Viðskipti innlent

Theo­dóra settur skatt­rann­sóknar­stjóri næsta hálfa árið

Atli Ísleifsson skrifar
Bryndís Kristjánsdóttir hefur gegnt embætti skattrannsóknarstjóra frá árinu 2006.
Bryndís Kristjánsdóttir hefur gegnt embætti skattrannsóknarstjóra frá árinu 2006. VÍSIR/FRIKKI

Theodóra Emilsdóttir hefur verið settur skattrannsóknarstjóri frá áramótum til 1. júlí 2021 í tímabundnu leyfi Bryndísar Kristjánsdóttur.

Frá þessu segir á vef embættisins. Theódóra hefur um árabil gegnt starfi forstöðumanns lögfræðisviðs embættis skattrannsóknarstjóra.

Skattrannsóknarstjóri fer með rannsóknir skattsvika og annarra skattalagabrota.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×