Innlent

Þessi fá listamannalaun árið 2019

Jakob Bjarnar skrifar
Hér ber að líta hluta þeirra listamanna sem fengu 12 eða 18 mánaða úthlutun.
Hér ber að líta hluta þeirra listamanna sem fengu 12 eða 18 mánaða úthlutun. visir
Mikil spenna hefur ríkt undanfarna daga og einkum í dag vegna úthlutunar starfslauna úr launasjóðum listmanna. Margir eru um hituna. Þannig er 555 mánaðarlaun til úthlutunar úr Launasjóði rithöfunda. Alls bárust 253 umsóknir um 2745 mánuði í launasjóðinn. Þannig að ljóst er að mikill meirihluti umsækjenda mun ekki fá úthlutað úr sjóðnum.

En, þeir sem fá úthlutað að þessu sinni eru sem hér segir:

Launasjóður hönnuða – 50 mánuðir

12 mánuðir  

Aníta Hirlekar



6 mánuðir

Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir   

Katrín Ólína Pétursdóttir 

Þórey Björk Halldórsdóttir      

7 mánuðir 

Björn Steinar Jóhannesson

4 mánuðir

Thomas Edouard Pausz

3 mánuðir

Brynjar Sigurðarson

Eva Björg Harðardóttir   

Ýr Jóhannsdóttir

  

Launasjóður myndlistarmanna – 435 mánuðir

18 mánuðir 

Hrafnhildur Arnardóttir

12 mánuðir

Anna Rún Tryggvadóttir 

Finnbogi Pétursson 

Habby Osk (Hrafnhildur Ósk Magnúsdóttir)

Kristinn Guðbrandur Harðarson 

Sigurður Guðjónsson

Sirra Sigrún Sigurðardóttir



9 mánuðir

Eirún Sigurðardóttir 

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir

Jóní Jónsdóttir 

Magnús Tumi Magnússon

Ólöf Nordal

Þór Vigfússon

Þórdís Aðalsteinsdóttir



6 mánuður

Anna Guðrún Líndal

Anna Helen Katarina Hallin

Anna Júlía Friðbjörnsdóttir

Ásdís Sif Gunnarsdóttir

Ástríður Ólafsdóttir

Birgir Snæbjörn Birgisson

Dodda Maggý (Þórunn Maggý Kristjánsdóttir)

Erla Sylvía H Haraldsdóttir

Erna Elínbjörg Skúladóttir

Eva Ísleifsdóttir

Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar

Gunnhildur Hauksdóttir

Halldór Ragnarsson

Helgi Gíslason

Hildigunnur Birgisdóttir

Hildur Bjarnadóttir

Hulda Vilhjálmsdóttir

Karlotta Jóhannesdóttir Blöndal

Katrín Bára Elvarsdóttir

Leifur Ýmir Eyjólfsson

Magnús Sigurðarson

Margrét H. Blöndal

Ólafur Sveinn Gíslason 

Olga Soffía Bergmann

Ragnheiður Gestsdóttir

Rakel McMahon

Rebecca Erin Moran

Rósa Sigrún Jónsdóttir

Sigurður Árni Sigurðsson

Sigurður Þórir Ámundason

Sigtryggur Berg Sigmarsson

Steinunn Gunnlaugsdóttir

Unndór Egill Jónsson

Þóra Sigurðardóttir



3 mánuðir

Arnar Ásgeirsson

Áslaug Íris Friðjónsdóttir

Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir

Dagrún Aðalsteinsdóttir

Einar Falur Ingólfsson

Einar Garibaldi Eiríksson

Elín Hansdóttir

Elísabet Brynhildardóttir

Fritz Hendrik Berndsen

Guðmundur Thoroddsen 

Guðný Rósa Ingimarsdóttir

Guðrún Kristjánsdóttir

Magnús Óskar Helgason

Marta María Jónsdóttir

Pétur Magnússon 

Selma Hreggviðsdóttir

Sigurður Atli Sigurðsson

Sæmundur Þór Helgason

Steinunn Marta Önnudóttir

Tinna Guðmundsdóttir

Una Margrét Árnadóttir

Valgerður Sigurðardóttir

Þóranna Dögg Björnsdóttir

Þorgerður Ólafsdóttir

Wioleta Anna Ujazdowska



2 mánuðir

Daníel Karl Björnsson



1 mánuðir 

Margrét Bjarnadóttir

 

Launasjóður rithöfunda – 555 mánuðir

12 mánuðir 

Andri Snær Magnason

Auður Jónsdóttir

Bergsveinn Birgisson

Eiríkur Örn Norðdahl

Gerður Kristný Guðjónsdóttir

Guðrún Eva Mínervudóttir

Gyrðir Elíasson

Jón Kalman Stefánsson

Kristín Eiríksdóttir

Oddný Eir Ævarsdóttir

Ófeigur Sigurðarson

SJÓN – Sigurjón B. Sigurðsson

Steinar Bragi Guðmundsson

Vilborg Davíðsdóttir

9 mánuðir

Bjarni M. Bjarnason

Bragi Ólafsson

Dagur Hjartarson

Einar Már Guðmundsson

Eiríkur Ómar Guðmundsson

Hildur Knútsdóttir

Kristín Helga Gunnarsdóttir

Kristín Ómarsdóttir

Kristín Steinsdóttir

Ragnar Helgi Ólafsson

Ragnheiður Sigurðardóttir

Sigrún Pálsdóttir

Sigurbjörg Þrastardóttir

Steinunn Sigurðardóttir

Sölvi Björn Sigurðsson

Þórdís Gísladóttir

Þórunn Jarla Valdimarsdóttir

6 mánuðir

Alexander Dan Vilhjálmsson

Áslaug Jónsdóttir

Bergrún Íris Sævarsdóttir

Björn Halldórsson

Elísabet Kristín Jökulsdóttir

Emil Hjörvar Petersen

Friðgeir Einarsson

Fríða Jóhanna Ísberg

Guðmundur Jóhann Óskarsson

Gunnar Helgason

Gunnar Theodór Eggertsson

Halldór Armand Ásgeirsson

Haukur Ingvarsson

Hermann Stefánsson

Huldar Breiðfjörð

Jón Atli Jónasson

Jónína Leósdóttir 

Kári Torfason Tulinius

Linda Vilhjálmsdóttir

Ólafur Gunnarsson

Pétur Gunnarsson

Ragnhildur Hólmgeirsdóttir

Sigríður Hagalín Björnsdóttir

Sigrún Eldjárn

Snæbjörn Brynjarsson

Steinunn Guðríður Helgadóttir

Sverrir Norland

Tyrfingur Tyrfingsson

Þórarinn Eldjárn 

Yrsa Þöll Gylfadóttir

3 mánuðir 

Adolf Smári Unnarsson

Arngunnur Árnadóttir

Bergur Þór Ingólfsson

Davíð Stefánsson

Elísa Jóhannsdóttir

Eva Rún Snorradóttir

Eyrún Ósk Jónsdóttir

Guðmundur Sveinbjörn Brynjólfsson

Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir

Jónas Reynir Gunnarsson

Kári Páll Óskarsson

Orri Harðarson

Pedro Gunnlaugur Garcia

Ragnheiður Eyjólfsdóttir

Soffía Bjarnadóttir

Úlfar Þormóðsson

Þorvaldur Sigurbjörn Helgason 

Ævar Þór Benediktsson 

 

Launasjóður sviðslistafólks – 190 mánuðir

Hópar

12 mánuðir 

Leikhópurinn Artik 
Arnþór Þórsteinsson, Ármann Einarsson, Fanney Vala Arnórsdóttir, Jenný Lára Arnórsdóttir, Jónína Björt Gunnarsdóttir, Katrín Mist Haraldsdóttir, Sara Hjördís Blöndal.

Steinunn Ketilsdóttir Alexía Rós Gylfadóttir, Áskell Harðarson, Mia Habib, Snædís Lilja Ingadóttir, Steinunn Ketilsdóttir, Védís Kjartansdóttir.

11 mánuðir

The Freezer Friðþjófur Þorsteinsson, Gréta Kristín Ómarsdóttir, Kári Viðarsson, Sigríður Sunna Reynisdóttir.

10 mánuðir

Instute of Recycled Expectations Ásgeir Helgi Magnússon, Berglind Rafnsdóttir, Donald Cameron Corbett, Halla Þórðardóttir, Júlíanna Lára Steingrímsdóttir.

Miðnætti leikhús Agnes Þorkelsdóttir Wild, Aldís Gyða Davíðsdóttir, Andri Guðmundsson, Eva Björg Harðardóttir, Nicholas Arthur Candy, Sigrún Harðardóttir, Þorleifur Einarsson.

Ratatam  Albert Halldórsson, Charlotte Böving, Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Guðrún Linnet Bjarnadóttir, Halldóra Rut Baldursdóttir, Helgi Svavar Helgason, Hildur Sigurveig Magnúsdóttir, Laufey Elíasdóttir, Stefán Ingvar Vigfússon. Þórunn María Jónsdóttir.

Umskiptingar Ágústa Skúladóttir, Birna Pétursdóttir, Eva Björg Harðardóttir, Jenný Lára Arnórsdóttir, Jóhann Axel Ingólfsson, Katrín Mist Haraldsdóttir, Margrét Sverrisdóttir, Sesselía Ólafsdóttir, Vilhjálmur Bergmann Bragason.

9 mánuðir

Handbendi Brúðuleikhús Egill Ingibergsson, Greta Ann Clough, Júlíus Aðalsteinn Róbertsson, Sigurður Líndal Þórisson.

Hominal Aude Maina Anne Busson, Björn Kristjánsson, Kjartan Darri Kristjánsson, Sigríður Sunna Reynisdóttir, Valgerður Rúnarsdóttir.

Lala Elín Elísabet Einarsdóttir, Elísabet Skagfjörð Guðrúnardóttir, Ingi Einar Jóhannesson, Kjartan Darri Kristjánsson, Sóley Stefánsdóttir.

Óþekkt Árni Már Erlingsson, Brynja Björnsdóttir, Gunnar Karel Másson, Helgi Rafn Ingvarsson, Hlynur Þorsteinsson, Jóhann Friðrik Ágústsson, Saga Sigurðardóttir.

8 mánuðir

Kvenfélagið Garpur Egill Ingibergsson, Margrét Einarsdóttir, Sólveig Guðmundsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Úlfur Eldjárn.

7 mánuðir  

Gaflaraleikhúsið Björk Jakobsdóttir, Valgerður Guðrún Guðnadóttir, Þorleifur Einarsson.

6 mánuðir

Bára Sigfúsdóttir, Tinna Ottesen.

Last Minute Production Inga Maren Rúnarsdóttir, Júlíanna Lára Steingrímsdóttir.

5 mánuðir 

Sálufélagar Aldís Amah Hamilton. Nína Sigríður Hjálmarsdóttir, Pétur Ármannsson, Selma Reynisdóttir, Sviðsmynda - og búningahönnuður.

4 mánuðir 

Lið fyrir lið  Kolbeinn Arnbjörnsson, Pétur Ármannsson.

Vagninn Audrone Satkute, Eleni Podara, Rebekka A Ingimundardóttir, Sonja Anna Kovacevic.

Einstaklingar/samstarf

3 mánuðir 

Bjarni Jónsson

Margrét Bjarnadóttir      

2 mánuðir  

Ásrún Magnúsdóttir 

Gunnur Martinsdóttir Schluter

Olga Sonja Thorarensen 

Einstaklingar 

3 mánuðir                       

Anisoara-Susana Marincean 

Ástbjörg Rut Jónsdóttir

Daníel Sigríðarson 

Katla Þórarinsdóttir 

Lovísa Ósk Gunnarsdóttir  

Margrét Sara Guðjónsdóttir 

Matthías Tryggvi Haraldsson 

Sara Martí Guðmundsdóttir 

Valgerður Rúnarsdóttir   

  

Launasjóður tónlistarflytjenda – 180 mánuðir



12 mánuðir

Viktor Orri Árnason

9 mánuðir 

Guðbjörg Sandholt Gísladóttir

6 mánuðir

Agnar Már Magnússon

Andrés Þór Gunnlaugsson

Auður Gunnarsdóttir

Björn Thoroddsen

Einar Valur Scheving

Eva Þyri Hilmarsdóttir 

Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir

Guðmundur Sigurðsson

Hallveig Rúnarsdóttir

Ómar Guðjónsson

Óskar Guðjónsson

Sigríður Ósk Kristjánsdóttir

3 mánuðir

Alexandra Baldursdóttir

Alexandra Kjeld

Arnar Pétursson

Arngerður María Árnadóttir

Ásgeir Trausti Einarsson

Bjarni Thor Kristinsson

Björk Níelsdóttir

Elfa Rún Kristinsdóttir

Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir

Guðmundur Kristinn Jónsson

Hjörtur Ingvi Jóhannsson

Hulda Jónsdóttir

Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Jane Ade Sutarjo

Katrína Mogensen

Laufey Jensdóttir

Lilja Dögg Gunnarsdóttir

Lilja Guðmundsdóttir

Sigrún Harðardóttir

Sóley Stefánsdóttir

Una Stefánsdóttir

Unnar Gísli Sigurmundsson

Valgeir Skorri Vernharðsson

Vilborg Ása Dýradóttir

Þóra Margrét Sveinsdóttir

Þórdís Gerður Jónsdóttir

Ögmundur Þór Jóhannesson

2 mánuðir

Leifur Gunnarsson

Þuríður Kr. Kristleifsdótti

1 mánuður 

Ólafur Björn Ólafsson 

Þóranna Dögg Björnsdóttir

 

Launasjóður tónskálda – 190 mánuðir



12 mánuðir

Páll Ragnar Pálsson

Þuríður Jónsdóttir

9 mánuðir

Guðmundur Steinn Gunnarsson

Haukur Tómasson 

Samúel Jón Samúelsson

6 mánuðir

Agnar Már Magnússon

Bára Grímsdóttir 

Bergrún Snæbjörnsdóttir 

Einar Valur Scheving

Gunnar Andreas Kristinsson

Halldór Smárason 

Hlynur Aðils Vilmarsson

Sóley Stefánsdóttir 

Úlfar Ingi Haraldsson

Úlfur Hansson

Viktor Orri Árnason



4 mánuðir 

Ingibjörg Guðný Friðriksdóttir

Haukur Þór Harðarson

Snorri Helgason

Valgeir Sigurðsson

Veronique Jacques

Teitur Magnússon



3 mánuðir

Alexandra Baldursdóttir

Andrés Þór Gunnlaugsson

Arnar Pétursson

Björgvin Gíslason 

Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir 

Jóhann Helgason

Katrína Mogensen

Ólafur Björn Ólafsson

Steingrímur Þórhallsson

Steinunn Harðardóttir

Una Stefánsdóttir 

Valgeir Skorri Vernharðsson

Vilborg Ása Dýradóttir

Þórarinn Guðnason



2 mánuðir

Valdimar Jóhannsson 

Þóranna Dögg Björnsdóttir 

Þuríður Kr. Kristleifsdóttir



1 mánuður 

Leifur Gunnarsson



Skipting umsókna milli sjóða 2019 var eftirfarandi:

  • Launasjóður hönnuða: 50 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 456 mánuði.
  •  Alls bárust umsóknir í sjóðinn frá 66 umsækjendum, 39 einstaklingsumsóknir og 27 samstarfsverkefni.
  •  Starfslaun fá 9 einstaklingar, 6 konur og 3 karlar.

  • Launasjóður myndlistarmanna: 435 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 2.817 mánuði.
  • Alls bárust umsóknir í sjóðinn frá 265 umsækjendum, 248 einstaklingsumsóknir og 17 samstarfsverkefni.
  • Starfslaun fá 75 einstaklingar, 50 konur og 25 karlar.

  •  Launasjóður rithöfunda: 555 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 2.346 mánuði.
  • Alls bárust umsóknir í sjóðinn frá 208 umsækjendum, 203 einstaklingsumsóknir og 5 samstarfsverkefni.
  • Starfslaun fá 79 einstaklingar, 34 konur og 45 karlar.

  • Launasjóður sviðslistafólks: 190 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 1.595 mánuði.
  • Alls bárust umsóknir í sjóðinn frá 674 umsækjendum, frá 83 hópum og 49 einstaklingum.
  • Starfslaun fá 110 einstaklingar, 67 konur, 41 karl og 2 óskilgreindir.
  • Launasjóður tónlistarflytjenda: 180 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 1.161 mánuð.
  • Alls bárust umsóknir í sjóðinn frá 195 umsækjendum, 96 einstaklingsumsóknir og 99 samstarfsverkefni.
  • Starfslaun fá 45 einstaklingar, 27 konur og 18 karlar.

  • Launasjóður tónskálda: 190 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 1.311 mánuð.
  • Alls bárust umsóknir í sjóðinn frá 140 umsækjendum, 118 einstaklingsumsóknir og 22 samstarfsverkefni.
  • Starfslaun fá 40 einstaklingar, 14 konur og 26 karlar.

Úthlutunarnefndir 2018

Úthlutunarnefndir voru skipaðar sem hér segir:

  • Launasjóður hönnuða

    Katrín María Káradóttir, Kristján Örn Kjartansson, Ástþór Helgason
  • Launasjóður myndlistarmanna

    Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Gunndís Ýr Finnbogadóttir, Jón Proppé
  • Launasjóður rithöfunda

    Dr. Ásdís Sigmundsdóttir, Kjartan Már Ómarsson, Þórður Helgason
  • Launasjóður sviðslistafólks

    Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir, Ólöf Ingólfsdóttir, Páll Baldvin Baldvinsson
  • Launasjóður tónlistarflytjenda

    Freyja Gunnlaugsdóttir, Helgi Jónsson, Hafdís Vigfúsdóttir
  • Launasjóður tónskálda

    Þorkell Atlason, Elín Gunnlaugsdóttir, Veigar Margeirsson
Gunnar Helgason hlaut hálft ár að þessu sinni í starfslaun. Honum hefur löngum þótt hlutur barnabókahöfunda fyrir borð borinn í þessum efnum en umræða um listamannalaunin myndaðist á Facebooksíðu hans í dag.visir/Vilhelm

Starfslaun um 400 þúsund krónur

Launasjóðir listamanna eru sex; hönnuða, myndlistarmanna, rithöfunda, sviðslistafólks, tónlistarflytjenda og svo tónskálda. Umsjón með sjóðnum hefur stjórn listamannalauna sem í eru þau Bryndís Loftsdóttir, formaður, Hlynur Helgason, varaformaður, tilnefndur af Bandalagi íslenskra listamanna og Markús Þór Andrésson, tilnefndur af Listaháskóla Íslands.

Starfslaun listamanna eru greidd mánaðarlega og nema um fjögur hundruð þúsund krónum eða í lögum segir að þau skuli nema 266.737 krónum á mánuði á verðlagi fjárlaga 2009. Þau sem njóta starfslauna í sex mánuði eða lengur skulu ekki gegna fullu starfi meðan á starfslaunatímanum stendur. Um það er kveðið í lögum um listamannalaun. „Samanlögð starfslaun miðast við 1.600 mánaðarlaun eða 133,33 árslaun.“

 

Formaðurinn fékk ekki úthlutað

Á Facebook bera listamenn bækur sínar, meðal annars á vegg barnabókahöfundarins Gunnars Helgasonar, en hann sjálfur fær sex mánuðum úthlutað. Eirún Ósk Jónsdóttir leikrita- og ljóðskáld fær þrjá mánuði. „Eftir 13 tilraunir í röð,“ segir hún.

Karl Ágúst er formaður Rithöfundasambandsins, en hann hlaut engin starfslaun að þessu sinni.Vísir/Vilhelm
Aðrir listamenn sem þar sinna tilkynningaskyldu eru Arndís Þórarinsdóttir barnabókahöfundur sem fær núll, Margrét Tryggvadóttir fær núll og Karl Ágúst Úlfsson fær núll. Bæði Karl og Margrét sitja í stjórn Rithöfundasambandsins auk Vilborgar Davíðsdóttur, Jóns Gnarr og Vilhelms Antons Jónssonar en varamenn eru Sigurlín Bjarney Gísladóttir og Bjarni Bjarnason. Fyrir þremur árum vakti athygli hversu hátt hlutfall stjórnarmanna hlaut úthlutun úr sjóðnum.

Á Twitter tilkynnir svo Halldór Halldórsson eða Dóri DNA það að ekki hafi hann notið náðar úthlutunarnefndarinnar að þessu sinni.

Meint lítilsvirðing gagnvart list á landsbyggðinni

Aðstandendur Kómedíuleikhússins eru sárir og tjá sig um það á sinni Facebooksíðu: „Við erum sár. Enn einu sinni hafnar Leiklistarráð Kómedíuleikhúsinu. Aðeins einu sinni höfum við fengið styrk úr þeim sjóði og það var árið 2002.

Það er greinilegt að Leiklistarráði finnst ekkert merkilegt að við séum eina atvinnuleikhús Vestfjarða að við höfum sett upp yfir 40 sýningar.“

Sá sem þar heldur um penna rekur þetta til meintrar fyrirlitningar á menningarstarfsemi á landsbyggðinni:

„Þetta kemur þó ekki mikið á óvart því Menningarráðuneytið hefur engan áhuga sýnt starfsemi þessa eina atvinnuleikhús Vestfjarða. Þó við séum þrjósk þá er þessi höfnun farin að bíta fast og við veltum því mjög alvarlega fyrir okkur að hætta starfsemi. Þetta svar sýnir enn og aftur hug hins opinbera til landsbyggðar á öllum sviðum.“


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×