Reykjavíkurborg kaupir Aðalstræti 10: „Hér viljum við sjá sýningu um upphaf og þróun Reykjavíkur“ Nadine Guðrún Yaghi skrifar 10. september 2017 20:00 Reykjavíkurborg ætlar að kaupa elsta húsið í miðbænum, Aðalstræti 10, á rúmar 260 milljónir. Borgarstjóri segir að þar eigi að setja upp sýningu um sögu Reykjavíkur frá landnámi til dagsins í dag. Aðalstræti 10 var reist árið 1772. Það var byggt sem hluti af innréttindum Skúla Magnússonar, landfógeta, en hefur síðan þá verið notað undir hina ýmsu starfsemi. Árið 2001 var húsið svo fært til upprunalegs forms og nú ætlar borgin að kaupa það, líkt og greint var frá í Morgunblaðinu í gær. „Minjavernd hefur samþykkt að selja okkur húsið þannig við erum að fara byrja að þróa sýningu og vonum að hún geti verið tilbúin á næsta ári en þá eru 100 ár síðan Ísland fékk fullveldi,“ segir Dagur. „Hér viljum við sjá sýningu um upphaf og þróun Reykjavíkur. Hérna viljum við að gestir geti fengið hugmyndir um það hvernig Reykjavík varð til. Það er mikið af áhugaverðum rannsóknum núna tengdum fornleifafundum í miðborginni og við viljum líka mæta þessum mikla áhuga á skipulagsmálum um þróun borgarinnar, þannig að fólk geti séð hvernig borgin hefur þróast,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. Kaupverðið eru rúmar 260 milljónri króna.„Og inni í því er þetta gamla hús, nýtt hús sem var byggt á bak við og tengibygging þar á milli og svo stór kjallari sem hægt er að tengja við Landlámssýninguna,“ segir Dagur en fyrirhugað er að samnýta sýninguna í Aðalstræti 10 og 16, þar sem Landnámssýningin er, með göngum á milli húsanna. Dagur segir að allt eigi að vera kár í vor. Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Fleiri fréttir Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Sjá meira
Reykjavíkurborg ætlar að kaupa elsta húsið í miðbænum, Aðalstræti 10, á rúmar 260 milljónir. Borgarstjóri segir að þar eigi að setja upp sýningu um sögu Reykjavíkur frá landnámi til dagsins í dag. Aðalstræti 10 var reist árið 1772. Það var byggt sem hluti af innréttindum Skúla Magnússonar, landfógeta, en hefur síðan þá verið notað undir hina ýmsu starfsemi. Árið 2001 var húsið svo fært til upprunalegs forms og nú ætlar borgin að kaupa það, líkt og greint var frá í Morgunblaðinu í gær. „Minjavernd hefur samþykkt að selja okkur húsið þannig við erum að fara byrja að þróa sýningu og vonum að hún geti verið tilbúin á næsta ári en þá eru 100 ár síðan Ísland fékk fullveldi,“ segir Dagur. „Hér viljum við sjá sýningu um upphaf og þróun Reykjavíkur. Hérna viljum við að gestir geti fengið hugmyndir um það hvernig Reykjavík varð til. Það er mikið af áhugaverðum rannsóknum núna tengdum fornleifafundum í miðborginni og við viljum líka mæta þessum mikla áhuga á skipulagsmálum um þróun borgarinnar, þannig að fólk geti séð hvernig borgin hefur þróast,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. Kaupverðið eru rúmar 260 milljónri króna.„Og inni í því er þetta gamla hús, nýtt hús sem var byggt á bak við og tengibygging þar á milli og svo stór kjallari sem hægt er að tengja við Landlámssýninguna,“ segir Dagur en fyrirhugað er að samnýta sýninguna í Aðalstræti 10 og 16, þar sem Landnámssýningin er, með göngum á milli húsanna. Dagur segir að allt eigi að vera kár í vor.
Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Fleiri fréttir Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Sjá meira