Spiluðu fótbolta í snjónum í Bandaríkjunum um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2019 15:00 Frá leik Colorado Rapids og Portland Timbers. Getty/Timothy Nwachukwu MLS-deildin í knattspyrnu fór af stað í Bandaríkjunum um helgina og aðstæður voru mjög skrautlegar á einum leikvangi deildarinnar. Colorado Rapids tók á móti Portland Timbers í Commerce City sem er útborg Denver. Þar er ennþá hávetur, ískalt og mikil snjókoma.Proper football conditions pic.twitter.com/g1uEIloJ6U — B/R Football (@brfootball) March 3, 2019Þetta er ekki í fyrsta sinn sem MLS-deildin byrjar í snjóleik í Colorado fylki. Forráðamenn MLS-deildarinnar voru ekkert á því að fresta þessum leik um helgina þrátt fyrir átta gráðu frost, mikla vindkælingu og talsverðan snjó á vellinum. Leikurinn endaði með 3-3 jafntefli en sjálfsmark heimamanna í Colorado Rapids, sem sjá má hér fyrir neðan, var næstum því búinn að kosta liðið stig.A Colorado own-goal gives Portland a 3-2 lead in the snow Watch live on ESPN+ https://t.co/fbRivxqX4Bpic.twitter.com/kySN0QPGEX — ESPN (@espn) March 3, 2019Leikmenn Colorado Rapids gáfust hins vegar ekki upp og tókst að jafna metin eftir mikla pressu. Rapids var þá manni færri og búið að lenda undir í annað skiptið í leiknum. Þeir áttu aftur á móti lokaorðið og tryggðu sér stig með þessu marki hér fyrir neðan.Down a man, down twice in the game, never gave up. #Rapids96 | #SnowClasico3pic.twitter.com/bQhWnyIEzG — Colorado Rapids (@ColoradoRapids) March 3, 2019Hér fyrir neðan má síðan sjá svipmyndir frá þessum sex marka leik. Þar vekur athygli að starfsmenn vallarins voru búnir að hreinsa völlinn sem byrjaði á grænu grasi. Það fór síðan að snjóa og aðstæður voru orðnar ansi skrautlegar í lokin.How's that for a snow opener?#Rapids96 | #SnowClasico3pic.twitter.com/tal8zBO5mk — Colorado Rapids (@ColoradoRapids) March 3, 2019 Fótbolti Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Sjá meira
MLS-deildin í knattspyrnu fór af stað í Bandaríkjunum um helgina og aðstæður voru mjög skrautlegar á einum leikvangi deildarinnar. Colorado Rapids tók á móti Portland Timbers í Commerce City sem er útborg Denver. Þar er ennþá hávetur, ískalt og mikil snjókoma.Proper football conditions pic.twitter.com/g1uEIloJ6U — B/R Football (@brfootball) March 3, 2019Þetta er ekki í fyrsta sinn sem MLS-deildin byrjar í snjóleik í Colorado fylki. Forráðamenn MLS-deildarinnar voru ekkert á því að fresta þessum leik um helgina þrátt fyrir átta gráðu frost, mikla vindkælingu og talsverðan snjó á vellinum. Leikurinn endaði með 3-3 jafntefli en sjálfsmark heimamanna í Colorado Rapids, sem sjá má hér fyrir neðan, var næstum því búinn að kosta liðið stig.A Colorado own-goal gives Portland a 3-2 lead in the snow Watch live on ESPN+ https://t.co/fbRivxqX4Bpic.twitter.com/kySN0QPGEX — ESPN (@espn) March 3, 2019Leikmenn Colorado Rapids gáfust hins vegar ekki upp og tókst að jafna metin eftir mikla pressu. Rapids var þá manni færri og búið að lenda undir í annað skiptið í leiknum. Þeir áttu aftur á móti lokaorðið og tryggðu sér stig með þessu marki hér fyrir neðan.Down a man, down twice in the game, never gave up. #Rapids96 | #SnowClasico3pic.twitter.com/bQhWnyIEzG — Colorado Rapids (@ColoradoRapids) March 3, 2019Hér fyrir neðan má síðan sjá svipmyndir frá þessum sex marka leik. Þar vekur athygli að starfsmenn vallarins voru búnir að hreinsa völlinn sem byrjaði á grænu grasi. Það fór síðan að snjóa og aðstæður voru orðnar ansi skrautlegar í lokin.How's that for a snow opener?#Rapids96 | #SnowClasico3pic.twitter.com/tal8zBO5mk — Colorado Rapids (@ColoradoRapids) March 3, 2019
Fótbolti Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Sjá meira