Bush eldri um eigin líkræðu: „Þetta er svolítið mikið um mig, Jon“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. desember 2018 22:20 Jon Meacham heilsar George W. Bush, syni George H.W. Bush við jarðarförina í dag. Getty/Alex Brandon Skömmu áður en George H.W. Bush, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna lést, fékk hann að heyra líkræðuna sem sagnfræðingurinn Jon Meacham hafði samið um Bush og áformaði að flytja við jarðarför forsetans fyrrverandi sem haldin var i dag. Viðbrögðin voru óborganleg.„Þetta er svolítið mikið um mig, Jon,“ segir Washington Post að Bush hafi sagt við Meacham eftir að hafa hlýtt á lofræðuna. Meacham þekkti Bush betur en flestir enda skrifaði hann ævisögu hans sem kom út árið 2015. Hann var meðal þeirra fjögurra sem fengnir voru til þess að minnast Bush við jarðarförina.Í ræðunni fór Meacham yfir ævi Bush og sagði hann að forsetinn fyrrverandi hafi verið einn af merkustu mönnum 20. aldarinnar sem hafi haft gildi George Washington, John Adams, Harry Truman og Frank Delano Roosevelt, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, að leiðarljósi í starfi sínu.With the memorial service finished, @JMeacham has given me permission to report that he had the chance to read that beautiful eulogy to President Bush before his death. After hearing his own eulogy, President Bush said, characteristically: “That’s a lot about me, Jon.” #Bush41 — Willie Geist (@WillieGeist) December 5, 2018Líkt og Vísir greindi frá fyrr í kvöld kom Ísland einnig við sögu í jaðarförinni en Brian Mulroney, fyrrverandi forsætisráðherra Kanada, gerði góðlátlegt grín að viðbrögðum Bush við að hafa hlustað á langa ræðu Steingríms Hermannssonar, þáverandi forsætisráðherra Íslands, á NATO-fundi árið 1989. Viðstaddir jarðarförina voru þeir forsetar og varaforsetar Bandaríkjanna sem enn eru á lífi. Á fremsta bekk sátu Donald Trump og eiginkona hans Melania, ásamt Barack og Michelle Obaba, Bill og Hillary Clinton og Jimmy og Rosalynn Carter. Fjölmiðlar ytra hafa fjallað um að andrúmsloftið á milli Donald Trump og Hillary Clinton, sem kepptu um forsetaembættið árið 2016, hafi verið við frostmark en þau litu ekki hvort á annað er Trump mætti til jarðarfararinnar.WATCH: President Trump and former President Barack Obama share a handshake at George H.W. Bush's funeral pic.twitter.com/nveLphMdiI — Yahoo News (@YahooNews) December 5, 2018 Bandaríkin Tengdar fréttir George Bush eldri látinn George H.W. Bush var 41. forseti Bandaríkjanna og þjónaði í embætti í eitt kjörtímabil. 1989 til 1993 1. desember 2018 06:03 Þungavigtarfólk stjórnmálanna minnist George Bush eldri Stjórnmálafólk víðs vegar að úr heiminum minnist nú George H.W. Bush, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Hann lést upp úr klukkan tíu í gærkvöldi á heimili sínu í Houston í Bandaríkjunum, 94 ára að aldri. Meðal þeirra sem hafa minnst forsetans eru ýmist sitjandi eða fyrrverandi þjóðarleiðtogar þó nokkurra ríkja. 1. desember 2018 18:26 Gerði grín að forsætisráðherra Íslands við jarðarför Bush: „Því minna land, því lengri ræða“ Bush lést þann 30. nóvember síðastliðinn 94 ára að aldri og var lagður til hinstu hvílu í Washington í dag. 5. desember 2018 19:52 Mest lesið „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Fleiri fréttir Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Sjá meira
Skömmu áður en George H.W. Bush, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna lést, fékk hann að heyra líkræðuna sem sagnfræðingurinn Jon Meacham hafði samið um Bush og áformaði að flytja við jarðarför forsetans fyrrverandi sem haldin var i dag. Viðbrögðin voru óborganleg.„Þetta er svolítið mikið um mig, Jon,“ segir Washington Post að Bush hafi sagt við Meacham eftir að hafa hlýtt á lofræðuna. Meacham þekkti Bush betur en flestir enda skrifaði hann ævisögu hans sem kom út árið 2015. Hann var meðal þeirra fjögurra sem fengnir voru til þess að minnast Bush við jarðarförina.Í ræðunni fór Meacham yfir ævi Bush og sagði hann að forsetinn fyrrverandi hafi verið einn af merkustu mönnum 20. aldarinnar sem hafi haft gildi George Washington, John Adams, Harry Truman og Frank Delano Roosevelt, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, að leiðarljósi í starfi sínu.With the memorial service finished, @JMeacham has given me permission to report that he had the chance to read that beautiful eulogy to President Bush before his death. After hearing his own eulogy, President Bush said, characteristically: “That’s a lot about me, Jon.” #Bush41 — Willie Geist (@WillieGeist) December 5, 2018Líkt og Vísir greindi frá fyrr í kvöld kom Ísland einnig við sögu í jaðarförinni en Brian Mulroney, fyrrverandi forsætisráðherra Kanada, gerði góðlátlegt grín að viðbrögðum Bush við að hafa hlustað á langa ræðu Steingríms Hermannssonar, þáverandi forsætisráðherra Íslands, á NATO-fundi árið 1989. Viðstaddir jarðarförina voru þeir forsetar og varaforsetar Bandaríkjanna sem enn eru á lífi. Á fremsta bekk sátu Donald Trump og eiginkona hans Melania, ásamt Barack og Michelle Obaba, Bill og Hillary Clinton og Jimmy og Rosalynn Carter. Fjölmiðlar ytra hafa fjallað um að andrúmsloftið á milli Donald Trump og Hillary Clinton, sem kepptu um forsetaembættið árið 2016, hafi verið við frostmark en þau litu ekki hvort á annað er Trump mætti til jarðarfararinnar.WATCH: President Trump and former President Barack Obama share a handshake at George H.W. Bush's funeral pic.twitter.com/nveLphMdiI — Yahoo News (@YahooNews) December 5, 2018
Bandaríkin Tengdar fréttir George Bush eldri látinn George H.W. Bush var 41. forseti Bandaríkjanna og þjónaði í embætti í eitt kjörtímabil. 1989 til 1993 1. desember 2018 06:03 Þungavigtarfólk stjórnmálanna minnist George Bush eldri Stjórnmálafólk víðs vegar að úr heiminum minnist nú George H.W. Bush, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Hann lést upp úr klukkan tíu í gærkvöldi á heimili sínu í Houston í Bandaríkjunum, 94 ára að aldri. Meðal þeirra sem hafa minnst forsetans eru ýmist sitjandi eða fyrrverandi þjóðarleiðtogar þó nokkurra ríkja. 1. desember 2018 18:26 Gerði grín að forsætisráðherra Íslands við jarðarför Bush: „Því minna land, því lengri ræða“ Bush lést þann 30. nóvember síðastliðinn 94 ára að aldri og var lagður til hinstu hvílu í Washington í dag. 5. desember 2018 19:52 Mest lesið „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Fleiri fréttir Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Sjá meira
George Bush eldri látinn George H.W. Bush var 41. forseti Bandaríkjanna og þjónaði í embætti í eitt kjörtímabil. 1989 til 1993 1. desember 2018 06:03
Þungavigtarfólk stjórnmálanna minnist George Bush eldri Stjórnmálafólk víðs vegar að úr heiminum minnist nú George H.W. Bush, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Hann lést upp úr klukkan tíu í gærkvöldi á heimili sínu í Houston í Bandaríkjunum, 94 ára að aldri. Meðal þeirra sem hafa minnst forsetans eru ýmist sitjandi eða fyrrverandi þjóðarleiðtogar þó nokkurra ríkja. 1. desember 2018 18:26
Gerði grín að forsætisráðherra Íslands við jarðarför Bush: „Því minna land, því lengri ræða“ Bush lést þann 30. nóvember síðastliðinn 94 ára að aldri og var lagður til hinstu hvílu í Washington í dag. 5. desember 2018 19:52