Viðskipti erlent

Þúsundir verslana Starbucks loka í dag vegna þjálfunar í samskiptum kynþátta

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Starbucks hefur beðiðst afsökunar á atvikinu í Phladelphiu.
Starbucks hefur beðiðst afsökunar á atvikinu í Phladelphiu. Vísir/Getty

Um átta þúsund verslunum kaffihúsakeðjunnar Starbucks munu loka í klukkutíma síðar í dag svo starfsmenn fyrirtækisins geti sótt námskeið í samskiptum kynþátta.

Um 175 þúsund starfsmenn fyrirtækisins munu sitja námskeið í því hvernig koma eigi fram við fólk af mismunandi kynþáttum. Tilgangurinn er að koma í veg fyrir kynþáttamismunun á kaffihúsum keðjunnar.

Námskeiðið er hluti af viðbrögðum stjórnenda Starbucks eftir að tveir þeldökkir karlmenn voru handteknir á Starbucks kaffihúsi í Philadelphiu í síðustu mánuði.

Mennirnir voru að bíða eftir vini sínum en starfsmenn kaffihússins hringdu á lögreglu til þess að láta vísa þeim út af staðnum.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
REITIR
0,85
2
25.420
ICEAIR
0,5
19
118.812
GRND
0,46
1
50
ARION
0,28
1
1.285
FESTI
0
1
28.375

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
HAGA
-1,34
9
47.133
SJOVA
-1,13
2
25.192
REGINN
-0,7
6
74.795
ORIGO
-0,63
2
6.901
MARL
-0,5
10
286.176
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.