Viðskipti innlent

Styrmir Guðmundsson til Kviku banka

Hörður Ægisson skrifar
Styrmir var síðast sjóðstjóri hjá Summu Rekstrarfélagi.
Styrmir var síðast sjóðstjóri hjá Summu Rekstrarfélagi.

Styrmir Guðmundsson, sem starfaði síðast sem sjóðstjóri hjá Summu Rekstrarfélagi, hefur verið ráðinn til markaðsviðskipta Kviku banka. Hóf hann störf hjá fjárfestingabankanum fyrr í þessum mánuði.

Styrmir starfaði um tveggja ára skeið hjá Summu áður en hann lét þar af störfum síðastliðið sumar en á árunum 2010 til 2015 var Styrmir sjóðsstjóri hjá Júpiter, dótturfélagi Kviku banka. Þá hefur hann einnig verið forstöðumaður skuldabréfa- og afleiðumiðlunar Glitnis og Straums fjárfestingabanka.

Styrm­ir er með B.Sc. í viðskipta­fræði frá Há­skóla Íslands og hef­ur lokið prófi í verðbréfaviðskipt­um, auk þess að hafa lokið gráðu í markaðshag­fræði frá CBS í Kaup­manna­höfn.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
MARL
0,13
5
93.108
VIS
0
3
9.252
ORIGO
0
1
5.125
SJOVA
0
6
57.051
TM
0
1
15.150

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
REGINN
-2,06
5
38.300
SIMINN
-1,84
5
90.353
N1
-1,65
6
126.050
REITIR
-1,52
3
54.714
SYN
-1,42
5
94.490
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.