Tískufrömuðurinn Issey Miyake látinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 9. ágúst 2022 21:16 Klappað fyrir Miyake á tískuvikunni í París 1997. Getty/Daniel Simon Japanski tískuhönnuðurinn Issey Miyake er látinn, 84 ára að aldri. Hann lést af völdum krabbameins í lifur á föstudag og hefur jarðarför hans þegar farið fram í kyrrþey, segja japanskir fréttamiðlar. Miyake var þekktur fyrir nýstárlega og framúrstefnulega hönnun og sem brautryðjandi í tísku 20. aldar. Steve Jobs klæddur i svarta rúllukragabolinn eftir Miyake.Getty/Justin Sullivan Hann byggði upp fatamerki sitt, Issey Miyake, og gerði það að alþjóðlega þekktri vöru en þekktasta hönnun hans er vafalaust svarti rúllukragabolurinn sem Steve Jobs gerði að einkennismerki sínu. Miyake fæddist í Hiroshima árið 1938 og var aðeins sjö ára þegar kjarnorkusprengja Bandaríkjamanna féll á borgina og lagði hana í rúst. Móðir hans lést af völdum geislunar þremur árum eftir sprengjuna. Sjálfur talaði Miyake ekki um þessa reynslu sína fyrr en á gamals aldri þar sem hann vildi ekki verða þekktur sem „hönnuðurinn sem lifði af kjarnorkusprenguna.“ Fyrirsætur klæddar hönnun Issey Miyake á tískuvikunni í París 2018,Getty/Kristy Sparow Japan Andlát Tíska og hönnun Mest lesið Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Lífið Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Lífið Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Lífið „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Lífið Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Lífið Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Lífið Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Bíó og sjónvarp Eyddi Youtube síðu sonarins Lífið Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Lífið Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Ógleymanlegt fermingarpils enn í uppáhaldi Kátir tískukarlar hjá Kölska Best klæddu stjörnurnar á Emmy verðlaununum Hægt og rólega að finna stílinn sinn aftur eftir barneignir Mætti á nærfötunum einum klæða Tár, gleði, hátíska og ást hjá Línu og Gumma í New York Tískan við þingsetningu: Hverjir voru í hverju? Halla valdi drapplitað fyrir þingsetninguna Laufey prýðir forsíðu Vogue Óþægilegir skór undantekningalaust slæm hugmynd Rakel María afhjúpar skotheldar leynileiðir í förðun Helen Óttars í herferð Juicy Couture Sjá meira
Miyake var þekktur fyrir nýstárlega og framúrstefnulega hönnun og sem brautryðjandi í tísku 20. aldar. Steve Jobs klæddur i svarta rúllukragabolinn eftir Miyake.Getty/Justin Sullivan Hann byggði upp fatamerki sitt, Issey Miyake, og gerði það að alþjóðlega þekktri vöru en þekktasta hönnun hans er vafalaust svarti rúllukragabolurinn sem Steve Jobs gerði að einkennismerki sínu. Miyake fæddist í Hiroshima árið 1938 og var aðeins sjö ára þegar kjarnorkusprengja Bandaríkjamanna féll á borgina og lagði hana í rúst. Móðir hans lést af völdum geislunar þremur árum eftir sprengjuna. Sjálfur talaði Miyake ekki um þessa reynslu sína fyrr en á gamals aldri þar sem hann vildi ekki verða þekktur sem „hönnuðurinn sem lifði af kjarnorkusprenguna.“ Fyrirsætur klæddar hönnun Issey Miyake á tískuvikunni í París 2018,Getty/Kristy Sparow
Japan Andlát Tíska og hönnun Mest lesið Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Lífið Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Lífið Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Lífið „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Lífið Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Lífið Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Lífið Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Bíó og sjónvarp Eyddi Youtube síðu sonarins Lífið Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Lífið Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Ógleymanlegt fermingarpils enn í uppáhaldi Kátir tískukarlar hjá Kölska Best klæddu stjörnurnar á Emmy verðlaununum Hægt og rólega að finna stílinn sinn aftur eftir barneignir Mætti á nærfötunum einum klæða Tár, gleði, hátíska og ást hjá Línu og Gumma í New York Tískan við þingsetningu: Hverjir voru í hverju? Halla valdi drapplitað fyrir þingsetninguna Laufey prýðir forsíðu Vogue Óþægilegir skór undantekningalaust slæm hugmynd Rakel María afhjúpar skotheldar leynileiðir í förðun Helen Óttars í herferð Juicy Couture Sjá meira