Erlent

Fatlaðir mynda hindranirnar

Vilja aðgengi. NORDICPHOTOS/GETTY
Vilja aðgengi. NORDICPHOTOS/GETTY
DANMÖRK Fatlaðir einstaklingar í Billund á Jótlandi í Danmörku og aðstoðarmenn þeirra fá myndavél í hendur til að mynda þá staði í bænum þar sem erfitt er að komast leiðar sinnar. Að sögn verkefnisstjórans sjá starfsmenn bæjarins þetta ekki á sama hátt og fatlaða fólkið. Myndskeiðin verða síðan sýnd starfsmönnunum svo hægt verði að taka tillit til fatlaðra við framkvæmdir. – ibs


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×