Viðskipti innlent

Kólnun í ferðaþjónustu hægir á hagvexti

Heimir Már Pétursson skrifar
Á þessu ári er gert ráð fyrir að áfram dragi úr vexti ferðaþjónustu.
Á þessu ári er gert ráð fyrir að áfram dragi úr vexti ferðaþjónustu. Vísir/Anton Brink

Stýrivextir eða vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða áfram 4,25% samkvæmt ákvörðun peningamálastefnunefndar Seðlabankans í dag. Samkvæmt nýrri þjóðhagsspá Seðlabankans eru horfur á að hagvöxtur verði aðeins minni í ár en í fyrra. Fer þar saman hægari vöxtur útflutnings og minni vöxtur innlendrar eftirspurnar.

Bankinn telur að áfram muni hægja á hagvexti á næstu tveimur árum. Í Peningamálum kemur fram að hægt hafi á útflutningi þjónustu í fyrra sem þó hafi aukist um 8 prósent. Á þessu ári er gert ráð fyrir að áfram dragi úr vexti ferðaþjónustu en á móti spáir Seðlabankinn að útflutningur sjávarafurða aukist um fjögur prósent.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
REITIR
2,85
10
323.554
REGINN
2,68
15
219.988
EIK
2,22
13
112.812
HAGA
2,18
8
96.038
SIMINN
1,66
7
163.842

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
GRND
-1,07
1
292
ORIGO
0
1
6.804
EIM
0
4
5.989
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.