Andri Rafn: Mikil vonbrigði að fá ekkert úr þessum leik Kristinn Páll Teitsson skrifar 14. maí 2017 23:27 Andri Rafn í leik gegn KA í fyrstu umferð. Vísir/Stefán „Það eru vissulega mikil vonbrigði að fá ekkert út úr þessu, mér fannst leikurinn vera í jafnvægi þar til þeir skora þessi mörk,“ sagði Andri Rafn Yeoman, miðjumaður Blika, svekktur að leikslokum. Aðeins nokkrar mínútur liðu frá fyrsta marki Blika þar til vítaspyrna var dæmd á Kópavogsmenn sem annað markið kom upp úr. „Við það kemur kafli sem menn missa aðeins fókus, detta úr skipulagi og reyna að gera eitthvað annað og við fáum á okkur annað mark sem var týpískt fyrir lið þegar hlutirnir eru ekki að detta með manni. Það gerir í raun út um leikinn þótt okkur hafi tekist að minnka þarna muninn.“Sjá einnig:Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Stjarnan 1-3 | Fyrsti sigur Stjörnunnar í Kópavogi í 23 ár Blikar náðu að pressa Garðbæinga undir lokin en náðu ekki að kreista fram jöfnunarmark. „Við gáfumst ekki upp, héldum áfram og náðum að gera þetta að leik aftur þar til þeir setja þetta mark á okkur hérna undir lokin. Það er jákvætt að sjá að menn höfðu enn trú á þessu þótt við værum undir.“ Andri sagði leikmenn lítið hafa velt sér upp úr þjálfaramálunum undanfarna daga. „Menn eru auðvitað misjafnir eins og þeir eru margir en við horfðum bara á næsta leik og reyndum að koma klárir í hann. Við getum lítið verið að einbeita okkur að öðru á milli leikja.“ Blikar eru stigalausir eftir þrjár umferðir en framundan er verkefni í bikarnum þar sem Blikar mæta Fylki.“ „Stigin telja auðvitað jafn mikið hvenær sem þau koma og það eru bara þrjár umferðir eru búnar. Við verðum bara að fara inn í næsta leik og byrja að safna stigum. Við eigum næst leik gegn Fylki í bikarnum og stemmingin í kringum bikarinn hjálpar okkur vonandi inn á rétta braut.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Stjarnan 1-3 | Fyrsti sigur Stjörnunnar í Kópavogi í 23 ár Stjarnan komst upp á topp Pepsi-deildar karla eftir 1-3 sigur á Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Garðbæinga í Kópavogi síðan 1994. 14. maí 2017 23:15 Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira
„Það eru vissulega mikil vonbrigði að fá ekkert út úr þessu, mér fannst leikurinn vera í jafnvægi þar til þeir skora þessi mörk,“ sagði Andri Rafn Yeoman, miðjumaður Blika, svekktur að leikslokum. Aðeins nokkrar mínútur liðu frá fyrsta marki Blika þar til vítaspyrna var dæmd á Kópavogsmenn sem annað markið kom upp úr. „Við það kemur kafli sem menn missa aðeins fókus, detta úr skipulagi og reyna að gera eitthvað annað og við fáum á okkur annað mark sem var týpískt fyrir lið þegar hlutirnir eru ekki að detta með manni. Það gerir í raun út um leikinn þótt okkur hafi tekist að minnka þarna muninn.“Sjá einnig:Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Stjarnan 1-3 | Fyrsti sigur Stjörnunnar í Kópavogi í 23 ár Blikar náðu að pressa Garðbæinga undir lokin en náðu ekki að kreista fram jöfnunarmark. „Við gáfumst ekki upp, héldum áfram og náðum að gera þetta að leik aftur þar til þeir setja þetta mark á okkur hérna undir lokin. Það er jákvætt að sjá að menn höfðu enn trú á þessu þótt við værum undir.“ Andri sagði leikmenn lítið hafa velt sér upp úr þjálfaramálunum undanfarna daga. „Menn eru auðvitað misjafnir eins og þeir eru margir en við horfðum bara á næsta leik og reyndum að koma klárir í hann. Við getum lítið verið að einbeita okkur að öðru á milli leikja.“ Blikar eru stigalausir eftir þrjár umferðir en framundan er verkefni í bikarnum þar sem Blikar mæta Fylki.“ „Stigin telja auðvitað jafn mikið hvenær sem þau koma og það eru bara þrjár umferðir eru búnar. Við verðum bara að fara inn í næsta leik og byrja að safna stigum. Við eigum næst leik gegn Fylki í bikarnum og stemmingin í kringum bikarinn hjálpar okkur vonandi inn á rétta braut.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Stjarnan 1-3 | Fyrsti sigur Stjörnunnar í Kópavogi í 23 ár Stjarnan komst upp á topp Pepsi-deildar karla eftir 1-3 sigur á Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Garðbæinga í Kópavogi síðan 1994. 14. maí 2017 23:15 Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Stjarnan 1-3 | Fyrsti sigur Stjörnunnar í Kópavogi í 23 ár Stjarnan komst upp á topp Pepsi-deildar karla eftir 1-3 sigur á Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Garðbæinga í Kópavogi síðan 1994. 14. maí 2017 23:15
Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn