Talið að bíll hafi farið i Ölfusá Jóhann K. Jóhannsson skrifar 25. febrúar 2019 22:17 Frá vettvangi. Vísir/MHH Mikið lið viðbragðsaðila er við Ölfusá á Selfossi eftir að tilkynning barst um að bíll væri í ánni. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar staðfestir að allar björgunarsveitir í Árnessýslu hafi verið boðaðar út en að auk þess sem óskað hafi verið eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar. Þá er einnig er búið að óska eftir björgunarsveitum úr Reykjavík með öfluga ljóskastara til að lýsa upp ánna og svæðið í kring.Uppfært 22:20Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar segir að þyrla fari af stað frá Reykjavík á næstu mínútum. Uppfært 22:30Frímann Birgir Baldursson, varðstjóri hjá Lögreglunni á Suðurlandi staðfestir í samtali við fréttastofu að tilkynning hafi borist um að bíll hafi farið í Ölfusá. Bíllinn hafi hins vegar enn ekki sést en brak hefur verið að koma upp. Brak eins og stuðarar og rúðuskafa. Björgunarsveitir úr allri Árnessýslu hafa verið sendir á staðinn, auk slökkviliðsmanna frá Brunavörnum Árnessýslu, lögreglu og sjúkraflutningamönnum. Uppfært 22:59Leit björgunarsveitarmanna við Ölfusá á Selfossi, eftir að tilkynning barst um að bíll hefði farið í ánna, er mjög umfangsmikil. Björgunarsveitarmenn ganga meðfram bökkum og bátum er siglt upp og niður ána. Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-SYN er komin á vettvang og leitar áhöfnin úr lofti. Þá hafa slökkviliðsmenn notast við hitamyndavél við leit. Aðgerðum er stjórnað úr Björgunarmiðstöðinni á Selfossi. Frímann Birgir Baldursson, varðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir að skipulag leitarinnar sé umfangsmikið og líklegt að leitað verði fram eftir nótt.Fréttin hefur verið uppfærð.Stjórnendur viðbragðsaðila virða fyrir sér ánna en talið er að bíll hafi farið í hana.Vísir/MHHGengið er með bökkum Ölfusár og þá hafa slökkviliðsbílar verið notaðir til þess að lýsa upp ánna.Vísir/MHHÖflugir kastarar eru notaðir til þess að lýsa upp ánna sem er krafmikil. Kalt er á vettvangi og nokkur vindur. Leitað verður fram á nóttVísir/MHH Árborg Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Lögreglumál Slökkvilið Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Fleiri fréttir Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks Sjá meira
Mikið lið viðbragðsaðila er við Ölfusá á Selfossi eftir að tilkynning barst um að bíll væri í ánni. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar staðfestir að allar björgunarsveitir í Árnessýslu hafi verið boðaðar út en að auk þess sem óskað hafi verið eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar. Þá er einnig er búið að óska eftir björgunarsveitum úr Reykjavík með öfluga ljóskastara til að lýsa upp ánna og svæðið í kring.Uppfært 22:20Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar segir að þyrla fari af stað frá Reykjavík á næstu mínútum. Uppfært 22:30Frímann Birgir Baldursson, varðstjóri hjá Lögreglunni á Suðurlandi staðfestir í samtali við fréttastofu að tilkynning hafi borist um að bíll hafi farið í Ölfusá. Bíllinn hafi hins vegar enn ekki sést en brak hefur verið að koma upp. Brak eins og stuðarar og rúðuskafa. Björgunarsveitir úr allri Árnessýslu hafa verið sendir á staðinn, auk slökkviliðsmanna frá Brunavörnum Árnessýslu, lögreglu og sjúkraflutningamönnum. Uppfært 22:59Leit björgunarsveitarmanna við Ölfusá á Selfossi, eftir að tilkynning barst um að bíll hefði farið í ánna, er mjög umfangsmikil. Björgunarsveitarmenn ganga meðfram bökkum og bátum er siglt upp og niður ána. Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-SYN er komin á vettvang og leitar áhöfnin úr lofti. Þá hafa slökkviliðsmenn notast við hitamyndavél við leit. Aðgerðum er stjórnað úr Björgunarmiðstöðinni á Selfossi. Frímann Birgir Baldursson, varðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir að skipulag leitarinnar sé umfangsmikið og líklegt að leitað verði fram eftir nótt.Fréttin hefur verið uppfærð.Stjórnendur viðbragðsaðila virða fyrir sér ánna en talið er að bíll hafi farið í hana.Vísir/MHHGengið er með bökkum Ölfusár og þá hafa slökkviliðsbílar verið notaðir til þess að lýsa upp ánna.Vísir/MHHÖflugir kastarar eru notaðir til þess að lýsa upp ánna sem er krafmikil. Kalt er á vettvangi og nokkur vindur. Leitað verður fram á nóttVísir/MHH
Árborg Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Lögreglumál Slökkvilið Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Fleiri fréttir Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks Sjá meira