Harpa með slitið krossband: „Heyrði smellinn“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. ágúst 2018 18:52 Harpa í leik með Stjörnunni. vísir/daníel Harpa Þorsteinsdóttir, framherji íslenska landsliðsins og Stjörnunnar, er með slitið krossband. Þetta staðfesti hún við Vísi nú í kvöld. Harpa var borin af velli í úrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks á dögunum í Mjólkurbikarnum. Hún fór í myndatöku í dag þar sem þetta kom í ljós en var þetta mikið sjokk? „Já og nei, ég fann strax að þetta væri alvarlegt. Ég var búin undir það versta. Ég heyrði bara smell,” sagði Harpa er Vísir náði tali af henni í hálfleik í leik Stjörnunnar og HK/Víkings í Pepsi-deild kvenna. „Ég fór í myndatöku í dag en ég hef ekkert talað við lækninn um tímaramma. Nú er bara að ná mér góðri til þess að ég gati farið sem fyrst í aðgerð. Það er skref númer eitt.” Stórir leikir eru framundan hjá íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta. Liðið getur tryggt sér á HM með sigri gegn Þýskalandi í september en Harpa segir að það sé alltaf leiðinlegt að lenda í svona meiðslum, sama á hvaða tímapunkti. „Auðvitað er spennandi ár framundan en það er bara alltaf leiðinlegt að enda í svona meiðslum. Ég er ekkert búin að hugsa út í framhaldið. Fyrst og fremst ætla ég bara að koma mér í gegnum þessi meiðsli,” sagði Harpa að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Harpa borin af velli Bera þurfti Hörpu Þorsteinsdóttur, leikmann Stjörnunnar, af velli í seinni hálfleik í bikarúrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks sem nú stendur yfir. 17. ágúst 2018 20:42 Harpa líklega ekki með gegn Þýskalandi Harpa Þorsteinsdóttir verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum mikilvægu gegn Þýskalandi og Tékklandi í byrjun september. Harpa meiddist á hné í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á föstudag. 20. ágúst 2018 11:03 Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjá meira
Harpa Þorsteinsdóttir, framherji íslenska landsliðsins og Stjörnunnar, er með slitið krossband. Þetta staðfesti hún við Vísi nú í kvöld. Harpa var borin af velli í úrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks á dögunum í Mjólkurbikarnum. Hún fór í myndatöku í dag þar sem þetta kom í ljós en var þetta mikið sjokk? „Já og nei, ég fann strax að þetta væri alvarlegt. Ég var búin undir það versta. Ég heyrði bara smell,” sagði Harpa er Vísir náði tali af henni í hálfleik í leik Stjörnunnar og HK/Víkings í Pepsi-deild kvenna. „Ég fór í myndatöku í dag en ég hef ekkert talað við lækninn um tímaramma. Nú er bara að ná mér góðri til þess að ég gati farið sem fyrst í aðgerð. Það er skref númer eitt.” Stórir leikir eru framundan hjá íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta. Liðið getur tryggt sér á HM með sigri gegn Þýskalandi í september en Harpa segir að það sé alltaf leiðinlegt að lenda í svona meiðslum, sama á hvaða tímapunkti. „Auðvitað er spennandi ár framundan en það er bara alltaf leiðinlegt að enda í svona meiðslum. Ég er ekkert búin að hugsa út í framhaldið. Fyrst og fremst ætla ég bara að koma mér í gegnum þessi meiðsli,” sagði Harpa að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Harpa borin af velli Bera þurfti Hörpu Þorsteinsdóttur, leikmann Stjörnunnar, af velli í seinni hálfleik í bikarúrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks sem nú stendur yfir. 17. ágúst 2018 20:42 Harpa líklega ekki með gegn Þýskalandi Harpa Þorsteinsdóttir verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum mikilvægu gegn Þýskalandi og Tékklandi í byrjun september. Harpa meiddist á hné í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á föstudag. 20. ágúst 2018 11:03 Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjá meira
Harpa borin af velli Bera þurfti Hörpu Þorsteinsdóttur, leikmann Stjörnunnar, af velli í seinni hálfleik í bikarúrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks sem nú stendur yfir. 17. ágúst 2018 20:42
Harpa líklega ekki með gegn Þýskalandi Harpa Þorsteinsdóttir verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum mikilvægu gegn Þýskalandi og Tékklandi í byrjun september. Harpa meiddist á hné í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á föstudag. 20. ágúst 2018 11:03