Nýta sér kerfið til áframhaldandi ofbeldis Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 19. október 2018 20:00 Sigríður Vilhjálmsdóttir, lögfræðingur Kvennaráðgjafarinnar, segir þolendur ofbeldis oft upplifa skilnaðar- og forsjársmál sem vettvang fyrir áframhaldandi ofbeldi. Dæmi eru um að ofbeldismenn beiti kerfinu fyrir sig. Í fréttum okkar i gær sögðum við frá nýrri rannsókn um upplifanir kvenna af sáttameðferð hjá Sýslumanni í kjölfar ofbeldissambands. Lögfræðingur segir dæmin sýna að gerendur nýti kerfið til að koma í veg fyrir að sambúðarslit fari fram. Gerandi geti því haldið þolanda sínum í kerfinu í mörg ár og viðhaldið fjárhagslegri kúgun meðal annars með því að þolandi geti ekki skráð sig sem einstætt foreldri. „Það er mín reynsla að þegar þolendur koma til okkar sem eru í ofbeldissambandi og eru að leita sér að upplýsingum hvernig ferlið sé þá vex það þeim oft í augum að fara út úr ofbeldissambandinu. Af því að þeir upplifa að það séu margar hindranir á leiðinni, ferlið sé langt og líði langur tími þar til fjárhagur þeirra verði þannig að það geri þeim auðveldara fyrir," segir hún. Nýta kerfið til áframhaldandi samskipta Hún segir gerendur oft reka nokkur mál í einu inni í kerfinu og haldi þolendum þannig enn í samskiptum við sig. Þá á hún við forsjár-, lögheimilis- og umgengnismál en oft á tíðum er það þolandi og börnin sem flytji út af heimilinu en gerandi haldi í lögheimili þeirra. Það er hennar reynsla að slíkt sé algengt til að halda í valdið. „Það er mín reynsla að það sé mjög algengt að það fáist ekki samþykki fyrir að færa börnin. Þolandinn sé fluttur af heimilinu. Ég finn mig ítrekað í þeirri aðstöðu að ráðleggja þolendum að flytja ekki sitt lögheimili til þess að halda sig á sama lögheimili og börnin. Þá er í raun að sumu leiti skárra að þolandi hafi áfram sama lögheimili. Þetta veldur flækjustigi, tvímannalaust," segir hún. Tengdar fréttir Ofbeldismenn hættulegastir þegar þeir missa tök á þolanda sínum Ný rannsókn af upplifun kvenna sem eru að skilja við ofbeldismenn leiðir í ljós að breyta þurfi verklagi hjá sýslumanni þegar kemur að sáttameðferð. 18. október 2018 20:00 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Fleiri fréttir Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Sjá meira
Sigríður Vilhjálmsdóttir, lögfræðingur Kvennaráðgjafarinnar, segir þolendur ofbeldis oft upplifa skilnaðar- og forsjársmál sem vettvang fyrir áframhaldandi ofbeldi. Dæmi eru um að ofbeldismenn beiti kerfinu fyrir sig. Í fréttum okkar i gær sögðum við frá nýrri rannsókn um upplifanir kvenna af sáttameðferð hjá Sýslumanni í kjölfar ofbeldissambands. Lögfræðingur segir dæmin sýna að gerendur nýti kerfið til að koma í veg fyrir að sambúðarslit fari fram. Gerandi geti því haldið þolanda sínum í kerfinu í mörg ár og viðhaldið fjárhagslegri kúgun meðal annars með því að þolandi geti ekki skráð sig sem einstætt foreldri. „Það er mín reynsla að þegar þolendur koma til okkar sem eru í ofbeldissambandi og eru að leita sér að upplýsingum hvernig ferlið sé þá vex það þeim oft í augum að fara út úr ofbeldissambandinu. Af því að þeir upplifa að það séu margar hindranir á leiðinni, ferlið sé langt og líði langur tími þar til fjárhagur þeirra verði þannig að það geri þeim auðveldara fyrir," segir hún. Nýta kerfið til áframhaldandi samskipta Hún segir gerendur oft reka nokkur mál í einu inni í kerfinu og haldi þolendum þannig enn í samskiptum við sig. Þá á hún við forsjár-, lögheimilis- og umgengnismál en oft á tíðum er það þolandi og börnin sem flytji út af heimilinu en gerandi haldi í lögheimili þeirra. Það er hennar reynsla að slíkt sé algengt til að halda í valdið. „Það er mín reynsla að það sé mjög algengt að það fáist ekki samþykki fyrir að færa börnin. Þolandinn sé fluttur af heimilinu. Ég finn mig ítrekað í þeirri aðstöðu að ráðleggja þolendum að flytja ekki sitt lögheimili til þess að halda sig á sama lögheimili og börnin. Þá er í raun að sumu leiti skárra að þolandi hafi áfram sama lögheimili. Þetta veldur flækjustigi, tvímannalaust," segir hún.
Tengdar fréttir Ofbeldismenn hættulegastir þegar þeir missa tök á þolanda sínum Ný rannsókn af upplifun kvenna sem eru að skilja við ofbeldismenn leiðir í ljós að breyta þurfi verklagi hjá sýslumanni þegar kemur að sáttameðferð. 18. október 2018 20:00 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Fleiri fréttir Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Sjá meira
Ofbeldismenn hættulegastir þegar þeir missa tök á þolanda sínum Ný rannsókn af upplifun kvenna sem eru að skilja við ofbeldismenn leiðir í ljós að breyta þurfi verklagi hjá sýslumanni þegar kemur að sáttameðferð. 18. október 2018 20:00