Davíð rís upp Trump til varnar og segir fjölmiðlum til syndanna Jakob Bjarnar skrifar 8. nóvember 2018 10:20 Trump á sér góðan bandamann í Davíð Oddssyni sem bregður fyrir sig gamalkunnu stílvopni, hinu napra háði, og telur fjölmiðla marga vart boðlega. Leiðari Morgunblaðsins í morgun, sem að öllum líkindum er ritaður af öðru ritstjóra blaðsins, Davíð Oddssyni fyrrverandi forsætisráðherra Íslands með meiru, hefur vakið mikla athygli. Davíð hellir sér yfir fjölmiðla og segir þá hafa hamast á Donald Trump Bandaríkjaforseta. Vísir greindi í gærkvöldi frá væringum í Hvíta húsinu, frá blaðamannafundi þegar Trump veittist að fréttamanni CNN og kallaði hann fyrirlitlegan einstakling. Og endurtók það sem hann hefur oft áður sagt að CNN flytji falsfréttir. Í kjölfarið var svo sá fréttamaður sviptur blaðamannapassa sínum þeim sem veitti honum aðgang að Hvíta húsinu.Ýmsir fjölmiðlamenn furða sig á skrifum Davíðs Oddssonar og gengur Gísli Marteinn svo langt að telja þau ógn við lýðræðið.Davíð hefur fullan skilning á þessum viðbrögðum Trumps. „Þá er umtöluðum kosningum lokið í Bandaríkjunum. Flestir öflugustu fjölmiðlar landsins hafa hamast gegn Trump forseta af miskunnarleysi og furðulega hömlulaust frá því að eigendur þeirra og ritstjórnir vöknuðu upp við þann vonda draum að þeirra frambjóðandi, Hillary Clinton, tapaði fyrir honum þvert á spár.“Beinir hinu napra háði að RÚV Ef marka má leiðaraskrifin er Davíð er skoðanabróðir Trumps í því sem snýr að fjölmiðlum. Hann segir fjölskyldu Trumps elta á röndum og sæti harðri gagnrýni og fróðlegt sé að bera það saman við „dekur fjölmiðla við sambærilegar fjölskyldur úr þóknanlegum áttum.“ Þá beinir Davíð spjótum sínum að íslenskum fjölmiðlum, að hætti hússins, með nöpru háði en þá segir hann hafa smitast af slíkri fjölmiðlum; „var með nokkrum ólíkindum að hlusta á talsmáta sérfræðings frá H.Í. í aðalfréttatíma „RÚV“, hins fræga „öryggisventils“ þjóðarinnar, um kosningaúrslitin.Meðal þeirra sem furða sig á leiðaraskrifum Morgunblaðsins eru þeir Gísli Marteinn og Þórður Snær.Var það hvergi nærri því að vera boðlegt. Trump forseti hefur þegar lýst yfir „glæsilegum sigri“ í þessum kosningum. Fleiri en gárungarnir kynnu að segja að það myndi hann hafa gert hver svo sem úrslitin hefðu verið. Og slíkt væri jú stjórnmálamanna háttur og væri Trump fremstur meðal jafningja hvað það snerti.“Fjölmiðlamenn furða sig á leiðaraskrifum Moggans Ýmsir hafa furðað sig á þessum skrifum og meðal þeirra er Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, sem segir á Twitter að ritstjóri „stærsta Morgunblaðsins, sem er í vikulegri frídreifingu í dag, telur meginstraumsfjölmiðla vera gerendur gagnvart fórnarlambinu Trump, sem er farinn að meina fjölmiðlum sem spyrja erfiðra spurninga aðgengi, lýgur staðfest oft á dag og kallar fjölmiðla óvini fólksins.“ Annar fjölmiðlamaður sem telur þennan boðskap sæta furðu er Gísli Marteinn Baldursson, sjónvarpsmaður á Ríkissjónvarpinu: „Það er með miklum ólíkindum að Morgunblaðið skuli styðja þennan mann með ráðum og dáð, og alveg sérstaklega í baráttu hans gegn öflugum fjölmiðlum sem spyrja mikilvægra spurninga. Það er beinlínis hættulegt lýðræðinu.Ritstjóri stærsta Morgunblaðsins, sem er í vikulegri frídreifingu í dag, telur meginstraumsfjölmiðla vera gerendur gagnvart fórnarlambinu Trump, sem er farinn að meina fjölmiðlum sem spyrja erfiðra spurninga aðgengi, lýgur staðfest oft á dag og kallar fjölmiðla óvini fólksins. pic.twitter.com/p8pBG4nbmo— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) November 8, 2018 Það er með miklum ólíkindum að Morgunblaðið skuli styðja þennan mann með ráðum og dáð, og alveg sérstaklega í baráttu hans gegn öflugum fjölmiðlum sem spyrja mikilvægra spurninga. Það er beinlínis hættulegt lýðræðinu. https://t.co/9AKwJMjYMl— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) November 8, 2018 Fjölmiðlar Tengdar fréttir Trump reifst við fréttamann í beinni: „Þetta er nóg, settu niður hljóðnemann“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Jim Acosta, fréttamaður CNN áttu í snörpum orðaskiptum á blaðamannafundi í Hvíta húsinu nú fyrir stundu eftir að forsetanum mislíkaði spurningar Acosta, ekki síst eftir að Trump var spurður út í Rússarannsóknina svokölluðu. 7. nóvember 2018 18:30 Hvíta húsið bannar fréttamann CNN sem Trump hellti sér yfir Hvíta húsið hefur afturkallað passann sem veitir Jim Acosta, fréttamanni CNN, aðgang að blaðamannafundum í forsetabústaðnum. 8. nóvember 2018 07:00 Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Leiðari Morgunblaðsins í morgun, sem að öllum líkindum er ritaður af öðru ritstjóra blaðsins, Davíð Oddssyni fyrrverandi forsætisráðherra Íslands með meiru, hefur vakið mikla athygli. Davíð hellir sér yfir fjölmiðla og segir þá hafa hamast á Donald Trump Bandaríkjaforseta. Vísir greindi í gærkvöldi frá væringum í Hvíta húsinu, frá blaðamannafundi þegar Trump veittist að fréttamanni CNN og kallaði hann fyrirlitlegan einstakling. Og endurtók það sem hann hefur oft áður sagt að CNN flytji falsfréttir. Í kjölfarið var svo sá fréttamaður sviptur blaðamannapassa sínum þeim sem veitti honum aðgang að Hvíta húsinu.Ýmsir fjölmiðlamenn furða sig á skrifum Davíðs Oddssonar og gengur Gísli Marteinn svo langt að telja þau ógn við lýðræðið.Davíð hefur fullan skilning á þessum viðbrögðum Trumps. „Þá er umtöluðum kosningum lokið í Bandaríkjunum. Flestir öflugustu fjölmiðlar landsins hafa hamast gegn Trump forseta af miskunnarleysi og furðulega hömlulaust frá því að eigendur þeirra og ritstjórnir vöknuðu upp við þann vonda draum að þeirra frambjóðandi, Hillary Clinton, tapaði fyrir honum þvert á spár.“Beinir hinu napra háði að RÚV Ef marka má leiðaraskrifin er Davíð er skoðanabróðir Trumps í því sem snýr að fjölmiðlum. Hann segir fjölskyldu Trumps elta á röndum og sæti harðri gagnrýni og fróðlegt sé að bera það saman við „dekur fjölmiðla við sambærilegar fjölskyldur úr þóknanlegum áttum.“ Þá beinir Davíð spjótum sínum að íslenskum fjölmiðlum, að hætti hússins, með nöpru háði en þá segir hann hafa smitast af slíkri fjölmiðlum; „var með nokkrum ólíkindum að hlusta á talsmáta sérfræðings frá H.Í. í aðalfréttatíma „RÚV“, hins fræga „öryggisventils“ þjóðarinnar, um kosningaúrslitin.Meðal þeirra sem furða sig á leiðaraskrifum Morgunblaðsins eru þeir Gísli Marteinn og Þórður Snær.Var það hvergi nærri því að vera boðlegt. Trump forseti hefur þegar lýst yfir „glæsilegum sigri“ í þessum kosningum. Fleiri en gárungarnir kynnu að segja að það myndi hann hafa gert hver svo sem úrslitin hefðu verið. Og slíkt væri jú stjórnmálamanna háttur og væri Trump fremstur meðal jafningja hvað það snerti.“Fjölmiðlamenn furða sig á leiðaraskrifum Moggans Ýmsir hafa furðað sig á þessum skrifum og meðal þeirra er Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, sem segir á Twitter að ritstjóri „stærsta Morgunblaðsins, sem er í vikulegri frídreifingu í dag, telur meginstraumsfjölmiðla vera gerendur gagnvart fórnarlambinu Trump, sem er farinn að meina fjölmiðlum sem spyrja erfiðra spurninga aðgengi, lýgur staðfest oft á dag og kallar fjölmiðla óvini fólksins.“ Annar fjölmiðlamaður sem telur þennan boðskap sæta furðu er Gísli Marteinn Baldursson, sjónvarpsmaður á Ríkissjónvarpinu: „Það er með miklum ólíkindum að Morgunblaðið skuli styðja þennan mann með ráðum og dáð, og alveg sérstaklega í baráttu hans gegn öflugum fjölmiðlum sem spyrja mikilvægra spurninga. Það er beinlínis hættulegt lýðræðinu.Ritstjóri stærsta Morgunblaðsins, sem er í vikulegri frídreifingu í dag, telur meginstraumsfjölmiðla vera gerendur gagnvart fórnarlambinu Trump, sem er farinn að meina fjölmiðlum sem spyrja erfiðra spurninga aðgengi, lýgur staðfest oft á dag og kallar fjölmiðla óvini fólksins. pic.twitter.com/p8pBG4nbmo— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) November 8, 2018 Það er með miklum ólíkindum að Morgunblaðið skuli styðja þennan mann með ráðum og dáð, og alveg sérstaklega í baráttu hans gegn öflugum fjölmiðlum sem spyrja mikilvægra spurninga. Það er beinlínis hættulegt lýðræðinu. https://t.co/9AKwJMjYMl— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) November 8, 2018
Fjölmiðlar Tengdar fréttir Trump reifst við fréttamann í beinni: „Þetta er nóg, settu niður hljóðnemann“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Jim Acosta, fréttamaður CNN áttu í snörpum orðaskiptum á blaðamannafundi í Hvíta húsinu nú fyrir stundu eftir að forsetanum mislíkaði spurningar Acosta, ekki síst eftir að Trump var spurður út í Rússarannsóknina svokölluðu. 7. nóvember 2018 18:30 Hvíta húsið bannar fréttamann CNN sem Trump hellti sér yfir Hvíta húsið hefur afturkallað passann sem veitir Jim Acosta, fréttamanni CNN, aðgang að blaðamannafundum í forsetabústaðnum. 8. nóvember 2018 07:00 Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Trump reifst við fréttamann í beinni: „Þetta er nóg, settu niður hljóðnemann“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Jim Acosta, fréttamaður CNN áttu í snörpum orðaskiptum á blaðamannafundi í Hvíta húsinu nú fyrir stundu eftir að forsetanum mislíkaði spurningar Acosta, ekki síst eftir að Trump var spurður út í Rússarannsóknina svokölluðu. 7. nóvember 2018 18:30
Hvíta húsið bannar fréttamann CNN sem Trump hellti sér yfir Hvíta húsið hefur afturkallað passann sem veitir Jim Acosta, fréttamanni CNN, aðgang að blaðamannafundum í forsetabústaðnum. 8. nóvember 2018 07:00
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent