Bíll bandaríska ferðamannsins fannst við Sólheimasand Birgir Olgeirsson skrifar 24. október 2017 13:38 Flugvélaflakið á Sólheimasandi en bíll mannsins fannst á bílastæðinu í nokkurra kílómetra fjarlægð frá því. Vísir Vísir greindi frá því í morgun að lögreglan á Suðurlandi hefði hafið leit að bandarískum ferðamanni sem kom hingað til lands 12. október síðastliðinn. Maðurinn ætlaði að fara frá landinu 13. október en skilaði sér ekki heim. Síðast var vitað um ferðir hans þegar hann skráði sig út af hosteli við Skógafoss 13. október síðastliðinn. Lögreglan sagðist i samtali við Vísi fyrr í dag ætla að leita að bílaleigubíl hans á þekktum ferðamannastöðum á Suðurlandinu og er hann nú fundinn við Sólheimasand, að sögn Sveins Kristjáns Rúnarsson, yfirlögregluþjóns á Suðurlandi. Voru björgunarsveitir og þyrla Landhelgisgæslunnar fengnar til að aðstoða við leitina í kjölfarið. Fjölskylda mannsins og aðstandendur hafa lýst eftir manninum á samfélagsmiðlum en hann var væntanlegur aftur til Bandaríkjanna 19. október síðastliðinn. Þau höfðu hins vegar ekkert frétt af honum og hafði hann ekki látið þau vita um breytt ferðaplön. Maðurinn heitir Jaspinderjit Singh en kærasta hans ritar á Facebook að fjölskyldan hans hafi ekki heyrt frá honum síðan hann var á Íslandi. Hún segir þau hafa verið í sambandi við lögreglu og sendiráðMore information for anyone who wants detail. Please help Jaspinderjit's family get in contact with him. Anything helps pic.twitter.com/UwtlyqMYwo— Daman (@damanks3) October 23, 2017 Tengdar fréttir Leita Bandaríkjamanns sem sást síðast á Íslandi Kom til Íslands 12. október og átti að fara af landi brott daginn eftir. 24. október 2017 10:24 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Vísir greindi frá því í morgun að lögreglan á Suðurlandi hefði hafið leit að bandarískum ferðamanni sem kom hingað til lands 12. október síðastliðinn. Maðurinn ætlaði að fara frá landinu 13. október en skilaði sér ekki heim. Síðast var vitað um ferðir hans þegar hann skráði sig út af hosteli við Skógafoss 13. október síðastliðinn. Lögreglan sagðist i samtali við Vísi fyrr í dag ætla að leita að bílaleigubíl hans á þekktum ferðamannastöðum á Suðurlandinu og er hann nú fundinn við Sólheimasand, að sögn Sveins Kristjáns Rúnarsson, yfirlögregluþjóns á Suðurlandi. Voru björgunarsveitir og þyrla Landhelgisgæslunnar fengnar til að aðstoða við leitina í kjölfarið. Fjölskylda mannsins og aðstandendur hafa lýst eftir manninum á samfélagsmiðlum en hann var væntanlegur aftur til Bandaríkjanna 19. október síðastliðinn. Þau höfðu hins vegar ekkert frétt af honum og hafði hann ekki látið þau vita um breytt ferðaplön. Maðurinn heitir Jaspinderjit Singh en kærasta hans ritar á Facebook að fjölskyldan hans hafi ekki heyrt frá honum síðan hann var á Íslandi. Hún segir þau hafa verið í sambandi við lögreglu og sendiráðMore information for anyone who wants detail. Please help Jaspinderjit's family get in contact with him. Anything helps pic.twitter.com/UwtlyqMYwo— Daman (@damanks3) October 23, 2017
Tengdar fréttir Leita Bandaríkjamanns sem sást síðast á Íslandi Kom til Íslands 12. október og átti að fara af landi brott daginn eftir. 24. október 2017 10:24 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Leita Bandaríkjamanns sem sást síðast á Íslandi Kom til Íslands 12. október og átti að fara af landi brott daginn eftir. 24. október 2017 10:24