Gestirnir á Wimbledon

08. júlí 2017
skrifar

Nú stendur Wimbledon tennismótið yfir í London. Það er mikið um stjörnur á áhörfendapöllunum í ár, og er klæðnaður þeirra ekki af verri endanum. Á Wimbledon eru strangar reglur um hverju keppendur mótsins eiga að klæðast, og leiðbeiningar um snyrtilegan klæðnað gesta. Erin O'Connor


Pixie Geldof


Catherine Duchess of Cambridge (Kate Middleton)


David Beckham


Pippa Middleton