Menning

Þessi fá listamannalaun árið 2018

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Alls bárust 852 umsóknir um starfslaun frá einstaklingum og hópum. Umsækjendur voru samtals 1.529. Úthlutun fengu 369 listamenn.
Alls bárust 852 umsóknir um starfslaun frá einstaklingum og hópum. Umsækjendur voru samtals 1.529. Úthlutun fengu 369 listamenn.
Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutana listamannalauna árið 2018. Þær starfa skv. lögum (57/2009) og reglugerð (834/2009) um listamannalaun, þar sem kveðið er á um að allar umsóknir fái sanngjarna umfjöllun.

Til úthlutunar eru 1.600 mánaðarlaun, sótt var um 9.053 mánuði. Árangurshlutfall sjóðsins er því 18%, ef reiknað er eftir mánuðum. Alls bárust 852 umsóknir um starfslaun frá einstaklingum og hópum. Umsækjendur voru samtals 1.529. Úthlutun fengu 369 listamenn*.

Starfslaun listamanna eru 377.402 kr. á mánuði samkvæmt fjárlögum 2018. Um verktakagreiðslur er að ræða. 

Eftirtöldum listamönnum voru veitt starfslaun:

Hildur Björk Yeoman sagði í viðtali við Fréttablaðið fyrir skemmstu að vel gengi að starfa sem fatahönnuður á Íslandi. Hún myndi gjarnan vilja sjá betri kosti á því að geta framleitt föt hér heima.Fréttablaðið/Anton Brink

Launasjóður hönnuða – 50 mánuðir

6 mánuðir

Hildur Björk Yeoman

4 mánuðir

Guja Dögg Hauksdóttir

Katrín Ólína Pétursdóttir

3 mánuðir

Aníta Hirlekar

Birta Fróðadóttir

Björn Loki Björnsson

Elsa Jónsdóttir

Hanna Dís Whitehead

Ragna Fróðadóttir

Ragna Þórunn Weywadt Ragnarsdóttir

2 mánuðir

Erna Bergmann Björnsdóttir

Halla Hákonardóttir

Helga Dögg Ólafsdóttir

Ingi Kristján Sigurmarsson

María Sjöfn Dupuis Davíðsdóttir

Narfi Þorsteinsson

Saga Sigurðardóttir

1 mánuður

Rán Flygenring

Haraldur Jónsson.Vísir/GVA

Launasjóður myndlistarmanna – 435 mánuðir

18 mánuðir

Haraldur Jónsson

Hulda Rós Guðnadóttir

12 mánuðir

Erling T.V. Klingenberg

Eygló Harðardóttir

Hrafnkell Sigurðsson

Ingólfur Örn Arnarsson

Ósk Vilhjálmsdóttir

Sara Björnsdóttir

Styrmir Örn Guðmundsson

9 mánuðir

Halldór Ásgeirsson

Jóna Hlíf Halldórsdóttir

Ólöf Nordal

6 mánuðir

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir

Anna Guðrún Líndal

Arna Óttarsdóttir

Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir

Davíð Örn Halldórsson

Eirún Sigurðardóttir

Elín Hansdóttir

Erla Sylvía H. Haraldsdóttir

Freyja Eilíf Helgudóttir

Guðjón Björn Ketilsson

Guðmundur Thoroddsen

Guðný Rósa Ingimarsdóttir

Guðrún Vera Hjartardóttir

Gunnhildur Hauksdóttir

Gústav Geir Bollason

Habby Osk (Hrafnhildur Ósk Magnúsdóttir)

Hildigunnur Birgisdóttir

Jón Axel Björnsson

Jóní Jónsdóttir

Karlotta Jóhannesdóttir Blöndal

Kristinn E. Hrafnsson

Libia Pérez de Siles de Castro

Magnús Óskar Helgason

Orri Jónsson

Ólafur Árni Ólafsson

Ólafur Sveinn Gíslason

Páll Haukur Björnsson

Ráðhildur Sigrún Ingadóttir

Sara Riel

Steingrímur E. Kristmundsson

Unnar Örn Jónasson Auðarson

Þuríður Rúrí Fannberg

4 mánuðir

Curver Thoroddsen

3 mánuðir

Arna Guðný Valsdóttir

Ásta Fanney Sigurðardóttir

Björg Örvar

Björk Viggósdóttir

Dodda Maggý (Þórunn Maggý Kristjánsdóttir)

Elísabet Brynhildardóttir

Eva Ísleifsdóttir

Gréta Mjöll Bjarnadóttir

Guðmundur Vignir Karlsson

Guðrún Jóhanna Benónýsdóttir

Guðrún Kristjánsdóttir

Helgi Þórsson

Hrafnhildur Gissurardóttir

Hulda Stefánsdóttir

Hulda Vilhjálmsdóttir

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir

Louise Hazell A. Harris

Margrét H. Blöndal

María Dalberg

Pétur Thomsen

Ragnheiður Káradóttir

Ragnhildur Stefánsdóttir

Rósa Gísladóttir

Selma Hreggviðsdóttir

Sigtryggur Bjarni Baldvinsson

Sigurður Guðjónsson

Una Margrét Árnadóttir

Þorbjörg Jónsdóttir

Þóranna Dögg Björnsdóttir

Örn Alexander Ámundason

2 mánuðir

María Sjöfn Dupuis Davíðsdóttir

Gerður Kristný er ein þeirra sem hljóta tólf mánaða listamannalaun úr hópi rithöfunda.Vísir/Auðunn Níelsson

Launasjóður rithöfunda – 555 mánuðir

12 mánuðir

Auður Jónsdóttir

Auður Ólafsdóttir

Bragi Ólafsson

Eiríkur Örn Norðdahl

Gerður Kristný Guðjónsdóttir

Gyrðir Elíasson

Hallgrímur Helgason

Jón Kalman Stefánsson

Kristín Eiríksdóttir

Kristín Ómarsdóttir

Oddný Eir Ævarsdóttir

Sjón – Sigurjón B Sigurðsson

Steinar Bragi Guðmundsson

Þórunn Jarla Valdimarsdóttir

9 mánuðir

Andri Snær Magnason

Bergsveinn Birgisson

Bjarni Bjarnason

Dagur Hjartarson

Einar Már Guðmundsson

Eiríkur Ómar Guðmundsson

Guðrún Eva Mínervudóttir

Kristín Helga Gunnarsdóttir

Kristín Steinsdóttir

Linda Vilhjálmsdóttir

Ófeigur Sigurðsson

Ragnar Helgi Ólafsson

Ragnheiður Sigurðardóttir

Sigrún Pálsdóttir

Sigurbjörg Þrastardóttir

Steinunn Sigurðardóttir

Sölvi Björn Sigurðsson

Vilborg Davíðsdóttir

Þórdís Gísladóttir

6 mánuðir

Alexander Dan Vilhjálmsson

Anton Helgi Jónsson

Áslaug Jónsdóttir

Einar Kárason

Elísabet Kristín Jökulsdóttir

Emil Hjörvar Petersen

Friðgeir Einarsson

Friðrik Erlingsson

Gunnar Helgason

Hermann Stefánsson

Hildur Knútsdóttir

Huldar Breiðfjörð

Jónína Leósdóttir

Kári Tulinius

Kristín Ragna Gunnarsdóttir

Margrét Vilborg Tryggvadóttir

Mikael Torfason

Ólafur Gunnarsson

Pétur Gunnarsson

Sigrún Eldjárn

Snæbjörn Brynjarsson

Steinunn Guðríður Helgadóttir

Tyrfingur Tyrfingsson

Yrsa Þöll Gylfadóttir

Þórarinn Böðvar Leifsson

Þórarinn Eldjárn

3 mánuðir

Arngunnur Árnadóttir

Björn Halldórsson

Davíð Stefánsson

Elías Knörr

Fríða Jóhanna Ísberg

Guðmundur Jóhann Óskarsson

Halldór Armand Ásgeirsson

Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir

Jónas Reynir Gunnarsson

Kári Páll Óskarsson

Kjartan Yngvi Björnsson

Óskar Árni Óskarsson

Ragnheiður Eyjólfsdóttir

Ragnhildur Hólmgeirsdóttir

Salka Guðmundsdóttir

Sif Sigmarsdóttir

Soffía Bjarnadóttir

Sverrir Norland

Úlfar Þormóðsson

Þóra Karítas Árnadóttir

Leikhópurinn Lotta.

Launasjóður sviðslistafólks – 190 mánuðir

Hópar



22 mánuðir

Sviðslistahópurinn 16 elskendur, Rannsókn ársins: Leitin að tilgangi lífsins: Aðalbjörg Þóra Árnadóttir, Brynja Björnsdóttir, Davíð Freyr Þórunnarson, Eva Rún Snorradóttir, Friðgeir Einarsson, Gunnar Karel Másson, Hlynur Páll Pálsson, Karl Ágúst Þorbergsson, Ragnar Ísleifur Bragason, Saga Sigurðardóttir, Ylfa Ösp Áskelsdóttir

20 mánuðir

Leikhópurinn Lotta, Sumarsýning 2018: Andrea Ösp Karlsdóttir, Anna Bergljót Thorarensen, Baldur Ragnarsson, Berglind Ýr Karlsdóttir, Björn Thorarensen, Kristína R. Berman, Rósa Björg Ásgeirsdóttir, Sigsteinn Sigurbergsson, Stefán Benedikt Vilhelmsson, Þórunn Lárusdóttir

17 mánuðir

Stertabenda, Insomnia Café: Bjarni Snæbjörnsson, Gréta Kristín Ómarsdóttir, Jóhann Friðrik Ágústsson, Jóhanna Vala Höskuldsdóttir, María Heba Þorkelsdóttir, Sigríður Eir Zophoníasardóttir, Tinna Sverrisdóttir, Þorleifur Einarsson

13 mánuðir

Marble Crowd, Sjö svanir: Guðmundur Ingi Úlfarsson, Katrín Gunnarsdóttir, Kristinn Guðmundsson, Ólafur Ágúst Stefánsson, Saga Sigurðardóttir, Sigurður Arent Jónsson, Védís Kjartansdóttir

12 mánuðir

SmartíLab, Borgin: Albert Halldórsson, Árni Pétur Guðjónsson, Kjartan Darri, Ragnheiður Kristín Steindórsdóttir, Sigríður Sunna Reynisdóttir, Sigrún Huld Skúladóttir, Stefán Örn Gunnlaugsson

11 mánuðir

Bíbí & Blaka / Barnamenningarfélagið Skýjaborg, Spor: Guðný Hrund Sigurðardóttir, Katla Þórarinsdóttir, Snædís Lilja Ingadóttir, Sólrún Sumarliðadóttir, Tinna Grétarsdóttir

Brúðuheimar ehf., Brúðumeistarinn frá Lodz: Bergur Þór Ingólfsson, Bernd Ogrodnik, Eva Signý Berger, Pétur Þór Benediktsson

Instamatík, Club Romantica – skapandi minningar: Brynja Björnsdóttir, Friðgeir Einarsson, Ólafur Ágúst Stefánsson, Ragnheiður Skúladóttir, Snorri Helgason

10 mánuðir

Opið út, áhugamannafélag, Dauðinn - nú eða aldrei ! Skemmtilegur einleikur: Bergur Þór Ingólfsson, Charlotte Bøving, Gísli Galdur Þorgeirsson, Gréta Kristín Ómarsdóttir, Þórunn María Jónsdóttir

9 mánuðir

Lakehouse Theatre Company, Rejúníon: Alexía Björg Jóhannesdóttir, Árni Kristjánsson, Harpa Fönn Sigurjónsdóttir, Ingi Einar Jóhannesson (Ingi Bekk), Orri Huginn Ágústsson, Sólveig Guðmundsdóttir

Nótnaheimar, Nótnaheimar: Björgvin Franz Gíslason, Kjartan Freyr Vilhjálmsson, Kristína R. Berman, Orri Huginn Ágústsson, Unnur Birna Björnsdóttir

Trigger Warning, félagasamtök, Velkomin heim: Andrea Elín Vilhjálmsdóttir, Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir, Kara Hergils Valdimarsdóttir, Kjartan Darri Kristjánsson, Maria Thelma Smáradóttir, Ragnheiður Erla Björnsdóttir

8 mánuðir

Sirkus Íslands ehf., Bæjarsirkusinn: Axel Valur Davíðsson Diego, Benóný Ægisson, Bjarni Árnason, Eyrún Ævarsdóttir, Harpa Lind Ingadóttir, Jóakim Meyvant Kvaran, Lee Robert John Nelson

5 mánuðir

Gaflaraleikhúsið, Fyrsta skiptið: Björk Jakobsdóttir, Þórunn Lárusdóttir

4 mánuðir

Handbendi Brúðuleikhús ehf., Form - nýtt leikrit fyrir smábörn (rannsókn og þróun): Greta Ann Clough, Sigurður Líndal Þórisson, Tinna Grétarsdóttir

Einstaklingar/samstarf

6 mánuðir 

Elfar Logi Hannesson

4 mánuðir

Steinunn Ketilsdóttir

3 mánuðir

Ástbjörg Rut Jónsdóttir

Tryggvi Gunnarsson

1 mánuður

Lovísa Ósk Gunnarsdóttir

Snædís Lilja Ingadóttir

Védís Kjartansdóttir

Launasjóður tónlistarflytjenda – 180 mánuðir

12 mánuðir

Ágúst Ólafsson

6 mánuðir

Benedikt Kristjánsson

Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir

Gyða Valtýsdóttir

Hanna Dóra Sturludóttir

Hrönn Þráinsdóttir

Kjartan Valdemarsson

Sunna Gunnlaugsdóttir

Svanur Davíð Vilbergsson

5 mánuðir

Elfa Rún Kristinsdóttir

4 mánuðir

Ásgeir Jón Ásgeirsson 

Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir

Helga Þóra Björgvinsdóttir

Óskar Guðjónsson

Sigurður Bjarki Gunnarsson

Una Sveinbjarnardóttir

Þórunn Ósk Marinósdóttir

3 mánuðir

Andri Ólafsson

Árni Heiðar Karlsson

Guðný Einarsdóttir

Guðrún Hrund Harðardóttir

Hafdís Vigfúsdóttir

Haukur Freyr Gröndal

Helga Kvam

Herdís Anna Jónasdóttir

Hrafnhildur Árnadóttir Hafstað

Hrafnkell Örn Guðjónsson

Kristín Björk Kristjánsdóttir

Kristín Þóra Haraldsdóttir

Leifur Gunnarsson

Matti Lauri Kallio

Ólafur Jónsson

Pamela De Sensi Kristbjargardóttir

Snorri Sigfús Birgisson

Svavar Knútur Kristinsson

Tómas Manoury

Tómas Ragnar Einarsson

Unnsteinn Manuel Stefánsson

Vignir Rafn Hilmarsson

Þorgrímur Jónsson

Þórhildur Örvarsdóttir

2 mánuðir

Alexandra Kjeld

Arngerður María Árnadóttir

Kristofer Rodriguez Svönuson

Laufey Jensdóttir

Lilja Dögg Gunnarsdóttir

Ómar Guðjónsson

Ragnheiður Gröndal

1 mánuður

Curver Thoroddsen

Mugison.

Launasjóður tónskálda – 190 mánuðir

12 mánuðir

Hugi Guðmundsson

Jóhann Guðmundur Jóhannsson

Sunna Gunnlaugsdóttir

Örn Elías Guðmundsson/Mugison

9 mánuðir

Daníel Bjarnason

Úlfur Eldjárn

6 mánuðir

Arnór Dan Arnarson

Áskell Másson

Bára Gísladóttir

Bergrún Snæbjörnsdóttir

Dodda Maggý (Þórunn Maggý Kristjánsdóttir)

Hafdís Bjarnadóttir

Hjálmar Helgi Ragnarsson

Kjartan Valdemarsson

María Huld Markan Sigfúsdóttir

Sigurbjartur Sturla Atlason

Þórður Magnússon

4 mánuðir

Þráinn Hjálmarsson

3 mánuðir

Andri Ólafsson

Áki Ásgeirsson

Árni Heiðar Karlsson

Ásgeir Jón Ásgeirsson

Curver Thoroddsen

Einar Torfi Einarsson

Halldór Smárason

Haraldur Vignir Sveinbjörnsson

Haukur Freyr Gröndal

Kristín Þóra Haraldsdóttir

Matti Lauri Kallio

Sigurður Sævarsson

Svavar Knútur Kristinsson

Tómas Ragnar Einarsson

Unnsteinn Manuel Stefánsson

Þorgrímur Jónsson

Þóranna Dögg Björnsdóttir

Örvar Smárason

Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna sjá um listamannalaunin.
Skipting umsókna milli sjóða 2018 var eftirfarandi:

Launasjóður hönnuða

50 mánuðir voru til úthlutunar. Sótt var um 360 mánuði.

Alls bárust 46 umsóknir í sjóðinn frá 52 listamönnum, 31 einstaklingsumsókn og 10 samstarfsverkefni.

Starfslaun fá 18 einstaklingar, 15 konur og 3 karlar.

Launasjóður myndlistarmanna 

435 mánuðir voru til úthlutunar. Sótt var um 2.694 mánuði.

Alls bárust 236 umsóknir í sjóðinn frá 245 umsækjendum, 222 einstaklingsumsóknir og 13 samstarfsverkefni.

Starfslaun fá 76 einstaklingar, 50 konur og 26 karlar.

Launasjóður rithöfunda

555 mánuðir voru til úthlutunar. Sótt var um 2.310 mánuði.

Alls bárust 215 umsóknir í sjóðinn frá 216 umsækjendum, 187 einstaklingsumsóknir og 5 samstarfsumsóknir.

Starfslaun fá 79 einstaklingar, 35 konur og 44 karlar.

Launasjóður sviðslistafólks 

190 mánuðir voru til úthlutunar. Sótt var um 1.675 mánuði.

Samtals barst 131 umsókn í sjóðinn frá 731 umsækjanda, 673 listamönnum í 95 hópaumsóknum og 58 einstaklingum.

Starfslaun fá alls 111 þátttakendur, 62 konur, 48 karlar og 1 ónefndur. Fimmtán leikhópar fengu starfslaun, með 83 listamönnum í 104 hlutverkum, auk 7 listamanna í einstaklingsumsóknum og samstarfsverkefni.

Launasjóður tónlistarflytjenda

180 mánuðir voru til úthlutunar. Sótt var um 996 mánuði.

Alls bárust 107 umsóknir í sjóðinn frá 164 umsækjendum, 86 einstaklingsumsóknir og 14 samstarfsverkefni.

Starfslaun fá 49 einstaklingar, 25 konur og 24 karlar.

Launasjóður tónskálda

190 mánuðir voru til úthlutunar. Sótt var um 1.018 mánuði.

Alls bárust 117 umsóknir í sjóðinn frá 121 umsækjanda, 108 einstaklingsumsóknir og 17 samstarfsverkefni.

Starfslaun fá 36 einstaklingar, 8 konur og 28 karlar.

Úthlutunarnefndir 2018

Úthlutunarnefndir voru skipaðar sem hér segir:

Launasjóður hönnuða

Júlía P. Andersen, Katrín María Káradóttir, Kristján Örn Kjartansson

Launasjóður myndlistarmanna

Gunndís Ýr Finnbogadóttir, Helga Óskarsdóttir, Valgarður Gunnarsson

Launasjóður rithöfunda

Dr. Ásdís Sigmundsdóttir, Kjartan Már Ómarsson, Ragnhildur Richter

Launasjóður sviðslistafólks

Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir, Ólöf Ingólfsdóttir, Páll Baldvin Baldvinsson

Launasjóður tónlistarflytjenda

Guðlaug Ólafsdóttir, Arnhildur Valgarðsdóttir, Freyja Gunnlaugsdóttir

Launasjóður tónskálda

Þorkell Atlason, Elín Gunnlaugsdóttir, Veigar Margeirsson

Stjórn listamannalauna

Menntamálaráðherra skipaði stjórn listamannalauna í október 2015. Skipunin gildir til 1. október 2018. Stjórn hefur yfirumsjón með sjóðunum og ber að sjá til þess að farið sé að lögum og reglum.

Stjórnina skipa:

Bryndís Loftsdóttir formaður, skipuð án tilnefningar

Sigríður Sigurjónsdóttir varaformaður, tilnefnd af Listaháskóla Íslands

Hlynur Helgason, tilnefndur af Bandalagi íslenskra listamanna

*Vinsamlegast athugið að ekki er verið að telja einstaklinga heldur samanlögð tilvik listamanna í hverjum sjóði. Sá listamaður sem fær úthlutað úr þremur sjóðum er því talinn þrisvar sinnum. Sá listamaður sem er í tveimur atvinnuleikhópum er talinn tvisvar sinnum. Ef einstök nöfn eru talin og ónefndir ekki taldir með er fjöldi einstaklinga sem fær úthlutun 324.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×