Fundað verður um styrkveitingu vegna Ófærðar 2 Sæunn Gísladóttir skrifar 12. júlí 2017 07:00 Laufey Guðjónsdóttir, forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands, hefur ekki íhugað afsögn vegna málsins. Vísir/Anton Brink Forsvarsmenn Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda (SÍK) óskuðu í gær eftir fundi með fulltrúum Kvikmyndamiðstöðvar Íslands og fulltrúa mennta- og menningarmálaráðuneytisins vegna úthlutunar á 60 milljóna króna styrk úr Kvikmyndasjóði til handa Baltasar Kormáki. Ráðuneytið segir sjálfsagt mál að funda. Fréttablaðið hefur að undanförnu fjallað um styrkveitingu úr Kvikmyndasjóði vegna Ófærðar 2. SÍK telur að reglur hafi verið brotnar við ákvörðun um vilyrði fyrir úthlutuninni þar sem fullbúið handrit að öllum þáttunum lá ekki fyrir. Ekki er ljóst hvenær fundurinn mun fara fram. „Ráðuneytið stjórnar því alveg. Ég veit ekki hvernig ráðuneytið vinnur úr þessu máli. Þeir skoða það væntanlega og fara yfir það og meta,“ segir Laufey Guðjónsdóttir, forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar. Í byrjun næsta árs hefur Laufey sinnt stöðu sinni í fimmtán ár. Hún segist ekki hafa íhugað að láta af störfum út af þessu máli. „Ég held að þetta sé ekki komið það langt. Fyrst þarf að leysa málið og skýra það,“ segir Laufey. Hún segist ekki búin að hugsa um það hvort hún sækist eftir starfinu að nýju þegar verður skipað til næstu fimm ára í byrjun næsta árs. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Kvikmyndaframleiðendur óhressir með úthlutun til Baltasars SÍK segir reglur brotnar við úthlutun styrkja úr Kvikmyndasjóði. 10. júlí 2017 15:47 Segir Baltasar Kormák fá meira en aðra Eigandi eins stærsta sjónvarpsþáttaframleiðanda Íslands segir tugmilljóna króna úthlutun vegna Ófærðar 2 koma á óvart. Takmarka eigi hversu lengi forstöðumaður Kvikmyndasjóðs geti setið í starfi. 10. júlí 2017 06:00 Styrkja Ófærð 2 þrátt fyrir óklárað handrit Framleiðendur skoða lagalega stöðu sína gagnvart ákvörðun Kvikmyndasjóðs um vilyrði fyrir sextíu milljón króna styrk til sjónvarpsþáttaraðarinnar Ófærð 2. 6. júlí 2017 06:00 Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Innlent Fleiri fréttir Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Sjá meira
Forsvarsmenn Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda (SÍK) óskuðu í gær eftir fundi með fulltrúum Kvikmyndamiðstöðvar Íslands og fulltrúa mennta- og menningarmálaráðuneytisins vegna úthlutunar á 60 milljóna króna styrk úr Kvikmyndasjóði til handa Baltasar Kormáki. Ráðuneytið segir sjálfsagt mál að funda. Fréttablaðið hefur að undanförnu fjallað um styrkveitingu úr Kvikmyndasjóði vegna Ófærðar 2. SÍK telur að reglur hafi verið brotnar við ákvörðun um vilyrði fyrir úthlutuninni þar sem fullbúið handrit að öllum þáttunum lá ekki fyrir. Ekki er ljóst hvenær fundurinn mun fara fram. „Ráðuneytið stjórnar því alveg. Ég veit ekki hvernig ráðuneytið vinnur úr þessu máli. Þeir skoða það væntanlega og fara yfir það og meta,“ segir Laufey Guðjónsdóttir, forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar. Í byrjun næsta árs hefur Laufey sinnt stöðu sinni í fimmtán ár. Hún segist ekki hafa íhugað að láta af störfum út af þessu máli. „Ég held að þetta sé ekki komið það langt. Fyrst þarf að leysa málið og skýra það,“ segir Laufey. Hún segist ekki búin að hugsa um það hvort hún sækist eftir starfinu að nýju þegar verður skipað til næstu fimm ára í byrjun næsta árs.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Kvikmyndaframleiðendur óhressir með úthlutun til Baltasars SÍK segir reglur brotnar við úthlutun styrkja úr Kvikmyndasjóði. 10. júlí 2017 15:47 Segir Baltasar Kormák fá meira en aðra Eigandi eins stærsta sjónvarpsþáttaframleiðanda Íslands segir tugmilljóna króna úthlutun vegna Ófærðar 2 koma á óvart. Takmarka eigi hversu lengi forstöðumaður Kvikmyndasjóðs geti setið í starfi. 10. júlí 2017 06:00 Styrkja Ófærð 2 þrátt fyrir óklárað handrit Framleiðendur skoða lagalega stöðu sína gagnvart ákvörðun Kvikmyndasjóðs um vilyrði fyrir sextíu milljón króna styrk til sjónvarpsþáttaraðarinnar Ófærð 2. 6. júlí 2017 06:00 Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Innlent Fleiri fréttir Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Sjá meira
Kvikmyndaframleiðendur óhressir með úthlutun til Baltasars SÍK segir reglur brotnar við úthlutun styrkja úr Kvikmyndasjóði. 10. júlí 2017 15:47
Segir Baltasar Kormák fá meira en aðra Eigandi eins stærsta sjónvarpsþáttaframleiðanda Íslands segir tugmilljóna króna úthlutun vegna Ófærðar 2 koma á óvart. Takmarka eigi hversu lengi forstöðumaður Kvikmyndasjóðs geti setið í starfi. 10. júlí 2017 06:00
Styrkja Ófærð 2 þrátt fyrir óklárað handrit Framleiðendur skoða lagalega stöðu sína gagnvart ákvörðun Kvikmyndasjóðs um vilyrði fyrir sextíu milljón króna styrk til sjónvarpsþáttaraðarinnar Ófærð 2. 6. júlí 2017 06:00