Menning

Víkingur Heiðar og Emiliana Torrini tilnefnd til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs

Hulda Hólmkelsdóttir skrifar
Víkingur Heiðar og Emliana Torrini
Víkingur Heiðar og Emliana Torrini Vísir/GVA/Getty
Tilkynnt hefur verið um hverjir eru tilnefndir til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs sem af hent verða þann 1. nóvember næstkomandi í Finlandiahúsinu í Helsinki. Meðal tilnefndra eru Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari og söngkonan Emiliana Torrini.

Þau sem tilnefnd eru til verðlaunanna í ár eru: 

Danmörk

FIGURA Ensemble

The Danish String Quartet

Finnland

Susanna Mälkki

Iiro Rantala

Færeyjar

Yggdrasil

Grænland

Nanook

Ísland

Víkingur Heiðar Ólafsson

Emilíana Torrini

Noregur

Supersilent

Lise Davidsen

Svíþjóð

Martin Fröst

Seinabo Sey

Álandseyjar

Jenny Carlstedt






Fleiri fréttir

Sjá meira


×