Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Á ekki von á að þeim fjölgi sem þurfi innlögn vegna E.coli Fækka áramótabrennum í Reykjavík um fjórar Þau skipa framboðslista Pírata í kosningunum Bein útsending: Vítt og breitt um almannavarnamál „Þegar þú liggur yfir þessu dag og nótt þá byrjar þú að þekkja þá“ Máttu ekki hvetja hlunnfarið starfsfólk til að hætta Sjá meira
Hörkufrost hefur verið undanfarna daga og er því spáð áfram út vikuna. Á samfélagsmiðlum hafa sprottið upp umræður þar sem fólk segist hafa átt í erfiðleikum með að hita upp híbýli sín og sumir hafa kvartað yfir því að sturtuvatnið nái einungis að verða volgt. Í samtali við Vísi segir Hrefna að þegar kuldinn er mikill og viðvarandi sé mikilvægt að huga að orkunotkun og fara vel með. Bendir hún á að 90 prósent af heitavatnsnotkun Íslendinga er til húshitunar. Mikilvægt sé að fólk fari yfir stillingar á hitakerfunum heima hjá sér. „Það þarf að passa upp á að stilla hitastigið ekki óþarflega hátt inni í húsunum okkar. Svo þarf hins vegar að passa upp á að það sé ekki óþörf útloftun. Að við séum ekki að galopna gluggana til að kæla niður þegar við erum búin að hita of mikið.“ Aðspurð segir Hrefna að fólk þurfi ekki að huga að því að spara heita vatnið heima hjá sér. Mikilvægast sé að allir fari vel með orkuna. „Það hjálpar til dæmis ef að við förum ekki öll út í heitu pottana okkar þegar það er hvað kaldast úti og reynir mest á. En aðallega er það þetta; að nýta sem best, sleppa ekki út varmanum og huga að óþéttum gluggum og hurðum.“
Veður Hús og heimili Mest lesið Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Innlent „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Innlent Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Innlent „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Innlent Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Innlent Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Innlent Fleiri fréttir Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Flokkshollusta á undanhaldi Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Húnaver Mikið vinnuálag til að ná launum upp sem læknir Kristrún hefur beðið Dag afsökunar Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Tæpur helmingur grunnskóla hefur bannað síma Læknar í verkfall, ellefu framboð og hrekkjavaka í Vesturbæ Máttu ekki selja eldaðan mat Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Sigurjón leiðir í Norðausturkjördæmi „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Læknar á leið í verkfall Guðmundur Ingi leiðir og skrifstofustjórinn í öðru Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Fékk slá í höfuðið og málið fer fyrir Hæstarétt Borgarfulltrúi skipar annað sætið í kjördæmi formannsins Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Hvetja Ísland til að draga enn frekar úr losun Stórt skref stigið í átt að fullgildri aðild Færeyja, Álandseyja og Grænlands Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Á ekki von á að þeim fjölgi sem þurfi innlögn vegna E.coli Fækka áramótabrennum í Reykjavík um fjórar Þau skipa framboðslista Pírata í kosningunum Bein útsending: Vítt og breitt um almannavarnamál „Þegar þú liggur yfir þessu dag og nótt þá byrjar þú að þekkja þá“ Máttu ekki hvetja hlunnfarið starfsfólk til að hætta Sjá meira