Kolbeinn: Treysti mér til þess að spila í mesta lagi hálftíma Henry Birgir Gunnarsson í Saint-Brieuc skrifar 9. október 2018 09:30 Kolbeinn á hóteli landsliðsins í Saint-Brieuc í gær. Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson segist vera nokkuð langt frá því að geta spilað fullan fótboltaleik en er meira en til í að koma af bekknum gegn Frökkum á fimmtudag og láta til sín taka. „Þetta er gríðarlega erfitt verkefni og skemmtilegt. Frakkarnir auðvitað heimsmeistarar og ekki amalegur leikur fyrir okkur til að snúa við erfiðum tveimur leikjum. Þetta er gott tækifæri fyrir okkur að byggja ofan á okkar leik og ná í pínu sjálfstraust,“ segir Kolbeinn en hann kom til móts við íslenska liðið í Saint-Brieuc í gær. Erik Hamrén landsliðsþjálfari hefur farið fögrum orðum um Kolbein og mikilvægi hans fyrir landsliðið þegar hann er heill. Þó svo hann hafi fengið gagnrýni fyrir að velja Kolbein þá gerir hann það óhikað því hann segist vera að undirbúa liðið fyrir undankeppni EM sem hefst í mars á næsta ári. Þar ætlar hann að treysta á Kolbein ef hann verður í spilformi. Kolbeinn er mjög heiðarlegur með það hversu mikið hann treystir sér í að spila. Hann spilaði í 20 mínútur á móti Belgíu í Þjóðadeildinni í síðasta mánuði og segir að það sé sá tími sem hann treystir sér í þessa dagana. „Ef Hamrén myndi biðja mig um að spila gegn Frökkum þá myndi ég treysta mér í 20 mínútur til hálftíma. Ég hef ekki spilað meira en það síðustu tvö ár og vil því ekki fara fram úr mér með það. Ef ég fæ tækifæri þá er ég til í að grípa það og hjálpa liðinu. Vonandi setja eitt mark líka.“ Fótbolti Tengdar fréttir Kolbeinn fær nýjan þjálfara Kolbeinn Sigþórsson er kominn með nýjan knattspyrnustjóra hjá franska liðinu Nantes. Fyrrum leikmaður félagsins tók við stjórn þess í dag. 2. október 2018 17:00 Kolbeinn: Búinn að bíða eftir þessu í tvö ár Kolbeinn Sigþórsson, framherji Íslands, spilaði sinn fyrsta landsleik í tvö ár er hann kom inn á sem varamaður í 2-0 tapi gegn Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. 11. september 2018 21:07 Kolbeinn: Er ekki þannig gerður að tala illa um aðra í fjölmiðlum Kolbeinn Sigþórsson er himilifandi að vera kominn til móts við íslenska landsliðið en hann er alveg út í kuldanum hjá félagi sínu, Nantes. 8. október 2018 20:54 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Fleiri fréttir Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Sjá meira
Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson segist vera nokkuð langt frá því að geta spilað fullan fótboltaleik en er meira en til í að koma af bekknum gegn Frökkum á fimmtudag og láta til sín taka. „Þetta er gríðarlega erfitt verkefni og skemmtilegt. Frakkarnir auðvitað heimsmeistarar og ekki amalegur leikur fyrir okkur til að snúa við erfiðum tveimur leikjum. Þetta er gott tækifæri fyrir okkur að byggja ofan á okkar leik og ná í pínu sjálfstraust,“ segir Kolbeinn en hann kom til móts við íslenska liðið í Saint-Brieuc í gær. Erik Hamrén landsliðsþjálfari hefur farið fögrum orðum um Kolbein og mikilvægi hans fyrir landsliðið þegar hann er heill. Þó svo hann hafi fengið gagnrýni fyrir að velja Kolbein þá gerir hann það óhikað því hann segist vera að undirbúa liðið fyrir undankeppni EM sem hefst í mars á næsta ári. Þar ætlar hann að treysta á Kolbein ef hann verður í spilformi. Kolbeinn er mjög heiðarlegur með það hversu mikið hann treystir sér í að spila. Hann spilaði í 20 mínútur á móti Belgíu í Þjóðadeildinni í síðasta mánuði og segir að það sé sá tími sem hann treystir sér í þessa dagana. „Ef Hamrén myndi biðja mig um að spila gegn Frökkum þá myndi ég treysta mér í 20 mínútur til hálftíma. Ég hef ekki spilað meira en það síðustu tvö ár og vil því ekki fara fram úr mér með það. Ef ég fæ tækifæri þá er ég til í að grípa það og hjálpa liðinu. Vonandi setja eitt mark líka.“
Fótbolti Tengdar fréttir Kolbeinn fær nýjan þjálfara Kolbeinn Sigþórsson er kominn með nýjan knattspyrnustjóra hjá franska liðinu Nantes. Fyrrum leikmaður félagsins tók við stjórn þess í dag. 2. október 2018 17:00 Kolbeinn: Búinn að bíða eftir þessu í tvö ár Kolbeinn Sigþórsson, framherji Íslands, spilaði sinn fyrsta landsleik í tvö ár er hann kom inn á sem varamaður í 2-0 tapi gegn Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. 11. september 2018 21:07 Kolbeinn: Er ekki þannig gerður að tala illa um aðra í fjölmiðlum Kolbeinn Sigþórsson er himilifandi að vera kominn til móts við íslenska landsliðið en hann er alveg út í kuldanum hjá félagi sínu, Nantes. 8. október 2018 20:54 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Fleiri fréttir Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Sjá meira
Kolbeinn fær nýjan þjálfara Kolbeinn Sigþórsson er kominn með nýjan knattspyrnustjóra hjá franska liðinu Nantes. Fyrrum leikmaður félagsins tók við stjórn þess í dag. 2. október 2018 17:00
Kolbeinn: Búinn að bíða eftir þessu í tvö ár Kolbeinn Sigþórsson, framherji Íslands, spilaði sinn fyrsta landsleik í tvö ár er hann kom inn á sem varamaður í 2-0 tapi gegn Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. 11. september 2018 21:07
Kolbeinn: Er ekki þannig gerður að tala illa um aðra í fjölmiðlum Kolbeinn Sigþórsson er himilifandi að vera kominn til móts við íslenska landsliðið en hann er alveg út í kuldanum hjá félagi sínu, Nantes. 8. október 2018 20:54