Lífið

Lentu næstum undir hnúfubaki

Samúel Karl Ólason skrifar
Það er óhætt að segja að fólkið geti talið sig heppið með að vera á lífi.
Það er óhætt að segja að fólkið geti talið sig heppið með að vera á lífi.
Farþegar sem voru í hvalaskoðun undan ströndum Alaska á mánudaginn komust í mikið návígi við hnúfubak. Einn slíkur stökk upp úr sjónum einungis nokkrum metrum frá borðstokki bátsins sem þau voru á.

Myndband náðist af atvikinu, sem birt hefur verið á Youtube.

Það er óhætt að segja að fólkið geti talið sig heppið með að vera á lífi. Ef hnúfubakurinn hefði lent á bátnum eða jafnvel þeim hefði farið illa. Þau sluppu þó vel og blotnuðu einungis. Miðað við viðbrögðin kom þetta þeim skemmtilega á óvart.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×