Innlent

Frjáls­lyndi lýð­ræðis­flokkurinn birtir fram­boðs­lista í fjórum kjör­dæmum

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Guðmundur Franklín Jónsson leiðir lista Frjálslynda lýðræðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður.
Guðmundur Franklín Jónsson leiðir lista Frjálslynda lýðræðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður. Vísir/Vilhelm

Frjálslyndi lýðræðiflokkurinn birti í dag fjóra framboðslista fyrir komandi Alþingiskosningar sem fara munu fram þann 25. september næstkomandi. Flokkurinn er meðal þeirra síðustu flokka sem kynnir framboðslista og hafa tilkynnt fyrirhugað framboð.

Framboðslistarnir eru í Norðvestur-, Norðaustur-, Suður- og Reykjavíkurkjördæmi norður. Guðmundur Franklín Jónsson, fyrrverandi forsetaframbjóðandi og formaður flokksins, leiðir listann í Reykjavíkurkjördæminu.

Hér fyrir neðan má sjá framboðslista flokksins.

Reykjavíkurkjördæmi norður

  1. Guðmundur Franklín Jónsson, hagfræðingur
  2. Auðunn Björn Lárusson, leiðsögumaður
  3. Örn Helgason, framkvæmdastjóri
  4. Andrés Zoran Ivanovic, ferðaskipuleggjandi
  5. Íris Lilliendahl, löggiltur skjalaþýðandi
  6. Haraldur Kristján Ólason, bílstjóri
  7. Sverrir Vilhelm Bernhöft, framkvæmdastjóri
  8. Þröstur Árnason, tæknimaður
  9. Óskar Örn Adolfsson, öryrki
  10. Dagmar Valdimarsdóttir, öryrki

Suðurkjördæmi

  1. Magnús Ívar Guðbergsson, skipstjóri
  2. Inga Jóna Traustadóttir, öryrki
  3. Birkir Pétursson, bílstjóri
  4. Heimir Ólafsson, bóndi
  5. Alda Björk Ólafsdóttir, forstjóri
  6. Þórarinn Þorláksson, verkamaður
  7. Steinar Smári Guðbergsson, framkvæmdarstjóri
  8. Þórarinn Baldursson, vélamaður
  9. Víðir Sigurðsson, smiður
  10. Ingibjörg Fanney Pálsdóttir, matsveinn

Norðausturkjördæmi

  1. Björgvin Egill Vídalín Arngrímsson, eldri borgari
  2. Hilmar Daníel Valgeirsson, framkvæmdarstjóri
  3. Halina Kravtchouk, yfirþerna
  4. Gestur Helgi Friðjónsson, öryrki
  5. Valgeir Sigurðsson, veitingamaður
  6. Óskar Steingrímsson, rekstrarstjóri
  7. Fannar Eyfjörð Skjaldarson, bílstjóri
  8. Höskuldur Geir Erlingsson, múrarameistari
  9. Vilhjálmur Ragnarsson, vélvirkjameistari
  10. Edda Lára Guðgeirsdóttir, fótaaðgerðarfræðingur

Norðvesturkjördæmi

  1. Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir, verslunamaður
  2. Jóhann Bragason, rafvirki
  3. Hafþór Magnússon, sjómaður
  4. Jón Sigurðsson, smiður
  5. Reynir Sigurður Gunnlaugsson, iðnaðarmaður
  6. Karl Löve, öryrki
  7. Ásta Björg Tómasdóttir, öryrki
  8. Sigurður Þorri Sigurðsson, öryrki
  9. Ingólfur Daníel Sigurðsson, tæknimaður
  10. Jóhanna María Kristjánsdóttir, eldri borgari



Fleiri fréttir

Sjá meira


×