Fékk rautt spjald fyrir að fagna sigurmarki sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2019 11:00 Scott Brown Getty/Ian MacNicol Það getur verið dýrkeypt að fagna mörkum sínum of mikið en því kynntist hetja helgarinnar í skoska fótboltanum. Celtic liðið steig stórt skref í átta að skoska meistaratitlinum í knattspyrnu eftir 1-0 útisigur á Kilmarnock í gær. Það varð hins vegar miklar afleiðingar fyrir hetju liðsins að fagna sigurmarki sínu.Scott Brown scored a dramatic late winner for Celtic against Kilmarnock... but was then shown a red Watch https://t.co/zZJtGmcxZu#BBCFootball#CelticFC#KilmarnockCelticpic.twitter.com/3G0gEtR51K — BBC Sport (@BBCSport) February 18, 2019Scott Brown, fyrirliði Celtic, var hetja síns leiks þegar hann skoraði eina mark leiksins á 90. mínútu eftir að boltinn datt fyrir hann í teignum eftir hornspyrnu. Scott Brown er mun þekktari fyrir að láta finna fyrir sér inn á miðju liðsins en að láta til sín taka í markaskorun. Þetta var fyrsta deildarmark hans á tímabilinu og það kom á úrslitastundu í erfiðum útileik sterku liði í efri hluta deildarinnar. Scott Brown sees red for celebration after scoring late winner for Celtic https://t.co/bmhSgHuR9y — Guardian sport (@guardian_sport) February 17, 2019Markið var vissulega mjög mikilvægt enda leiktíminn hreinlega að renna út og fyrir vikið er Celtic búið að ná átta stiga forskoti á nágranna og erkifjendur sína í Rangers. Scott Brown fagnaði líka markinu sínu vel og hljóp til hörðustu stuðningsmanna Celtic liðsins voru heldur betur sáttir með sinn mann. Brown var hins vegar búinn að fá gult spjald fyrr í leiknum og fékk sitt annað gula spjald frá dómara leiksins fyrir óhófleg fagnaðarlæti. Hann var því ekki inn á vellinum þegar leikurinn var flautaður á að nýju. Það má sjá markið og fagnaðarlæti Scott Brown hér fyrir neðan.—Scores winner in last minute —Sent off for celebrating in the away end Worth it for Scott Brown pic.twitter.com/ojD5Wqd8ec — B/R Football (@brfootball) February 17, 2019 Fótbolti Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjá meira
Það getur verið dýrkeypt að fagna mörkum sínum of mikið en því kynntist hetja helgarinnar í skoska fótboltanum. Celtic liðið steig stórt skref í átta að skoska meistaratitlinum í knattspyrnu eftir 1-0 útisigur á Kilmarnock í gær. Það varð hins vegar miklar afleiðingar fyrir hetju liðsins að fagna sigurmarki sínu.Scott Brown scored a dramatic late winner for Celtic against Kilmarnock... but was then shown a red Watch https://t.co/zZJtGmcxZu#BBCFootball#CelticFC#KilmarnockCelticpic.twitter.com/3G0gEtR51K — BBC Sport (@BBCSport) February 18, 2019Scott Brown, fyrirliði Celtic, var hetja síns leiks þegar hann skoraði eina mark leiksins á 90. mínútu eftir að boltinn datt fyrir hann í teignum eftir hornspyrnu. Scott Brown er mun þekktari fyrir að láta finna fyrir sér inn á miðju liðsins en að láta til sín taka í markaskorun. Þetta var fyrsta deildarmark hans á tímabilinu og það kom á úrslitastundu í erfiðum útileik sterku liði í efri hluta deildarinnar. Scott Brown sees red for celebration after scoring late winner for Celtic https://t.co/bmhSgHuR9y — Guardian sport (@guardian_sport) February 17, 2019Markið var vissulega mjög mikilvægt enda leiktíminn hreinlega að renna út og fyrir vikið er Celtic búið að ná átta stiga forskoti á nágranna og erkifjendur sína í Rangers. Scott Brown fagnaði líka markinu sínu vel og hljóp til hörðustu stuðningsmanna Celtic liðsins voru heldur betur sáttir með sinn mann. Brown var hins vegar búinn að fá gult spjald fyrr í leiknum og fékk sitt annað gula spjald frá dómara leiksins fyrir óhófleg fagnaðarlæti. Hann var því ekki inn á vellinum þegar leikurinn var flautaður á að nýju. Það má sjá markið og fagnaðarlæti Scott Brown hér fyrir neðan.—Scores winner in last minute —Sent off for celebrating in the away end Worth it for Scott Brown pic.twitter.com/ojD5Wqd8ec — B/R Football (@brfootball) February 17, 2019
Fótbolti Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjá meira