Steinunn Þóra og Orri Páll í öðru sæti hjá Vinstri grænum Snorri Másson skrifar 19. maí 2021 18:26 Orri Páll Jóhannsson og Steinunn Þóra Árnadóttir hafa tryggt sér annað sæti á listum Vinstri grænna í höfuðborginni. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra leiða lista Vinstri grænna í Reykjavík í Alþingiskosningum í haust. Prófkjöri flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum er lokið. Í öðru sæti verða Steinunn Þóra Árnadóttir, sitjandi þingmaður Vinstri grænna, og Orri Páll Jóhannsson, sem var aðstoðarmaður umhverfisráðherra á kjörtímabilinu. Kolbeinn Óttarsson Proppé þingmaður hafði sóst eftir öðru sæti í prófkjörinu en dró framboð sitt til baka í síðustu viku vegna slæmrar framkomu við konur, að hans sögn. Tveir þingmenn voru kjörnir komust inn á þing fyrir VG í Reykjavík suður í síðustu kosningum, en þrír í norður. Flokkurinn hlaut 16,9% atkvæða á landsvísu. Í þriðja sæti á listunum verða Eva Dögg Davíðsdóttir doktorsnemi og Daníel E. Arnarson, framkvæmdastjóri Samtakanna 78. Daníel hafði sóst eftir öðru sæti en hafði ekki erindi sem erfiði. Eva Dögg bauð sig fram í 3.-4. sæti. 927 greiddu atkvæði í prófkjörinu sem fór fram 16.-19. maí. Atkvæðin skiptust með eftirfarandi hætti: 1. sæti Katrín Jakobsdóttir með 784 atkvæði í 1. sæti 1. sæti Svandís Svavarsdóttir með 714 atkvæði í 1. sæti 2. sæti Steinunn Þóra Árnadóttir með 487 atkvæði í 1.-2. sætið 2. sæti Orri Páll Jóhannsson með 459 atkvæði í 1.-2. sætið 3. sæti Eva Dögg Davíðsdóttir með 529 atkvæði í 1.-3. sæti 3. sæti Daníel E. Arnarson með 516 atkvæði í 1.-3. sæti 4. sæti Brynhildur Björnsdóttir með 693 atkvæði í 1.-4. sæti 4. sæti René Biasone með 545 atkvæði í 1.-4. sæti 11 voru í framboði og greiddu 927 félagar í Vinstri grænum í Reykjavík atkvæði. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinstri græn Alþingi Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Í höndum Kolbeins hvort hann sitji út kjörtímabilið Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri grænna, segir þingflokkinn ekki hafa boðvald yfir sínum þingmönnum um hvað þeir gera. Mál sem varðaði hegðun Kolbeins Óttarssonar Proppé, þingmanns Vinstri grænna, var tilkynnt til fagráðs flokksins en þingflokkurinn hafði ekki vitneskju um það fyrr en hann sjálfur greindi frá því. Kolbeinn dró framboð sitt í forvali flokksins til baka í kjölfarið. 16. maí 2021 23:26 Hólmfríður leiðir VG í Suðurkjördæmi Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri í Sandgerðisskóla, mun leiða lista Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. 12. apríl 2021 18:54 Mest lesið Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Innlent „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Innlent Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Innlent „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Innlent Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Innlent Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Innlent Fleiri fréttir Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Flokkshollusta á undanhaldi Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Húnaver Mikið vinnuálag til að ná launum upp sem læknir Kristrún hefur beðið Dag afsökunar Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Tæpur helmingur grunnskóla hefur bannað síma Læknar í verkfall, ellefu framboð og hrekkjavaka í Vesturbæ Máttu ekki selja eldaðan mat Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Sigurjón leiðir í Norðausturkjördæmi „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Læknar á leið í verkfall Guðmundur Ingi leiðir og skrifstofustjórinn í öðru Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Fékk slá í höfuðið og málið fer fyrir Hæstarétt Borgarfulltrúi skipar annað sætið í kjördæmi formannsins Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Hvetja Ísland til að draga enn frekar úr losun Stórt skref stigið í átt að fullgildri aðild Færeyja, Álandseyja og Grænlands Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Á ekki von á að þeim fjölgi sem þurfi innlögn vegna E.coli Fækka áramótabrennum í Reykjavík um fjórar Þau skipa framboðslista Pírata í kosningunum Bein útsending: Vítt og breitt um almannavarnamál „Þegar þú liggur yfir þessu dag og nótt þá byrjar þú að þekkja þá“ Máttu ekki hvetja hlunnfarið starfsfólk til að hætta Sjá meira
Í öðru sæti verða Steinunn Þóra Árnadóttir, sitjandi þingmaður Vinstri grænna, og Orri Páll Jóhannsson, sem var aðstoðarmaður umhverfisráðherra á kjörtímabilinu. Kolbeinn Óttarsson Proppé þingmaður hafði sóst eftir öðru sæti í prófkjörinu en dró framboð sitt til baka í síðustu viku vegna slæmrar framkomu við konur, að hans sögn. Tveir þingmenn voru kjörnir komust inn á þing fyrir VG í Reykjavík suður í síðustu kosningum, en þrír í norður. Flokkurinn hlaut 16,9% atkvæða á landsvísu. Í þriðja sæti á listunum verða Eva Dögg Davíðsdóttir doktorsnemi og Daníel E. Arnarson, framkvæmdastjóri Samtakanna 78. Daníel hafði sóst eftir öðru sæti en hafði ekki erindi sem erfiði. Eva Dögg bauð sig fram í 3.-4. sæti. 927 greiddu atkvæði í prófkjörinu sem fór fram 16.-19. maí. Atkvæðin skiptust með eftirfarandi hætti: 1. sæti Katrín Jakobsdóttir með 784 atkvæði í 1. sæti 1. sæti Svandís Svavarsdóttir með 714 atkvæði í 1. sæti 2. sæti Steinunn Þóra Árnadóttir með 487 atkvæði í 1.-2. sætið 2. sæti Orri Páll Jóhannsson með 459 atkvæði í 1.-2. sætið 3. sæti Eva Dögg Davíðsdóttir með 529 atkvæði í 1.-3. sæti 3. sæti Daníel E. Arnarson með 516 atkvæði í 1.-3. sæti 4. sæti Brynhildur Björnsdóttir með 693 atkvæði í 1.-4. sæti 4. sæti René Biasone með 545 atkvæði í 1.-4. sæti 11 voru í framboði og greiddu 927 félagar í Vinstri grænum í Reykjavík atkvæði.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinstri græn Alþingi Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Í höndum Kolbeins hvort hann sitji út kjörtímabilið Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri grænna, segir þingflokkinn ekki hafa boðvald yfir sínum þingmönnum um hvað þeir gera. Mál sem varðaði hegðun Kolbeins Óttarssonar Proppé, þingmanns Vinstri grænna, var tilkynnt til fagráðs flokksins en þingflokkurinn hafði ekki vitneskju um það fyrr en hann sjálfur greindi frá því. Kolbeinn dró framboð sitt í forvali flokksins til baka í kjölfarið. 16. maí 2021 23:26 Hólmfríður leiðir VG í Suðurkjördæmi Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri í Sandgerðisskóla, mun leiða lista Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. 12. apríl 2021 18:54 Mest lesið Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Innlent „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Innlent Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Innlent „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Innlent Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Innlent Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Innlent Fleiri fréttir Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Flokkshollusta á undanhaldi Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Húnaver Mikið vinnuálag til að ná launum upp sem læknir Kristrún hefur beðið Dag afsökunar Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Tæpur helmingur grunnskóla hefur bannað síma Læknar í verkfall, ellefu framboð og hrekkjavaka í Vesturbæ Máttu ekki selja eldaðan mat Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Sigurjón leiðir í Norðausturkjördæmi „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Læknar á leið í verkfall Guðmundur Ingi leiðir og skrifstofustjórinn í öðru Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Fékk slá í höfuðið og málið fer fyrir Hæstarétt Borgarfulltrúi skipar annað sætið í kjördæmi formannsins Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Hvetja Ísland til að draga enn frekar úr losun Stórt skref stigið í átt að fullgildri aðild Færeyja, Álandseyja og Grænlands Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Á ekki von á að þeim fjölgi sem þurfi innlögn vegna E.coli Fækka áramótabrennum í Reykjavík um fjórar Þau skipa framboðslista Pírata í kosningunum Bein útsending: Vítt og breitt um almannavarnamál „Þegar þú liggur yfir þessu dag og nótt þá byrjar þú að þekkja þá“ Máttu ekki hvetja hlunnfarið starfsfólk til að hætta Sjá meira
Í höndum Kolbeins hvort hann sitji út kjörtímabilið Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri grænna, segir þingflokkinn ekki hafa boðvald yfir sínum þingmönnum um hvað þeir gera. Mál sem varðaði hegðun Kolbeins Óttarssonar Proppé, þingmanns Vinstri grænna, var tilkynnt til fagráðs flokksins en þingflokkurinn hafði ekki vitneskju um það fyrr en hann sjálfur greindi frá því. Kolbeinn dró framboð sitt í forvali flokksins til baka í kjölfarið. 16. maí 2021 23:26
Hólmfríður leiðir VG í Suðurkjördæmi Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri í Sandgerðisskóla, mun leiða lista Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. 12. apríl 2021 18:54