„Ríka fólkið fer í ekki í IKEA“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2019 15:30 Zlatan Ibrahimovic Getty/Shaun Clark Zlatan Ibrahimovic hefur sett markið hátt á sínu öðru tímabili í bandarísku MLS-deildinni og sparar ekki yfirlýsingarnar í nýjasta viðtalinu sínu. Zlatan Ibrahimovic skoraði 22 mörk í 27 leikjum á sínu fyrsta tímabili en Los Angeles Galaxy komst samt ekki í úrslitakeppnina. „Ég skal gefa ykkur gjöf á þessu tímabili. Ég mun bæta öll MLS-metin á þessu tímabili,“ sagði Zlatan Ibrahimovic fyrir framan fullan sal af leikmönnum, starfsfólki og styrktaraðilum Los Angeles Galaxy liðsins. MLS-blaðamaðurinn Adam Serrano segir frá þessu á Twitter og Expressen fjallar um það líka. Zlatan Ibrahimovic sló að sjálfsögðu í gegn á þessu boði með styrktaraðila í gærkvöldi.”Jag sa till min fru: “Okej, men då går du och köper allt på Ikea”. Då sa mäklaren: “Men rika människor går inte till Ikea”. Då svarade jag: “Nä, men intelligenta människor gör det”. ZLATAN! https://t.co/U8qxEW8fIX — SportExpressen (@SportExpressen) February 18, 2019Zlatan Ibrahimovic sagði meðal annars sögu af sér og eiginkonunni Helenu Seger sem kallaði fram hlátrasköll hjá gestunum. Með í sögunni var ónefndur sölumaður. „Ég sagði konunni minni: Keyptu hús með innréttingum. Hún sagði: Það var ekkert slíkt í boði. Þá sagði ég: Allt í lagi en þá ferðu bara og kaupir allt í IKEA,“ sagði Zlatan Ibrahimovic og hélt svo áfram því nú blandaði sölumaðurinn sér inn í samtalið. „Þá sagði sölumaðurinn: En ríka fólkið fer ekki í IKEA. Þá svaraði ég: En gáfaða fólkið gerir það,“ sagði Zlatan. Fótbolti Mest lesið Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic hefur sett markið hátt á sínu öðru tímabili í bandarísku MLS-deildinni og sparar ekki yfirlýsingarnar í nýjasta viðtalinu sínu. Zlatan Ibrahimovic skoraði 22 mörk í 27 leikjum á sínu fyrsta tímabili en Los Angeles Galaxy komst samt ekki í úrslitakeppnina. „Ég skal gefa ykkur gjöf á þessu tímabili. Ég mun bæta öll MLS-metin á þessu tímabili,“ sagði Zlatan Ibrahimovic fyrir framan fullan sal af leikmönnum, starfsfólki og styrktaraðilum Los Angeles Galaxy liðsins. MLS-blaðamaðurinn Adam Serrano segir frá þessu á Twitter og Expressen fjallar um það líka. Zlatan Ibrahimovic sló að sjálfsögðu í gegn á þessu boði með styrktaraðila í gærkvöldi.”Jag sa till min fru: “Okej, men då går du och köper allt på Ikea”. Då sa mäklaren: “Men rika människor går inte till Ikea”. Då svarade jag: “Nä, men intelligenta människor gör det”. ZLATAN! https://t.co/U8qxEW8fIX — SportExpressen (@SportExpressen) February 18, 2019Zlatan Ibrahimovic sagði meðal annars sögu af sér og eiginkonunni Helenu Seger sem kallaði fram hlátrasköll hjá gestunum. Með í sögunni var ónefndur sölumaður. „Ég sagði konunni minni: Keyptu hús með innréttingum. Hún sagði: Það var ekkert slíkt í boði. Þá sagði ég: Allt í lagi en þá ferðu bara og kaupir allt í IKEA,“ sagði Zlatan Ibrahimovic og hélt svo áfram því nú blandaði sölumaðurinn sér inn í samtalið. „Þá sagði sölumaðurinn: En ríka fólkið fer ekki í IKEA. Þá svaraði ég: En gáfaða fólkið gerir það,“ sagði Zlatan.
Fótbolti Mest lesið Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira