Vorspá Siggu Kling – Krabbinn: Fyrirgefðu óvinum þínum Sigga Kling skrifar 3. maí 2019 09:00 Elsku Krabbinn minn, þetta verður svo ljúft og ljómandi skemmtilegt sumar sem þú ert að fara inn í, það verður ótrúlega gaman og mundu það að hamingjan og gaman búa saman. Það er eins og það sé framlenging á töfrasprota á puttunum á þér, þú þarft bara rétt að lyfta höndinni og þá geturðu breytt hinu fábrotna í fegurð. Orðin sem þú segir eru aflið og hugsanir þínar eru máttur, fyrirgefðu óvinum þínum, það er ekkert sem pirrar þá meira og ef þeir eru að baktala þig eitthvað þá er allt umtal betra en ekkert og það er bannað að dæma, svo þér alveg slétt sama hvort einhver sé að drepast úr öfund yfir því sem þú ert að gera eða þeirri perónu sem þú ert. Þú ert að fara inn í mjög litríkt sumar, stjörnukortið þitt gefur þér miklar breytingar sérstaklega tengt ástinni, heimili og hugmyndum. Það er ótrúlega mikill kraftur í ástartengingum þetta sumarið, eins og þú skynjir það sé eldur inni í þér og þessi orka er svo mögnuð að þú getur notað hana í allskonar, til að skreyta, byggja og bæta líf þitt. Þetta er hamingjusamur tími sem þú ert að hoppa inn í, taktu nógu mikið af myndum og farðu yfir gamlar myndir, þá sérðu svo sannarlega að lífið er að leggja þér lið. Það er að koma miklu meiri næmni í lyktarskyn þitt, þú átt að nota vanillu eða lavender, lífrænar og ekta olíur í kringum þig og þú finnur að jákvæðni þín og kærleikur eflast. Þú skilur eftir sterk spor í lífi annarra og býrð til miklar og góðar minningar, þú skalt umvefja ástina, lífið og fegurðina því þetta sumar er þitt. Ekki taka mikla peningalega áhættu, þú ert engu að tapa, það verður nóg af peningum í kringum þig þegar þú þarft á að halda svo skemmtu þér núna, rífðu af þér öll bönd og dansaðu inn í sumarið! Knús og kossar, Sigga Kling.Krabbi 22. júní - 22. júlíAuðunn Blöndal, 8. júlíÓlafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, 3. júlíEdda Sif, 20. júlíSindri Sindrason, 19. júlíÁsdís Halla Bragadóttir, 6. júlíGuðni Th. forseti Íslands, 26. júníUnnsteinn Manuel Stefánsson, tónlistarmaður, 2. júlíAriana Grande, tónlistarkona, 26. júníMeryl Streep, leikkona, 22. júní Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Lífið Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Lífið Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Lífið „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Lífið Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Lífið Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Lífið Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Bíó og sjónvarp Eyddi Youtube síðu sonarins Lífið Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Lífið Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Er einfaldlega að finna út úr kynhneigð sinni Kynntust í fyrri seríunni Unnur Eggerts og Travis eiga von á öðru barni Skylduð til að bæta Baltasarsdóttir við „Verð hálf abbó þegar steggjamyndböndin eru sýnd“ „Ég sparka bara í þig á eftir“ Sögð hafa slitið trúlofuninni Er endaþarmsörvun bara fyrir homma? Teri Garr látin Gerður í Blush gladdi konur í Köben Magnað að aðdáendur flúri textana á sig Dóttir Sunnevu og Baltasars ber nafnið Kormákur Kenningin sem knúði valdaránstilraunina Støre lét sig ekki vanta í Sundhöllina Bündchen 44 ára og ólétt Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Sjá meira
Elsku Krabbinn minn, þetta verður svo ljúft og ljómandi skemmtilegt sumar sem þú ert að fara inn í, það verður ótrúlega gaman og mundu það að hamingjan og gaman búa saman. Það er eins og það sé framlenging á töfrasprota á puttunum á þér, þú þarft bara rétt að lyfta höndinni og þá geturðu breytt hinu fábrotna í fegurð. Orðin sem þú segir eru aflið og hugsanir þínar eru máttur, fyrirgefðu óvinum þínum, það er ekkert sem pirrar þá meira og ef þeir eru að baktala þig eitthvað þá er allt umtal betra en ekkert og það er bannað að dæma, svo þér alveg slétt sama hvort einhver sé að drepast úr öfund yfir því sem þú ert að gera eða þeirri perónu sem þú ert. Þú ert að fara inn í mjög litríkt sumar, stjörnukortið þitt gefur þér miklar breytingar sérstaklega tengt ástinni, heimili og hugmyndum. Það er ótrúlega mikill kraftur í ástartengingum þetta sumarið, eins og þú skynjir það sé eldur inni í þér og þessi orka er svo mögnuð að þú getur notað hana í allskonar, til að skreyta, byggja og bæta líf þitt. Þetta er hamingjusamur tími sem þú ert að hoppa inn í, taktu nógu mikið af myndum og farðu yfir gamlar myndir, þá sérðu svo sannarlega að lífið er að leggja þér lið. Það er að koma miklu meiri næmni í lyktarskyn þitt, þú átt að nota vanillu eða lavender, lífrænar og ekta olíur í kringum þig og þú finnur að jákvæðni þín og kærleikur eflast. Þú skilur eftir sterk spor í lífi annarra og býrð til miklar og góðar minningar, þú skalt umvefja ástina, lífið og fegurðina því þetta sumar er þitt. Ekki taka mikla peningalega áhættu, þú ert engu að tapa, það verður nóg af peningum í kringum þig þegar þú þarft á að halda svo skemmtu þér núna, rífðu af þér öll bönd og dansaðu inn í sumarið! Knús og kossar, Sigga Kling.Krabbi 22. júní - 22. júlíAuðunn Blöndal, 8. júlíÓlafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, 3. júlíEdda Sif, 20. júlíSindri Sindrason, 19. júlíÁsdís Halla Bragadóttir, 6. júlíGuðni Th. forseti Íslands, 26. júníUnnsteinn Manuel Stefánsson, tónlistarmaður, 2. júlíAriana Grande, tónlistarkona, 26. júníMeryl Streep, leikkona, 22. júní
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Lífið Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Lífið Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Lífið „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Lífið Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Lífið Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Lífið Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Bíó og sjónvarp Eyddi Youtube síðu sonarins Lífið Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Lífið Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Er einfaldlega að finna út úr kynhneigð sinni Kynntust í fyrri seríunni Unnur Eggerts og Travis eiga von á öðru barni Skylduð til að bæta Baltasarsdóttir við „Verð hálf abbó þegar steggjamyndböndin eru sýnd“ „Ég sparka bara í þig á eftir“ Sögð hafa slitið trúlofuninni Er endaþarmsörvun bara fyrir homma? Teri Garr látin Gerður í Blush gladdi konur í Köben Magnað að aðdáendur flúri textana á sig Dóttir Sunnevu og Baltasars ber nafnið Kormákur Kenningin sem knúði valdaránstilraunina Støre lét sig ekki vanta í Sundhöllina Bündchen 44 ára og ólétt Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Sjá meira