Bush eldri um eigin líkræðu: „Þetta er svolítið mikið um mig, Jon“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. desember 2018 22:20 Jon Meacham heilsar George W. Bush, syni George H.W. Bush við jarðarförina í dag. Getty/Alex Brandon Skömmu áður en George H.W. Bush, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna lést, fékk hann að heyra líkræðuna sem sagnfræðingurinn Jon Meacham hafði samið um Bush og áformaði að flytja við jarðarför forsetans fyrrverandi sem haldin var i dag. Viðbrögðin voru óborganleg.„Þetta er svolítið mikið um mig, Jon,“ segir Washington Post að Bush hafi sagt við Meacham eftir að hafa hlýtt á lofræðuna. Meacham þekkti Bush betur en flestir enda skrifaði hann ævisögu hans sem kom út árið 2015. Hann var meðal þeirra fjögurra sem fengnir voru til þess að minnast Bush við jarðarförina.Í ræðunni fór Meacham yfir ævi Bush og sagði hann að forsetinn fyrrverandi hafi verið einn af merkustu mönnum 20. aldarinnar sem hafi haft gildi George Washington, John Adams, Harry Truman og Frank Delano Roosevelt, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, að leiðarljósi í starfi sínu.With the memorial service finished, @JMeacham has given me permission to report that he had the chance to read that beautiful eulogy to President Bush before his death. After hearing his own eulogy, President Bush said, characteristically: “That’s a lot about me, Jon.” #Bush41 — Willie Geist (@WillieGeist) December 5, 2018Líkt og Vísir greindi frá fyrr í kvöld kom Ísland einnig við sögu í jaðarförinni en Brian Mulroney, fyrrverandi forsætisráðherra Kanada, gerði góðlátlegt grín að viðbrögðum Bush við að hafa hlustað á langa ræðu Steingríms Hermannssonar, þáverandi forsætisráðherra Íslands, á NATO-fundi árið 1989. Viðstaddir jarðarförina voru þeir forsetar og varaforsetar Bandaríkjanna sem enn eru á lífi. Á fremsta bekk sátu Donald Trump og eiginkona hans Melania, ásamt Barack og Michelle Obaba, Bill og Hillary Clinton og Jimmy og Rosalynn Carter. Fjölmiðlar ytra hafa fjallað um að andrúmsloftið á milli Donald Trump og Hillary Clinton, sem kepptu um forsetaembættið árið 2016, hafi verið við frostmark en þau litu ekki hvort á annað er Trump mætti til jarðarfararinnar.WATCH: President Trump and former President Barack Obama share a handshake at George H.W. Bush's funeral pic.twitter.com/nveLphMdiI — Yahoo News (@YahooNews) December 5, 2018 Bandaríkin Tengdar fréttir George Bush eldri látinn George H.W. Bush var 41. forseti Bandaríkjanna og þjónaði í embætti í eitt kjörtímabil. 1989 til 1993 1. desember 2018 06:03 Þungavigtarfólk stjórnmálanna minnist George Bush eldri Stjórnmálafólk víðs vegar að úr heiminum minnist nú George H.W. Bush, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Hann lést upp úr klukkan tíu í gærkvöldi á heimili sínu í Houston í Bandaríkjunum, 94 ára að aldri. Meðal þeirra sem hafa minnst forsetans eru ýmist sitjandi eða fyrrverandi þjóðarleiðtogar þó nokkurra ríkja. 1. desember 2018 18:26 Gerði grín að forsætisráðherra Íslands við jarðarför Bush: „Því minna land, því lengri ræða“ Bush lést þann 30. nóvember síðastliðinn 94 ára að aldri og var lagður til hinstu hvílu í Washington í dag. 5. desember 2018 19:52 Mest lesið Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Ráðist á pilt á heimleið Innlent Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Erlent Fleiri fréttir Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Sjá meira
Skömmu áður en George H.W. Bush, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna lést, fékk hann að heyra líkræðuna sem sagnfræðingurinn Jon Meacham hafði samið um Bush og áformaði að flytja við jarðarför forsetans fyrrverandi sem haldin var i dag. Viðbrögðin voru óborganleg.„Þetta er svolítið mikið um mig, Jon,“ segir Washington Post að Bush hafi sagt við Meacham eftir að hafa hlýtt á lofræðuna. Meacham þekkti Bush betur en flestir enda skrifaði hann ævisögu hans sem kom út árið 2015. Hann var meðal þeirra fjögurra sem fengnir voru til þess að minnast Bush við jarðarförina.Í ræðunni fór Meacham yfir ævi Bush og sagði hann að forsetinn fyrrverandi hafi verið einn af merkustu mönnum 20. aldarinnar sem hafi haft gildi George Washington, John Adams, Harry Truman og Frank Delano Roosevelt, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, að leiðarljósi í starfi sínu.With the memorial service finished, @JMeacham has given me permission to report that he had the chance to read that beautiful eulogy to President Bush before his death. After hearing his own eulogy, President Bush said, characteristically: “That’s a lot about me, Jon.” #Bush41 — Willie Geist (@WillieGeist) December 5, 2018Líkt og Vísir greindi frá fyrr í kvöld kom Ísland einnig við sögu í jaðarförinni en Brian Mulroney, fyrrverandi forsætisráðherra Kanada, gerði góðlátlegt grín að viðbrögðum Bush við að hafa hlustað á langa ræðu Steingríms Hermannssonar, þáverandi forsætisráðherra Íslands, á NATO-fundi árið 1989. Viðstaddir jarðarförina voru þeir forsetar og varaforsetar Bandaríkjanna sem enn eru á lífi. Á fremsta bekk sátu Donald Trump og eiginkona hans Melania, ásamt Barack og Michelle Obaba, Bill og Hillary Clinton og Jimmy og Rosalynn Carter. Fjölmiðlar ytra hafa fjallað um að andrúmsloftið á milli Donald Trump og Hillary Clinton, sem kepptu um forsetaembættið árið 2016, hafi verið við frostmark en þau litu ekki hvort á annað er Trump mætti til jarðarfararinnar.WATCH: President Trump and former President Barack Obama share a handshake at George H.W. Bush's funeral pic.twitter.com/nveLphMdiI — Yahoo News (@YahooNews) December 5, 2018
Bandaríkin Tengdar fréttir George Bush eldri látinn George H.W. Bush var 41. forseti Bandaríkjanna og þjónaði í embætti í eitt kjörtímabil. 1989 til 1993 1. desember 2018 06:03 Þungavigtarfólk stjórnmálanna minnist George Bush eldri Stjórnmálafólk víðs vegar að úr heiminum minnist nú George H.W. Bush, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Hann lést upp úr klukkan tíu í gærkvöldi á heimili sínu í Houston í Bandaríkjunum, 94 ára að aldri. Meðal þeirra sem hafa minnst forsetans eru ýmist sitjandi eða fyrrverandi þjóðarleiðtogar þó nokkurra ríkja. 1. desember 2018 18:26 Gerði grín að forsætisráðherra Íslands við jarðarför Bush: „Því minna land, því lengri ræða“ Bush lést þann 30. nóvember síðastliðinn 94 ára að aldri og var lagður til hinstu hvílu í Washington í dag. 5. desember 2018 19:52 Mest lesið Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Ráðist á pilt á heimleið Innlent Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Erlent Fleiri fréttir Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Sjá meira
George Bush eldri látinn George H.W. Bush var 41. forseti Bandaríkjanna og þjónaði í embætti í eitt kjörtímabil. 1989 til 1993 1. desember 2018 06:03
Þungavigtarfólk stjórnmálanna minnist George Bush eldri Stjórnmálafólk víðs vegar að úr heiminum minnist nú George H.W. Bush, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Hann lést upp úr klukkan tíu í gærkvöldi á heimili sínu í Houston í Bandaríkjunum, 94 ára að aldri. Meðal þeirra sem hafa minnst forsetans eru ýmist sitjandi eða fyrrverandi þjóðarleiðtogar þó nokkurra ríkja. 1. desember 2018 18:26
Gerði grín að forsætisráðherra Íslands við jarðarför Bush: „Því minna land, því lengri ræða“ Bush lést þann 30. nóvember síðastliðinn 94 ára að aldri og var lagður til hinstu hvílu í Washington í dag. 5. desember 2018 19:52